Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 38
46 DAGBLAÐIÐ & VISIR. MANUDAGUR 24. MAl 1982. Rðn»á týndu örkbmi Myndin sem hlaut 5 óskars- verðlaun og hefur slegií öll aösóknarmet þar sem hún hefur verið sýnd. Handrit og leikstjóm: George Lucas og Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Karen Allen. Sýndkl. 5,7,15 og 9,30. Bönnuð innan 12 ára.. Hœkkað verð. Ill Sá nœsti (Th Naxt Man) tslenxkur teztl. Hörkuspennandi og vel gerð ný amerisk stórmynd i litum um óstir, spiilingu og hryöju- verk. Mynd í sérflokki. Leik- stjóri: Richard Sarafian. Aðalhlutverk: SeanConnery, Comelia Sharpe, Albert Paulsen. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð bömum innan 14 ára. Vaskir lögregkimenn Bráðf Jörag Trinitymynd. Endursýnd kl. 5. Alþýöu- leikhúsið Hafnarbiói DON KÍKÓTI miövikudag kl. 20.30. Miöasala opin daglega frá kl. 14. Sími 16444. BÍÓBSR SMIOJUViGI I SMIÐJUVECI I. KÓPAVOGU SfMI 46500. i P'AltTÍ . HIUUUOUS LOOK AT THE HUTY 50’: tsl. tezti. Þrælfjörug og skemmtlleg gamanmynd um ærslafull ungmenni sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd í American Graffiti stíl. Aðalhlutverk: Harry Moses. Aukahlutverk: Lucy (úrsjónvarpsþáttunum Dallas). Sýnd kl. 6 og 9. Ný þrividdarmynd (Ein sú djarfasta) Gleði nœturinnar Ein sú djarfasta f rá upphafi til enda. Þrivíddarmynd með gamansömu ívafi um áhuga- samar stúlkur í Gleðíhúsi næt- urinnar, f ullkomin þrívídd. Sýndkl. 11. Strangiega bönnuð InnanlGára. Nafnskirtelna kraflzt við Innganglnn. LEIKFÉIAG REYKIAVIKUR HASSIÐ HENNAR MÖMMU þriöjudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. SALKA VALKA miövikudag kl. 20.30. JÓI föstudagkl. 20.30. Miöasala opin frá kl. 14—19. Sími 16620. ‘ Simi 50164i Svikavefur Hörkuspennandi karatemynd, Sýndkl. 9. Síðasta sinn. smtyjukaflf VIDEÖRESTAURANT Smiðjuvegi 14D—Kópavogi. Síml 72177. Opifl frá kl. 23—04 J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PAFtKET Einnig pússuntvið/ upp og lökkum hverskyns viðargólf. Uppl. i sima 12114 Geymið auglýsinguna. TÓNABÍÓ Sim. 31182 Hárið (Hair) Vegna f jölda áskorana sýnum við þessa fróbæru mynd að- eins i örfáa daga. Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Endursýnd ki. 5,7.30 oglO. Tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Eldvagninn CHARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fem óskars- verðlaun í marz sl.: sem bezta mynd ársins, bezta handritiö, bezta tónlistin og beztu bún- ingamir. Einnig var hún kosin bezta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd, sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Ben Cross, Ian Charleson. Sýndkl.5,7,30 og 10. Síðustu sýningar. ®ÞJ0ÐLEIKHUSIfl AMADEUS miövikudag kl. 20. Þrjár sýningar eftlr. Meyjaskemman fimmtudag kl. 20, föstudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Sími 1—1200. Notaði bíómiðinn viröi þinn er 11 kr. Góðborgaranum. Gegn framvísun (1) bíómiða færð þú á tilboðsverði góðborgara, franskar kartöflur og kókglas á aðeins kr. 39. Tilboð þetta gildir til og með 31. maí 1982 Skyndibitastaður Hagamcl 67. Síini 26070. Opiðkl. 11.15—21.30. Hugsaðu þig vel um áður en þú hendir bíómiðanum næst. EFTIRBÍÓ! Heitar, Ijúffengar pizzur. Hefurðu reyntþaðP PíZZA HÚSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. LAUGARAS ■=1 ■ Simi32075 Dóttir kola- námumannsins .t" Y- % H •' Loks er hún komin ðskars- verölaunamyndin um stúlk- una sem gifÚst 13 ára, átti sjö böm og varð fremsta Country og Westem stjarna Bandarikj- anna. Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: SissySpacek. (Hún fékk óskarsverölaunin ’81 sem bezta leikkona i aðal- hlutverki og Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.40 Islenzkur textí. Siðasta sýningarhelgi. frumsýnir nýjustu „Clint Eastwooid”-myndina: Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Bráðfyndin og mjög spennandi, ný, bendarísk kvikmynd i litum. — Allir þeir sem sáu „Viltu slast” í fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur veriö sýnd við enn þá meiri aðsókn erlendis, t.d. varð hún „5. bezt sótta myndin” í Englandi sl. ár og „6. bezt sótta myndin” í Banda- rikjunum. Aðalhlutverk: Clinl Eastwood, Sondra Locke og apinn stórkostlegí: Clyde. Isl. textl. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7.10 og 9.15. Hækkað verð. Aðeins fyrir þinaugu (For your ayas only) Eiifhia cr jcft Tititlkfið i mynd&ani Gntromyverötaun árið L*4k**óri: MaGka AMhlutverk: fifwMooif Ath. hækkað verð. Sýndkl.9 Rlmi11475 Shaft enn á ferðinni Shafts Big Score Æsispennandi bandarisk saka- málamynd um svarta einka- spæjarann. Aðalhlutverk: Richard Roundtree. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. REGNBOGINM SlMI ÍMM i Drengirnir frá Brasilki CIUCOKY —1 LAURENCZ FICK OUVIU JAMLS MASON A FMKKUN L KKAITKfJiniM THE BOYS TROM BRAZIL. Afar spennandi og vel gerð lit- mynd um leitina að hinum ill- ræmda Josef Mengele með: GregoryPeck Laurence Ollvier James Mason o.fi. tsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 9. Jagúarinn Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd um fífldjarfa bardaga- mennmeð: Joe Lewis, Christopher Lee Donald Pleasence, Capucine. Bönnuð börnum. tslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Eyðimerkur- Ijónið Stórbrotin og spennandi ný stórmynd, í litum og Pana- vision, um Beduinahöfðingj- ann Omar Mukthar og baráttu hans við hina itölsku innrásar- heri Mussolinis. Anthony Quinn, Oliver Reed, Irene Papas, John Gielgud oJl. Leikstjðri: Moustapha Akkad. Bönnuð börnum. tslenzkur texti. Myndin er tekin i Dolby og sýnd i 4ra rása Starscope stereo. Sýnd kl. 9.05. Hækkaðverð. Áfram Dick Sprenghlægileg ensk gaman- mynd í litum, ein af hinum frægu „Afram”myndum, með: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth WUliams. Islenzkurtexti. Sýndkl. 3,05,5,05 og 7,05. Lady sings thabkMM Skemmtlleg og áhrifamikil| Panaviaion litmynd, um hinn örlagarika feril „blues” stjöraunnar frægu BHli Holly- day. DlanaRoss, Bllly Dee WOlIams. tslenzkur textl. Síðustu sýnlngar. Sýndkl.9. Holdsins lystisemdir Bráðskemmtileg og djörf bandarisk litmynd með: Jack Nicholson — Candice Bergen Arthur Garfunkel — Ann Margaret Leikstjóri: MlkeNichols Bönnuð börnum innan 16 ára. tslenzkur texti. Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10 og 11,15. Lausnargjaldið Hörkuspennandi litmynd um viðureign við hermdarverka- menná Norðurlöndum, með: Sean Connery, Ian McShane lslenzkur textl. Bönnuð böraum. Sýndkl. 3,15,5,15,7,15, 9,15 og 11,15. ifl&tug Sfmi 7S900 C*-, Grái fiðringurinn (Mkkfifl aga Crazy) Marga gifta karlmenn dreym- ir umað komast i „lambakjöt- ið” og skemmta sér ærlega, en sjá svo að heima er best. Frá- bær grinmynd. Aðalhlutverk: Bruce Dern Ann-Margret Graham Jarvis lslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Átthymingurinn (Tha Octagon) :'B fm »‘Tmm The Octagon er ein spenna trá upphafi tll enda. Enginn jafn- ast á við Cnuck Norriz i þess- arimynd. Aðalhlutverk: Cbuck Norris Lee VanCleef KarenCarison Bönnnðbörnum innanlOára. tslenskur texti. Sýndkl. 5,7.9ogll. Gereyðandinn The Extarmlnatof The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntzman og skrifuð og stjómað af James Gilckenhaus og fjallar um of- beldi i undirheimum New York. Byrjunaratriöið er eitt- hvert það tilkomumesta stað- gengisatriði sem gert hefur verið. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása Star-Scope. Aöaíhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Glnty. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Islenzkur texd. Bönnuð innan 16 ára. Lögreglustöðin í Bronx Bronx hverfið i New York er illræmt. Það fá þeir Paul New- man og Ken Wahl að finna fyr- ir. Frábær lögreglumynd. Aðalhlutverk: Paul Newman Ken Wahl, Edward Asner. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 11.25 Fram í sviðsljósið Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shiriey MucLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: HalAshby. Sýndkl. 5,10 og 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.