Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 32
40 DAGBLAÐIÐ & VISIR. MANUDAGUR 24. MAl 1982. Um helgina Um helgina Andlát Komatsu D155A tii sölu. Komatsu D155A árg. 75 til sölu, er meö riftönn og S-blaö. Gott ástand, mjög hagstætt verð og greiðslu- skilmálar Uppl. í síma 91-19460 og 91-77768. (Kvöld- og helgarsími.) Vindskeiðar Málara FYRIR HUS OG SUMAR BÚSTAÐI VESTURGÖTU 21 - SÍMI21600 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á Hraðfrystihúsi Rafns hf. í Sandgeröi, þingl. eign Rafns hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Ólafssonar hrl. fimmtudaginn 27. maí 1982 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Víkur- braut 12 í Grindavik, tal. eign Johanns M. Guðmundssonar, fer fram á eigninní sjálfri að kröfu Páls Arnórs Páissonar hrl., Skúla J. Pálma- sonar hrl., Arna Guðjónssonar hrl. og Valgarðs Briem hrl. fimmtu- daginn 27. maí 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteiguinni Miðgarður 2 í Grindavík, þingl. eign Netagerðarinnar Möskvi sf., fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs fimmtudaginn 27. maí 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Grindavík. Kosningunum gerð góð skil Ríkisfjölmiðlamir stóðu að venju vel að kosningadagskrám sínum um helgina. Harðskeytt lið tæknimanna og fréttamanna lagði sig fram við að koma tölum sem f yrst á framfæri um nóttina. Er hráar lokatölumar lágu fyrir var reynt að greina og skýra hvað þær þýddu. Starfsfólk útvarps og sjónvarps á hrós skilið fyrir þátt þess í kosning- unum. Tölvustjórar ekki síður. Allt þetta lið skilaöi kosningunum vel frá sér. Utvarpið hafði vinninginn fram yfir sjónvarpið, kannski fyrst og fremst vegna eðlis þess og rýmri útsendingartíma. Sjónvarpsútsend- ing er þyngri í vöfum en hefur myndina fram yfir útvarpið. Flokksleiðtogar skýrðu niður- stöður kosninganna hver með sínum hætti í útvarpi og sjónvarpi. Reyndu þeir að greina hvað þjóðin væri að reyna að segja og hvaða skipanir hún væri að gefa. Fréttamenn sáu til þessaðþeir héldu sig við efnið. Bros- legt var liins vegar að sjá hve leið- togamir virtust lagnir við að túlka niðurstöðumar sér í hag. Frá kosningunum langar mig aðeins til að minnast nokkrum orðum á myndina um Vestur-Islend- inginn Valdimar Bjömsson. Mér fannst myndin vel gerð, þótti gaman aö henni og fékk af henni fróöleik. Ánægjulegt er að vita til þess að einkaaðilar skuli sjá sér fært að gera mynd sem þessa. Vona ég að fram- hald verði þará. Krist ján Már Unnarsson stjóri, Sandgerði, andaðist í Borgar- spítalanum aðfaranótt 19. maí sl. Gislanna Gisladóttir, Hólmgaröi 13, lézt í Borgarspitalanum þann 19. þ.m. Unnur Jensdóttir lézt í Landspítal- anauml9. maisl. Elin Jónsdóttir, Borgarnesi, andaðist i sjúkrahúsi Akraness 19. þ.m. Egili Egilsson, Meðalholti 13 Reykja- vík, verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju þriöjudaginn 25. maikl. 15. Auróra Halldórsdóttir leikkona, Reynimel 82, verður jarösungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 13.30. Merkustu rit hans á sviði ættfrsði em lögréttumannatal, sem kom út á vegum Sögufélagsins 1952—1955 og Islenzkir ættstuölar 1—3 1969—1972. Einar var kvæntur Margréti Jens- dóttur og eignuðust þau 2 böm. Utför hans veröur gerð frá Dómkirkjunni í dagkl. 15. Kristin Árnadóttir, Mjölnisholti 6, lézt í Borgarspítalanum föstudaginn 21. mai. Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi á Kjalamesi andaöist í Sólvangi 20. maí. sl. Karl Ölafsson bóndi, Hala, Djúpár- hreppi, lézt að heimili sínu 20. maí. sl. Anna Sigurbjörg Gunnarsdóttir, hús- freyja að Egilsá, Skagafirði, lézt 20. maí sl. Henry Henriksen, Gránufélagsgötu 33 Akureyri, lézt að Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar að kvöldi 19. maí sl. Sigriður Jónsdóttir, Karlagötu 9, fyrrum húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi, andaðist í Borgarspítalan- uml9.maísl. Sveinn Aðalsteinn Gíslason rafveitu- Steini sterki og Grfmhildur grimma Komin er út fimmta teiknimyndabók- in um Steina sterka. Hún heitir „Steini sterki og Grímhildur grimma” og er 56 blaðsíður að stærö í stóru broti. Otgefandi er Setberg. Tímapantanir 13010 Magnús Arnason er látinn. Hann var fæddur að Ytri-Rauðamel í Eyjahreppi 11. maí 1906 sonur hjónanna séra Ama Þórarinssonar og Elísabetar Sigurðar- dóttur. Magnús var mikill sagnmaður svo vel var hann að sér í Islendinga- sögum að gjaman var til hans leitað ef um ágreining var að ræða í þeim efnum. Hann var kvæntur Ingibjörgu Georgsdóttur og eignuðust þau 1 son. Otför Magnúsar verður gerö frá Dóm- kirkjunni í dag kl. 13.30. Stefán Sölvi Pétursson frá Rekavík bak Höfn, Suðurgötu 71, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju, þriöjudaginn 25. maí kl. 14. Einar Bjaraason prófessor lézt 17. maí. Hann var fæddur 25. nóvember 1907. Einar lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1926 og lögfræðiprófi 1933. Um skeið gegndi hann störfum í fjár- málaráðuneytinu en var ríkisendur- skoöandi 1949—1969, er hann var skip- aður prófessor í ættfræði við Háskóla Islands. Einar ritaði mikið um dagana í ýmis tímarit um sögu og ættfræði. Rakarastofan Klapparstíg - Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðbraut 81 í Garði, þingl. eign Torfa Steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhalls- sonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Einars Viðar hrl., Vilhjáims H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl. föstudaginn 28. maí 1982 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Töskuhúsið flutti nýlega i nýtt húsnæði að Laugavegi 97. Er innrétting og lýsing með nýtízkusniði, hönnuð og uppsett af fyrirtækinu Þrígrip hf. Þarna er allt að finna, frá siiuleum- vörum, s.s. seðlaveskjum, buddum o.þ.h., kvenveski — allar gerðir — innkaupatöskur, táninga- og tízku- töskur, ferðatuðrur og -iöskur, barnatöskur, skólatöskur, regnhlífar, göngustafir o.m.fl. Ant er betta frá heimsþekktum fyrirtækjum. Erla EUertsdóttir, eigandi Töskuhúss- ins hf., og Gréta Úskarsdóttir afgreiðslustúlka. Eigendur eru Erla Ellertsdóttir og Hálfdán Hermannsson. Þjónustuauglýsingar // Húsaviðgerðir áApndur ■J/ioraL. nuoiuú Tökum aö okkur allar nýfayggingar, lottásIHl^ og klæöningar, veggjasmíði, kiæönmgar., hurðaísetningar, parketlagnir, hvar sem er á landinu, stór og smá verk. Sturla Jónsson, byggingameistari, sími 41529 eftir kl. 17. Heilsurækt - íþróttir ^ APtLLÓ si’ Brautarholti 4, Ml[ AAVSItAlKT Sími22224 Ef {JÍ meðal þeirra sem lengi hafa ætlað sér í líkams- rækt, skalt þú iíiá ÍÍIÍ! til okkar, því í Apolló er lang- bezta aðstaóá". Þí) NÆRÐ ÁRANGRI í APOLLÓ Bílaþjónusta Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BIL ARYOVÖRNhf Skeif unni 17 £K 81390

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.