Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MANUDAGUR 24. MAI1982. 19 valdur Jóhannsson (B), Birgir Hall- varðsson (B), Þórdís Bergsdóttir (B), Theódór Blöndal (D), Olafur M. Oskarsson (D), Olafur Már Sigurösson (D) og Hermann V. Guðmundsson (G). -JB Seyðisfjörður: Forystan færist til Sjálfstæð- isflokks „Þaö er mjög gott hljóðið i okkur eft- ir þessi úrslit, þetta er enn betri út- koma en menn höfðu þorað aö vona,” sagði Theódór Blöndal, efsti maöur á lista Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði. Þar skiptust atkvæði þannig: A-listi 110 og tvo fulltrúa, en hafði þrjá áður. B-listi 157 og þrjá fulltrúa áfram. D- listi 185 og þrjá fulltrúa í stað tveggja áður og G-listi 84 og einn fulltrúa í bæjarstjórn. Á kjörskrá voru 610, en atkvæði greiddu 536. „Þetta mun ekki breyta neinu um núverandi meirihluta nema hvað þetta mikla fylgi sem flyzt til okkar hlýtur að færa okkur forystuhlutverk í bæjar- stjóminni. Enda hefur samstarfið við Thoódór BJÖndml Framsóknarflokkinn gengið mjög vel og því engin ástæöa til uppstokkunar þar,” sagði Theódór. I bæjarstjórn Seyðisfjarðar hafa val- izt eftirtaldir: Hallsteinn Friðþjófsson (A), Magnús Guðmundsson (A), Þor- Stokkseyri: Alþýðubandalag fékk tvo menn Fjórir listar voru í kjöri á Stokks- eyri. I fyrsta sinn var nú boðinn fram listi undir nafni Alþýöubandalagsins. Urslit kosninganna vom þau að SjálfstæöisQokkur fékk 59 atkvæði og 1 mann kjörinn. Listi framsóknar- og alþýðuflokksmanna fékk 81 atkvæði og 2 menn kjöma. H-listi óháðra kjósenda hlaut 76 atkvæði og 2 menn og Alþýðu- bandalagið fékk 87 atkvæði og 2 menn kjöma. Sjálfstæðismenn höfðu 2 fulltrúa í hreppsnefnd, framsóknarmenn og jafnaðarmenn einn mann hvor og listi óháðra kjósenda átti 3 fulltrúa. Hólmavík: Óhlutbundin kosning Kosningin iHólmavík varóhlutbund- ur Sæmundsson 81 atkvæöi, Kjartan in. 1 hreppsnefnd vora kjörnir, Karl E. Jónsson 63 atkvæði og Hörður Ásgeirs- Loftsson með 85 atkvæðum, Magnús H. son f ékk 41 atkvæði. Magnússon fékk 84 atkvæði, Brynjólf- GSG Helgi Ivarsson náði kjöri af lista SjálfstæðisQokks, Vemharður Sigur- grímsson og Olafur Auðunsson af lista framsóknar- og alþýöuflokksmanna. Fulltrúar Alþýöubandalagsins í hreppsnefnd Stokkseyrar verða Margrét Frímannsdóttir og Grétar Zóphóníasson og Steingrímur Jónsson og Ástmundur Sæmundsson af lista óháðra k jósenda. GSG FITUBANINN Adeins 2-3 toflur 1/2 tima fyrir máltið, gefur fyllmgu þannig að þú borðar ekki meira en þú þarft. INNIHELDUR einmg, Prótein og jurtaefni Nú fáanlegt í Apótekum og matvöruverslunum um mest allt landið ndhold í ca. 100 stk. et rent $k produ*1 AGÚST SCHRAM heildverslun sími 31899 Bolholt 6, 105 Reykjavík Skrifstofuhúsgögn Hjá okkur fáið þið aiiar gerðir af vönduðum og sterkum SKRIF- STOFUHÚSGÖGNUM Skrífborð, 3 stærðir. Véiritunarborð, frí- standandi og föst Tölvuborð. Hiiiueiningar, ýmsar útfærslur. Lóttir skermveggir, 4 stærðir. Skrifborðss tólar Hagstætt verð Staðgreiðsluafslattur eða góðir greiðsluskilmálar. Fundaborð, 3 stærðir, Fundastólar með örm- umogánarma Raðstólar, hornborð, blómakassar, 3 stærðir. aÍIt HÚSGÖGN Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími73100 Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt H§GGE)lfyæ Smiðjuvegi 14, sími 77152

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.