Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1989, Blaðsíða 23
MÁNUÐAGUR 5, JÚNÍ ip, 23 pv fþróttir Frétta- stúfar Er Eli Ohana á förum frá Mechelen? Knstján Bemburg, DV, Belgúr Nær öruggt er að hinn snjalli ísraelski knattspymumaður, Eli Ohana, yfírgefur belgísku meistarana KV Mec- helen og spilar í Frakklandi á næsta tímabili. Strasbourg og Paris St. Germain viija bæði fá hann tii sín og Mechelen hefur lækkað kaupverö hans til muna en fyrr í vetur viidi félag- ið fá um 80 milijónir króna fyr- ir hann. Ohana vill ólmur komast í burt frá Mechelen því þrátt fyr- ir ótvíræða snffli hans hefur hann mátt þola aö sitja lengur á varamannabekk iiðsins I vet- ur en nokkur annar leikmaður belgísku meistaranna. Faer Lippens að fara? Anderlecht reynir nú af ölliun mætti að halda í aðstoðar- þjálfarann Martin Lippens þrátt fyrir að nýi þjálf- arinn, Aad De Mos, hafi lýst því yör að hann vilji ekki nota hann. Stjóm Anderlecht vill að Lippens vinni áfram fyrir fé- lagið sem unglingaþjálfari eða skrifstofumaður en hann hefur starfað hjá því á annanáratug. Lippens vill hins vegar ógilda samning sinn við félagið en hann á tvö ár eftir af honum. Fráfarandi þjálfari Anderlecht, Raymond Goethals, er á forum tU Bordeaux í Frakklandi og vill endilega fá Lippens með sér þangað. Kemur Demol aftur? Forráðamenn And- erlecht eru enn meö veskið opiö og reyna nú að fá fyrrum leik- mann sinn, Stephan Demol, Ieigðan frá Bologna á Ítalíu. Paris St. Germain hefur líka mikinn áhuga á að krækja í þennan snjaila vamarmann. Anderlecht hefur nú eytt um 200 milljónum íslenskra króna í kaupin á Van der Linden, Degreyse og Stojic á undan- fömum vikum. Félagið er enn að kanna möguleika á að fá Enzo Scifo tíl sín á ný en þaö mun véra mjög erfitt. And- erlecht þarf að semja við tvö félög, Inter MUano, sem ,,á“ Scifo, og Bordeaux sem er meö hann á leigu. hlupu til Reykjavíkur Jóhannes Sigurjánason, DV, Húsavflc Um þessar mundir dvelur hóp- ur fijálsíþróttafólks frá Héraðs- sambandi S-Þingeyinga í æfinga- búðum í Móseldaínum í Þýska- landi. Þama eru eingöngu ungl- ingar á ferö og hafa þeir staöið fyrir ýmiss konar fjáröflunar- starfsemi í vetur til þess að afla farareyris til utanlandsferðar. Lokaátakiö í fjáröflun byggðist á þvi aö hópurinn brá undir sig betri fætinum og hljóp frá Laug- um í Reykjadal og sem leið lá suöur til Reykjavíkur. Áheitin fyrir þetta mUda hlaup nægði til þess aö greiöa Eæði og húsnæði á erlendri grundu. KR-VOLLURIKVOLD KL. 20.00 KR-FYLKIR í íslandsmótinu - Hörpudeild Skólahljómsveit Kópavogs leikur frá kl. 19.40 og í leikhléi í boði: ÍSBÚÐAR VESTURBÆJAR HAGAMEL 67 tJTSÝN llll FORMPRENT Hveriisgotu /8. simar 259bU 25506 Creiðslur almennings fyrír læknishjálp og lyf (skv. reglugerð útg. 26. maí 1989) 1. Greiöslur hjá heimilislækni og heilsugæslulækn 190 kr. - Fyrir viðtal á stofu læknis. Innifalin er ritun lyfseðils. 350 kr. - Fyrir vitjun læknis til sjúklings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. 2- Greiðslur fyrir sérfræðilæknishjálp, rannsóknir og röntgengreiningu 630 kr. - Fyrir hverja komu til sérfræðings. 215 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrstu 12 skiptin hjá sérfræðingi á hverju almanaksári, síðan ekkert. (Sjá nánar hér að neðan). Aldrei má krefja sjúkling um nema eina greiðslu fyrir hverja komu ásamt rannsókn/röntgengreiningu í framhaldi af henni. Til nánari skýringar er eftirfarandi tafla: Greiðslur almennings fyrlr sórfræðilæknishjálp, nokkur dæmi. TAFLA Heimilis- læknir Sérfræð- ingur Ranns./ Röntg.gr. Sérfræð- ingur Aðgerð hjá Svæfing/deyfing sérfræðingi hjá sérfræðingi Dæmi 1 190 630 Dæmi 2 190 440 Dæmi 3 190 630 630 Dæmi 4 190 630' 0 Dæmi 5 190 630 0 630 Dæmi 6 '190 630 0 630 0 630 Skýringar: Talfan lesist frá vinstri til hægri og sýnir samskipti við a.m.k. tvo lækna. Dæmi 4: Sjúkl- ingur leitar til heimilislæknis og greiðir þar 190 kr. Heimilislæknir vísar síðan sjúklingi til sérfræðings og þar greiðir sjúklingur 630 kr. Þessi sérfræðingur sendir sjúkling í röntgengreiningu og þarf sjúkl- ingur ekki að greiða sérstaklega fyrir hana þar sem hún er í beinu framhaldi af komu til sérfræðings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. Allir eiga að fá kvittanir fyrir greiðslum sínum hjá sérfræðingum. Elli- og örorkulífeyrisþegar, sem leggja fram hjá sjúkrasamlegi sínu kvittun fyrir 12 greiðslum á sérfræði- læknishjálp á sama ári, fá skírteini sem veitir þeim rétt á þessari þjónustu ókeypis það sem eftir er ársins. 3. Greiðslur fyrir lyf 550 kr. - Fyrir lyf greidd af sjúkrasamlagi. 170 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf greidd af sjúkrasamlagi. Eitt gjald greiðist fyrir hvern 100 daga lyfjaskammt eða brot úr honum. Gegn framvísun sérstaks lyfjaskírteinis í lyfjabúð fást ákveðin lyf, við tilteknum langvarandi sjúkdómum, ókeypis. Læknar gefa vottorð til sjúkrasamlags í þeim tilvikum sem réttur á skírteini kann að vera fyrir hendi. Greiðslur þessar gilda frá og með 1. júní 1989. JQ TRYGGINGASTOFNUN JÍI RÍKISINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.