Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MANUDAGUR 24. MAI1982. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu hvít Lada station 1500 árg. ’79, vetrar- dekk og útvarp fylgja. Uppl. í síma 50370 kl. 19-21.30. SendibQl til sölu Transit dísil árg. ’77, gluggabíll. Uppl. i sima 50508. Ford Torino árg. ’74 til sölu, 8 cyl. 460 cub., 4ra hólfa, sjálf- skiptur meö vökvastýri og aflhemlum. Þarfnast lagfæringar á yfirbyggingu. Uppl. i síma 14694 og 10821. Tilsölu Oldsmobile Cutiass Saloon dísil árg. ’79, meö nýupptekinni vél og sjálfskipt- ingu, veltistýri, rafmagni í rúöum og í framsæti. Ekinn 66 þús. mílur. Uppl. í sima 17246. Til sölu Peugeot 504 station árg. 1980, lítur vel út. Gott verö og góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 92-3822. Toyota Corolla árg. ’78 til sölu, mjög góður bíll, skoöaöur ’82. Uppl. í síma 45577. Ford Bronco árg. ’73. til sölu, 6 cyl., beinskiptur, alveg óbreyttur, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 74445. Tilsölu 4ra dyra Mazda 929, árg. ’77, ekin 78 þús. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. í síma 92-3740 eftir kl. 18. Suzuki: Til sölu af sérstökum ástæöum nýr. Suzuki. Uppl. í síma 95-6311. Ford Gaiaxie 500 árg. ’70 til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, aflstýri og fleira. Þarfnast sprautunar, aö ööru leyti í góðu lagi. Verö 30 þús. kr. Bein sala. Uppl. í síma 66296 eftir kl. 19. Renault 6 árg. ’70 til sölu, gangfær, verð 8 þús. Uppl.ísíma 54713. Til sölu Comet ’73 með stólum á 32—34 þús. Mjög góöur staögreiðsluafsláttur. Einnig litill rennibekkur, Emco Unimat 3, meö mörgum fylgihlutum og 10 gíra D.B.S. reiðhjól. Uppl. í síma 52618. Daihatsu Charmant árg. ’78, skipti á ódýrara.Uppl. í sima 39349. Góðkjör. Til sölu Datsun 120 Y árg. ’76, 2ja > dyra, ekinn 67 þús. km, í góöu lagi, þarfnast smáútlitsiagfæringar. Uppl. í síma 40122. Engin útborgun. Til sölu Fiat 128 árg. ’74, ágætur bíll, ennfremur Simca 1100 árg. ’75, þarfn- ast lagfæringar. Seist ódýrt. Uppl. í sima 40122. Mazda 929 árg. ’77 til sölu, fallegur bíll, skoöaöur ’82. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 84924 eftirtkl. 17. Til sölu Lada 1600 árg. ’78, í mjög góöu standi, allur ný yfirfarinn. Fjögur negld snjódekk á felgum fylgja. Cppl. í síma 81246. Sumarjeppinn 1982 Cherokeeárg. ’75, 6 cyl., brúnn aö lit, traustur bill, verö kr. 90.000. útborgun 45.000. Uppl. í síma 24314. Til sölu BMW 2002 árg. ’72, þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 21152 eftir kl. 19. Escort ’74 til sölu góöur bíll, á sama staö til sölu prjóna- vél, ásamt fylgihlutum á kr. 3000 og Yamaha orgel B2R meö trommuheila á 4 þús. Sími 42318. Til sölu Daihatsu Charmant station, árg. ’77, góö kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 92-2326. Plymouth Valiant 265 góö vél, góður kassi, góö dekk, er í um- ferö. Verö 14.000. Uppl. í síma 92-3325. Tilsölu Subaru 1600 árg. ’78, mjög góður og vel með farinn bíll, einn eigandi. Uppl. í síma 74775 í dag og á morgun. Willys og Peugeot 404. Til sölu Willys árg. ’66, 6 cyl. AMC vél og Peugeot 404 árg. ’66, leður- klæddur. Ennfremur bílstóll með háu baki og stillanlegri fjöðrun frá Þór, og varahlutir í Willys, t.d. grind, breikkaöar felgur og margt fleira. Uppl. í síma 81115 eftir kl. 18. Tiiboö óskast í Chevrolet pickup árg. ’73, 8 cyl, hálf- uppgeröan, er meö framdrifi sem á eftir að ganga frá. Uppl. í síma 45282 eöa 76900. TilsöluVW 1200 árg. ’74, mikiö endurnýjaöur, skoöaöur ’82, mjög góöur bíll. Uppl. í síma 74722 eftirkl. 17. Mazda 323 árg. 1980 til sölu, hvít aö lit, ekin 37 þús. Gott lakk, vel meö farin. Uppl. í síma 16828 eöa 40646. Til sölu Ford Bronco sport árg. ’73, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 103 þús. km. Uppl. í síma 30419 eftir kl. 19. Mercury Comet Custom árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur, með stólum, verð 40.000, 27.000 stað- greiðsla. Uppl. í síma 53995. Pontiac Firebird árg. ’75, Til sölu Firebird 8 cyl., 350, sjálfskipt- ur, aflstýri og -bremsur. Electronisk kveikja, ioftdemparar, krómfelgur.j breiö dekk. Afturspoiler, nýtt lakk. Bíll! í algjörum sérflokki. Uppl. í síma 96-| 22650 millikl. 19og21. Ffat132. Tii sölu Fíat 132 GLS, árg. ’78, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 77321 eftirkl. 17.30. Taunus 17 M. Taunus 17 M árg. 1969, til sölu strax, bíll í góöu lagi. Uppl. í sima 15438 á kvöldin. Citroen Bronco. Citroen GS Club ’78 til sölu, skipti á Bronco, 8 cyL, sjáifskiptum koma til greina. Uppl. í síma 99-2004 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 929 station árg. 1981 ekinn 20.000 km, út- varp, segulband, loftkæling, raf- magnsrúðuhalarar. Uppl. í síma 74892 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Ford Fairmount árg. 1978, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-2162 eftir kl. 18. Chevrolet Blaizer disil árg. ’74, skipti möguleg. Uppl. í síma 26835 eftirkl. 19. Til sölu Willys jeppi Tuxedo Park árg. ’67, ný V6 cyl. Buick vél. Uppl. i síma 82763. Peugeot 304 árg. ’74, skoöaöur ’82, verð 15—20 þús. Uppl. í sima 75913. Til sölu Mazda 929 árg. ’80. ekinn 35 þús. km sjálfskiptur, vökvastýri, skipti á ódýr- ari. Til sýnis í Bilatorgi Borgartúni 24, sími 13630 og 19514. Bronco og Simca. Til sölu Bronco árg. ’72, 8 cyl., bein- skiptur, góö klæöning en þarfnast viö- gerðar á boddii, verö aðeins kr. 46.000, einnig Simca 1100 árg. ’77.Uppl. í síma 51126. Mazda 121 árgerö ’78 til sölu. Magasin, sími 43677. Chrysler Horizon árg. ’79 GLS til sölu, framhjóiadrif, spameytinn, ekinn 26 þús. km. Falleg- ur bíll, litur grænn. Engin skipti. Uppl. ísíma 86780 og 42210. Til sölu Wagoneer árg. ’71, 8 cyl., 350 cub., upptekin sjálfskipting, electronisk kveikja, driflokur, skoðaöur ’82. Góður jeppi, gott verð, skipti möguleg. Uppl. í síma 35632 eftir kl. 20. Til sölu Plymouth Volare árg. '77. Uppl. í síma 40171 eftirkl. 19. Cortína árg. ’72 1600 XL, er númerslaus en skoðunar- hæf, selst ódýrt, tilboð óskast. Uppl. í síma 78728 og 34754 eftir kl. 19. Datsun 120 y árg. ’77, station, verö 50—55 þús., út- varp og segulband. Bíll í topplagi. Uppl. í síma 73191 eftir kl. 20. Til sölu Toyota Corolla árg. ’75, ekin tæp. 70.000 km. Góður bíll. Uppl. í síma 75450. Volvo Amazon ’66 til sölu. Uppl. í síma 42849. Til sölu Mazda 323 árg. ’77, ekin 110.000, í góöu lagi, skipti koma til greina á dýrari japönskum. Uppl. ísíma 72036. Volga ’74 til sölu Góöur bíll, einn eigandi, staögreiöslu- verö 16 þús. Uppl. í síma 52875. Peugout 504 L, árg. ’77, skoöaöur ’82, í mjög góðu standi, ekinn 63.000 km. Verð ca 75.000. llppl. isíma 73110 eftirkl. 18. Tilsölu mjög fallegur Fíat 127 árg. 1978. Uppl. í síma 92-7631. TUsöluFíat 128 árg. 1974, bíilinn er skoöaöur ’82 en þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 39949. TU sölu Alfa Romeo Alfa Sud árg. ’78, ekinn 38.000. Llppl. í síma 15193. Mazda 323 ár. ’81 tU sölu, þriggja dyra, ekin 14000 km. Llppl. í síma 45861 eftir kl. 19. Austin Mini árg. ’77 tU sölu sérlega vel meö farinn, ekinn aöeins 40000 km (eingöngu innan- bæjar), sumar- og vetrardekk á felg- um fylgja. Hringiö í síma 45861 eftir kl. 19. LúxusbUi á góöu veröi, sérlega vel með farin Simca Crysler 1508 GT, árg. ’78 meö. ýmsum aukabúnaöi, fæst á góöu veröi gegn 45—50.000 kr. útborgun. Uppl. í síma 44873, Víöigrund 61, Kópavogi. TU sölu Fíat 131 árg. ’76, þarfnast iitdsháttar viögerð- ar, skipti á ódýrari koma tU greina. Uppl. í sima 53112. Volvo —Volvo TU sölu er Volvo 244 DL árg. ’82. Skipti möguleg á Volvo 144 ’73 eöa ’74 milli- gjöf í peningum. Uppl. í síma 41463. Mazda pickup TU sölu Mazda pickup, árgerö 1980. Uppl. í síma 99-3789 eftir kl. 19. TU sölu góður Skodi árgerð '76, 110 L. Verö 5000 kr. Uppl. í síma 85185 eftir kl. 19. Bronco ’74 tUsölu Skipti á ódýrari bU, milligjöf stað- greidd. Einnig nýsprautaður og endur- bættur Ford Carpri, árgerð ’71, 1600 vél. Uppl. í síma 40801 eftir ki. 19. TU sölu Peugout 304 station ’79, góður bUl, fæst á mjög góöum kjörum, 10 þús. út, rest á 3ja ára skuldabréfi upp í 65 þús. Nánari uppl. í síma 38368 eftir kl. 17. Ford Fairmountb Decor dökkbrúnn meö vinyltopp, árgerö ’78, sjáifskiptur, vökvastýri, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 53136. TU sölu Austin Mini árgerö ’73, meö bUaöri sjálfskiptingu. Vetrar- og sumardekk á felgum. Oryðgaður. Uppl. í síma 92-6534. Ford Bronco ’74 mjög hagstæö greiöslukjör. Uppl. í síma 41328. TU sölu Austin Mini árgerö ’74, í góðu lagi. Uppl. í síma 72059 eftirkl. 19. . TUsölu VUlys CJ5 ’66 með húsi, boddi og lakk lélegt, vél 327 CID og 325 hestöfl meö HoUey 650 dobble pumper, Hokker flækjum, HI elektronisk kveikja 50 þús. volta 10 1/2” Borg Warner kúpling Sagina, 4ra gíra kassi meö Hurst skipti, vél ekin 40 þús. km eftir upptekt hjá Þ. Jónsson. Framdrif er brotiö, tU- boö óskast. Skipti á ódýrari geta komið tU greina. Frekari uppl. í síma 38368 eftir kl. 17. Daihatsu Charade árg. ’80, ekinn 28.000, eingöngu á mal- biki, dekurbUl. Uppl. í síma 20178 og 26264. TU sölu mjög faUegur og vel meö farinn Fíat 131, árg. 1980, ekinn aöeins 20.800 km, blásanseraöur, sílsalistar, grjótgrind, útvarp, segulband, sumar- og vetrar- dekk. Uppl. í síma 86659 eftir kl. 17 (skipti á ódýrum bU koma tU greina). Lada 1600 árg. ’78 tU sölu, má greiöast á 7 mánuðum, jafnar afborganir. Uppl. í síma 92- 2516. TUsölu vel meö farin Cortína 1300, ’79, skráö í maí ’80. Uppl. í síma 72878. TU sölu Ford Cortína 1300 í ágætu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 72554. TU sölu Ford Escort árgerð ’74, 2ja dyra, útvarp og segul- band á góöum dekkjum, ekinn aöeins 77 þús. km. Uppl. í síma 52213 eftir kl. 19. TU sölu er Moskwitch station, meö hliðar- gluggum að aftan, árg. ’74, ekinn 65.000, skoöaöur ’82, sanngjarnt verð, á sama staö er tU sölu notaö mótatimb- ur, 1x6. Uppl. í síma 21029. Bílar óskast - VW árg. ’73—’76 óskast tU kaups á öruggum mánaðargreiðsl- um. Útborgun 5—10.000 þús. Uppl. og skUaboð í simum 19842 og 83593 helzt á kvöldin þessa viku. Oska eftir bU á mánaðargreiðslum, aUar tegundir koma tU greina. Uppl. ísíma 77247. bmw Oska eftir BMW (þrír linan) í skiptum fyrir VW Derby árgerö ’78, ekinn 69 þús. km. MUUgjöf á stuttum tíma.Uppl.ísíma 40122. VU kaupa Sunbeam eöa einhvern bU, skoöaðan '82, sjálf- skiptan fyrir 10.000 kr. Uppl. í síma 99- 1681 á kvöldin. Fíat 127 árg. ’73—’75 óskast. Uppl. í síma 86370. :________________si_____________________ Oska eftir Cortínu árg. ’70 þarf aö vera meö gott boddí. Uppl. í síma 53024 eftir kl. 19. Oska eftir Hondu árg. ’73—’77 tU niöurrifs. Uppl. milU 18 og 20 í síma 96-22405. AUt kemur tU greina. Toyota CoroUa ’69—’70 óskast, þarf ekki aö vera gang- fær. SkUyrði að bíllinn sé meö þver- fjööuraöframan. Uppl.ísíma 44497. Range Rover eða sendibUl. Oska eftir annaöhvort Range Rover eða sendibU í skiptum fyrir Ford Grand Torino árg. ’76, station bU með timburáferð á hUðum. Einnig koma önnur skipti tU greina. Simi 40329 eftir kl. 18. Oskum eftir að kaupa gamlan bU á ca 10—25.000, helzt Volvo, Saab eöa Audi, flest kemur þó tU greina. Verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 74341 eftir kl. 19. Úska eftir að kaupa japanskan bU, sjálfskiptan, er með Chevrolet Vegu ’72 GT, sem þarfnast smáboddíviögeröar, góöur bUl á 25.000, er með 45.000 kr. í pen. Uppl. í síma 29094 og 77464. Húsnæði óskast Verkfræðingur og fjölskylda meö eitt bam óska eftir 2—3 herb. íbúð tU leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 44435. Oska eftir að taka á leigu 1—2 herb. ásamt snyrtiaö- stöðu fyrir 27 ára reglusaman mann. Oruggar greiöslur og fyrirfram- greiðsla ef um semst. Uppl. í síma 39819 eftirkl. 19. Oska eftir 3ja herb. ibúö í miðbæ, eða austurbæ. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-967 Oska ef tir tveggja herbergja íbúö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Langtímaleiga kemur tU greina. Uppl. í síma 46034. Þrjár stúlkur frá Stokkseyri óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö frá og meö 1. júní. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Heitum reglusemi og góöri umgengni. Uppl. í síma 83871 eftirkl.18. Öska eftir einstaklingsaöstöðu. Uppl. í síma 29839 eftirkl. 19 (Felix). Einhleypur maöur óskar eftir íbúö, reglusemi heitiö. Uppl. í síma 17625 eftir kl. 20. Ung, bamlaus hjón óska eftir 2 herbergja íbúö. Uppl. í síma 72811. Húsnæöi. Ungur maður óskar eftir stóru herbergi meö aðgangi aö eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 32044. Ungt reglnsamt par, utan af landi, óskar eftir aö taka á leigu 2—3ja herbergja íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fastar mánaöargreiöslur, fyrirframg'reiösla kemur einnig tU greina. Uppl. í síma 99-1644. 2ja—3ja herb. íbúð óskast, erum utan af landi, þrennt í heimili, enun á götunni, góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 66918 mUlikl. 19 og22 . Ungstúlka utan af landi óskar aö taka 2ja herb. íbúö á leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í sima 29347 milli kl. 17 og 22. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 4—6 herb. íbúö fyrir 1. júh. Góö umgengni og skUvís leiga. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 29757 eftir kl. 18. 3 stúlkur í Háskólanum óska eftir 3—4 herb. íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 32919. Ungan reglusaman mann vantar gott herbergi í sumar.Uppl. í síma 98-1186. 3ja eða fleiri herbergja íbúö óskast tU leigu sem aUra fyrst fyrir systur frá Akranesi með 1 bam. Viö erum á götunni 1. júní ef ekkert gerist í málinu. Fyrirfram- greiöslu og góöri umgengni heitið. Uppl. ísima 15037. tbúð óskast. Vantar þig góöa og örugga leigjendur? Fyrirframgreiðsla og góð umgengni. Uppl. i síma 24571. Bjartsýni? 25 ára gamlan mann vantar ibúö á sanngjömu veröi sem fyrst, má þarfn- ast málningar og fleira. Tvenn 100% meðmæli frá alls óskyldum og óviö- komandi aðUum sem viðkomandi hef- ur leigt hjá. HæfUeg fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast ath. málið í síma 37395 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.