Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 28
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MÁNUDAGUR 24. MAI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þyerholti 11 S.O.S. Hver getur leigt mér herb. meö aö- gangi aö baöi og eldunarplássi strax í Reykjavík? Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 39670 eftir kl. 19 næstu kvöld. 21 árs gömul stúlka óskar eftir lítilli íbúö. Reglusemi og, góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 13768 eftir kl. 19. Stór-Reykjavíkursvæðið og suður meö sjó. Hjón meö 8 mánaöa gamalt barn óska eftir íbúö.Uppl. í sima 52995. Húsnæði í boði Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglvsa í húsnæóisaug- Ksingum DV fá eyðubloð hjá aug- lýsingadeild DV og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt saniningsform, auðvelt í útfyll- ingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, ÞverSolti 11 og Síðumúla 8 < Til leigu 2 herb, rúmgóö íbúö á góöum staö í Reykjavík, laus strax. Uppl. um fjölskyldustærö, leigutíma og greiöslur sendist á augld DV. fyrir kl. 12,25. maí merkt „5050”. Til leigu 4ra herb. íbúö í Breiöholti. Tilboð sendist DV fyr- ir27.maímerkt: „Breiðholt565”. 3ja herb. ibúö á jaröhæö til leigu frá 1. júní — 1. des. Tilboð um greiðslugetu og fjölskyldu- stærö sendist augl. DV merkt , .Framnesvegur”. Til leigu er lítiö hús á Berginu í Keflavík, leigist í 1 ár. l'ilboö um leigufjárhæö og fyrir- framgreiöslu sendist DV fyrir 28. maí merkt „Bergiö”. Atvinnuhúsnæði Feröaskrifstofa óskar eftir rúmgóöu geymsluhúsnæöi yfir sumarmánuöina, heizt með síma. Uppl. í síma 26949. Atvinna í boði o Kennara vantar aö Tónlistarskóla Austur-Húnavatns-I sýslu. Uppl. í síma 95-4180. Gæði óskar eftir 2 konum til almennra eldhússtarfa, j vinnutími frá kl. 8—4. Uppl. í símaj 39660. 15—16 ára stúlka óskast í létt sumarstarf úti á landi. Dönsku- og enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 97-8571 og á kvöldin 97- 8379. Úska eftir duglegum manni í handlang hjá múrurum. Uppl. í síma 41699. Vanan bílstjóra vantar til aö stjóma körfubíl í sumar á Reykjavikursvæöinu, getur oröiö langur vinnudagur. Uppl. í síma 92- 2341. Vörubifreiðastjóri. Oskum eftir aö ráða nú þegar vörubif- reiöastjóra. Einungis vanur maður kemur til greina. Uppl. gefnar á skrif- stofu í síma 75722. Múrverk—tilboð. Tilboð óskast í múrverk á einbýlishús í Keflavik. Uppl. í síma 92-2162 eftir kl. 18. Atvinna óskast Piltur og stúlka óska eftir vinnu, ekki sumarvinna. Sími 30184. 23ja ára líffræðistúdent óskar eftir sumarvinnu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-525 Sumarvinna óskast. Tvítugan fóstrunema (stúlku) vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23778. Reglusamur rafvirki óskar eftir starfi fljótlega. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-611 Hreingerningar Gólf teppahreinsun — hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í síma 43838. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingemingar í einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferö efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 24251. Þrif. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur- hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Gluggaþvottur. Pantið gluggaþvottinn timanlega. Hámaricshæð 8 metrar. Sími 18675 og 15813. Hóimbræður, Hreingerningarfélag Reykjavíkur. All- ar hreingemingar. Viö leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Sími 39899, B. Hólm. Tapað - f undið Svart veski kvenmannsveski, tapaöist viö skemmtistaðinn Sigtún síðastliðið miö- vikudagskvöld. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 77467 á kvöldin. Garðyrkja Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 5 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Keflavík-Suðurnes. Utvegi, beztu fáanlegu gróðurmold, seljum í heilum og, hálfum og 1/4 af hlassi, kröbbum inn i garöa ef óskaö er. Uppl. í síma 92-3579 og 92-2667. Garðaeigendur. Tökum aö okkur alla garöavinnu, þ.á.m. hellulagnir, hleöslur og stand- setningu. Uppl. í síma 28006. Garösláttur—garðsláttur. Húseigendur, húsfélög: slæ tún og bletti, fljót og örugg þjónusta, hagstætt verð. Uppl. í síma 71161, Gunnar. Garðeigendur athugið Get bætt við mig lóðarstandsetningu. Hjörtur Hauksson, skrúögaröyrkju- meistari. Sími 83708 á kvöldin. Mold Urvals gróðurmold, staöin og brotin, heimkeyrð, sími 77126. Lóöaeigendur —verktakar. Tökum aö okkur alls konar lóðastand- setningar, minni og stærri verk, vanir menn. Uppl. i síma 15438 og 28733 á kvöldin og um helgar. Mold til sölu, heimkeyrð í lóðir. Sími 78716 og 78899. Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garöeigendur, svo sem lóöaum- sjá, garösiáttur, lóöabreytingar og lag- færingar, garðaúðun, girðingarvinria, húsdýraáburöur, tiibúinn áburður, trjáklippingar, gróðurmold, túnþökur, garövikur, hellur, tré og runnar, viögeröir á sláttuvélum og leiga. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garöaþjónusta, Skemmuvegi 10 M, 200 Kópav. Sími 77045 og 72686. Lóðaeigendur athugið: Tek aö mér alla almenna garövinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóöa- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeöum og kantskurð, uppsetningu á giröingum og garðaúöun. Utvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburö, gróöurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viögeröir, leiga og skerping á garösláttuvélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garðaþjónusta, Skemmuvegi 10 M — 200, Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Lóðaeigendur athugið. Tökum aö okkur lóöastaösetningar. Þaö er: Ymsa jarðvinnu, þökulagn- ingu, hellulagningu, vegghleöslur ým- iskonar, giröingavinnu og margt fleira. Minni og stærri verk. Vanir menn. Uppl. i síma 54506 og 38455 á kvöldin og um helgar. Keflavík — Suðumes. Til sölu túnþökur og gróðurmold. Einnig mold í lóðir og uppfyllingar- efni. Uppl. í síma 92-6007. Áburðarmold. Viö bjóöum mold blandaða áburöi, og malaða, heimkeyrö. Garöaprýði, sími 71386 og 81553. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburö og gróöurmold tii sölu. Dreifum ef ósk- aö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Úrvals húsdýraáburður — gróöurmold. Geriö verösamanburö, dreift ef óskaö er, sanngjarnt verö, einnig tilboö. Guömundur sími 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Máiningarvinna,- sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviögerðir. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 17. Pípulagnir. Hita- vatns- og fráfallslagnir, nýlagn- ir, viögeröir, breytingar. Set hitastilli- loka á ofna og stilli hitakerfi. Siguröur Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Raflagnaþjónusta, dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yöur að kostnaöarlausu. Gerum tilboö í uppsetningu á dyrasím- um. Onnumst allar viðgerðir á dyra- simakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734. Pípulagnir Tek aö mér viðhald á vatns-, hita- og skolplögnum, einnig hreinlætistækj- um. Er pípulagningamaður. Uppl. í sima 45117. Blikksmíði-sQsastál Onnumst alla blikksmíði og upp- setningar á þakrennum, loftlögnum, veðurhlífum. Kerrubretti og kerrur. Einnig silsastál og grindur á flestar tegundir bifreiöa. Eigum fyrir- liggjandi aurhlífar. LátiÖ fagmenn vinna verkið. Blikksmiðja G.S. Smiös- höföa 10, sími 84446. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum meö ný, fuiikomin háþrýstitæki meö góöum sog- krafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. í síma 77548. Hellulagnir- húsaviðgerðir. Tökum aö okkur hellu- lagnir og kanthleöslur, lagfærum og setjum upp giröingar. einnig allar al- hliöa húsaviögeröir. Sími 20603 og 31639 eftirkl. 19. Skerpingar Skerpi öll bitjára, garöyrkjuverkfæri, hnifa og annað fyrir mötuneyti og ein- staklinga, smiöa lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes- vegi 23, sími 21577. Sveit Tek að mér börn í sveit 6—10 ára. Uppl. í síma 98—1704. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit, en vön. Uppl. í síma 15839. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit, er vanur. Uppl. í síma 38521. Barnagæzla Stúlka óskast til barnagæzlu í sumar, þarf helzt aö búa nálægt miöbænum. Uppl. á kvöldin í síma 28733. 15 ára stelpa óskar eftir barnapössun í sumar, helzt á Seltjarnarnesi eða í vesturbænum. Uppl.ísíma 22797. Hvolsvöllur. Oska eftir stelpu ekki yngri en 11 ára, til aö passa 4 ára stelpu í sumar. Uppl. í síma 99-8388 til kl. 16 og 99-8145 eftir kl. 16. 15 ára stelpa óskar eftir aö passa barn allan daginn í I sumar, býr á Seltjarnarnesi. Sími 23966 eftirkl. 18. Barngóðkona óskast til aö gæta 1 1/2 árs gamals drengs allan daginn. Uppl. í síma 76311 eftirkl. 18. Óska eftir stúlku, 13—14 ára, til að gæta tveggja barna í sumar í Kópavogi. Uppl. í síma 45217 eftir kl. 18. 10 ára telpa óskar eftir barnagæzlu, hálfan daginn, helzt viö Fossvogshverfi. Uppl. í síma 30034. Spákonur Les í lófa og spil og spái í bolla alla daga, ræö einnig minnisstæða drauma. Tímapantanir í síma 75725 alla daga. Geymið auglýsinguna. Ýmislegt Takiö eftir. Eg undirrituð slæ tvær flugur í einu höggi. Eg yrki á meðan ég sauma. Þess vegna tek ég að mér fatabreyt- ingar, og einnig (viögeröir). Svo yrki ég fyrir fólk, ef það óskar þess. (I öllum dúrum). Guðrún Gísladóttir, Suöurhóium 14, sími 71446. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Hvemig væri aö enda skólaárið á þrumuballi með dikóteki sem hefur allt á hreinu: ljósashow, góöan hljómburö og auðvitaö „Topp” hljómplötur. Tökum að okkur aö spila á úti- skemmtunum, sveitaböllum, i einka- samkvæmum, í pásum hjá hljómsveit- um og öllum öörum dansleikjum þar sem stuö á aö vera. Fimmta starfsár. Ferðumst um allan heim. Diskótekiö Dollý, sími 4—6—6—6—6. Sjáumst. Diskótekið Donna. Diskótekiö Donna býður upp á fjöl- breytt lagaúrval, innifalinn fullkomn- asti ljósabúnaöur ef þess er óskaö. Muniö árshátíðirnar og allar aörar skemmtanir. Samkvæmisleikjastjóm, fullkomin hljómtæki. Muniö hressa plötusnúöa sem halda uppi stuöi frá byrjun til enda. Uppi. og pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verö Fé- lags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjóm, þar sem viö á, er innifalið. Samræmt verö Félags feröadiskóteka. Diskótek- iö Dísa. Heimasími 66755. Skóviðgerðir Hvað getur þú sparað mikla peninga með því að láta gera við gömlu skóna í staöinn fyrir að kaupa nýja? Skóviögerðir hjá eftirtöldum skósmiöum. Skóstofan, Dunhaga 18, s. 21680. Skóvinnust. Sigurbergs Keflav., s. 2045. Sigurbjöm Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, s. 33980. Helgi Þorvaldsson, • Völvufelli 19, s. 74566. Róbert, Reykjavíkurvegi 64, s. 52716. HafþórE.Byrd, Garðastræti 13, s. 27403. Halldór Amason, Akureyri. Einkamál Unga konu vantar nauösynlega fjárhagsaöstoö í nokkra mánuöi. Þeir sem viidu sinna þessu leggi inn nafn og síma í lokuðu umslagi til DV sem allra fyrst merkt „453”. Líkamsrækt Nýja sólbaöstofan (Super-sun) Aratúni 2, Silfurtúni Garðabæ. Opiö virka daga kl. 7—23, laugardaga og sunnudaga kl. 8—22. Timapantanir í síma 42988. Baðstofan Breiðholti , Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Viö bjóöum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kera sólbekki, sánabaö, heitan pott meö vatnsnuddi, einnig létt þrek- tæki, líkamsnudd hand- og fótsnyrt- ingu. Veriö hyggin og undirbúið sumariö tímanlega. Dömutímar: mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23, föstud. — laugard. ki. 8.30—15. Herra- tímar: föstudag og laugardag frá kl. 15-20. Teppaþjónusia Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Kennsla simi 24747 (enska, franska, þýzka, spænska ítalska, sænska og fleira). Einkatimai og smáhópar, skyndinámskeið fyrii feröamenn og námsfólk. Hraðritun t erl. tungumálum. Málakennslan sim 26128. ' ---x Sparið margfalt!!! I *» ^ Saumlð tiskufötln sjalf I Strauþjal bomullarefni. Yf- I ir 600 lltir og munstur. I Virku-gæði (lagmark 78 I þræðir a 1") I VIRKA Klapparstíg 25 — 27,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.