Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1982, Blaðsíða 22
30’ DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MANUDAGUR 24. MAI1982. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Kaldakinn 30, kjallari, Haínarfirði, þingl. eign Hróbjarts Gunnlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 27. maí 1982 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Breiðvangur 13,3. h. t. h., Hafnarfirði, þinglýst eign Elínar V. Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. maí 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 7., 9. og 14. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eign- inni Erluhraun 3, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Sveinbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Bjarna Ásgeirssonar, hdl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 27. maí 1982 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 102. og 105. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Smyrlahraun 47, Hafnarfirði, þingl. eign Alexanders Björns- sonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og Veðdeildar Lands- banka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. maí 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Akurbraut 2 í Njarðvík, þingl. eign Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar bdl. miðvikudag- inn 26. maí 1982 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Greniteig- ur 31 í Keflavík, þingl. eign Einars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Vilhjálms Þórhalls- sonar hrl. fimmtudaginn 27. maí 1982 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Akurbraut 10, efri bæð í Njarövík, þingl. eign Huldu Ólafsdóttur Eichmann, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Haf steins Sigurössonar hdl. fimmtudaginn 27. maí 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í N jarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- gata 7 b í Grindavik, þingl. eign Nýsmíði og viðgerðir hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. fimmtudaginn 27. mai 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á BV Dagstjörnunni KE 3, þingl. eign Stjörnunnar hf. i Njarðvík, fer fram við skipið sjálft i Njarðvíkurhöfn að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins fimmtudaginn 27. maí 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Njarðvik. Stykkishólmur: Alþýðubandalag tapar mannitil Alþýðuflokks I Stykkishólmi urðu þær breytingar aö Alþýðubandalagiö tapaöi hrepps- nefndarfulltrúa sínum yfir til Alþýöu- flokksins. Á kjörskrá í Stykkishólmi voru 750 manns en atkvæði greiddu 673. Alþýðuflokkurinn fékk 89 atkvæði og 1 mann kjörinn, Guömund Lárusson. Sjálfstæöismenn fengu óbreytta tölu eöa 5. Þeir sem náöu kjöri af lista sjálf- stæöismanna eru. Ellert Kristinsson, Finnur Jónsson, Gissur Tryggvason, Kristín Bjömsdóttir og Pétur Agústs- son. S-listi samvinnumanna og félags- hyggjufólks hlaut 89 atkvæöi og 1 full- trúa, Dagbjörtu Höskuldsdóttur. Alþýöubandalagiö fékk 76 atkvæöi og engan-mann kjörinn eins og áöursegir. -GSG. Tálknafjörður: Meirihlutinnféll Meirihluti H-lista frjálslyndra á Tálknafiröi féll í kosningunum. Þrír listar voru í kjöri og voru úrslit þau aö Alþýöubandalagið fékk 18 atkvæði og engan fulltrúa. Frjálslyndir fengu 73 atkvæði og 2 menn kjörna. I-listi fram- farasinna fékk 81 atkvæði og 3 fulltrúa í hreppsnefnd. Af H-lista náðu kjöri B jörgvin Sigur- bjömsson oddviti og Jón H. Gislason vélstjóri. Fulltrúar hins nýja meiri- hluta framfarasinna eru Sævar Her- bertsson bifreiðarstjóri, Sigurður Friðriksson skólastjóri og Höskuldur Davíðsson húsasmiöur. -GSG. Þingeyri: Sjálfstæðismenn bættu við sig manni Á Þingeyri bættu sjálfstæöismenn viö sig einum manni á kostnaö lista óháöra. Á kjörskrá voru 269 en atkvæði greiddu 234. Auöir seölar og ógildir voru2. Framsóknarflokkurinn fékk 75 atkvæöi og 2 menn kjöma, Guömund Ingvarsson og Guðmund Grétar Guðmundsson. Sjálfstæöisflokkurinn fékk 69 atkvæði og 2 menn kjörna, Jónas Olafsson og Sigríði Harðar- dóttur. H-listi óháðra fékk 61 atkvæöi og 1 mann kjörinn, Guðmund Valgeirs- son. V-listi vinstri manna fékk 25 atkvæði og engan mann kjörinn. -GSG. Flateyri: Nýrmeirihluti sjálfstæðismanna Sjálfstæöisflokkurinn náöi meiri- hluta í hreppsnefnd Flateyrar í kosningunum. Tveir listar voru í kjöri nú í stað þriggja áöur. Sjálfstæðis- menn fengu 138 atkvæöi og 3 menn kjöma, EiríkF. Greipsson, Kristján J. Jóhannsson og Hinrik Kristjánsson. C- listi vinstri manna og óháöra fékk 136 atkvæði og tvo menn kjöma en full- trúar vinstri manna á Flateyri em Ægir E. Hafberg og Steinar Guðmundsson. 304 vom á kjörskrá á Flateyri og af þeim greiddu 282 atkvæöi. Auöir seölar og ógildir vom 8. -GSG. Suðureyri: Alþýðuflokkurinn vann einn mann Á Suðureyri vann Alþýöuflokkurinn einn mann af Sjálfstæöisflokknum. Alþýöuflokkurinn fékk 50 atkvæði og 1 mann kjörinn, Jóhann Bjamason. Framsóknarflokkurinn fékk 93 atkvæöi og 2 menn, Eðvarð Sturluson og Láms Hagalínsson. Sjálfstæðis- menn fengu 76 atkvæöi og 1 mann k jör- inn, Einar Olafsson. Alþýðubandalagiö fékk 41 atkvæði og 1 mann, Gest Kristinsson. Framsóknarflokkur og Alþýöubanddalag halda sömu fulltrúa- tölu í hreppsnefnd Suðureyrar og þeir höföu. A kjörskrá á Suöureyri voru 282. Þar af greiddu 261 atkvæði. -GSG. Hafnir: H-listinn með meirihluta I Höfnum vom þrír listar boðnir fram. H-listi Hafnarhrepps hlaut 44 atkvæöi og þrjá menn kjörna. I-listi meirihluta Hafnarhrepps hlaut 31 atkvæöi og tvo fulltrúa kjöma. S-listi framfarasinnaöra fékk 10 atkvæði og engan mann kjörinn. Þeir sem hlutu kosningu voru: Af H- lista Kristinn Rúnar Hartmannsson, Magnús B. Guömundsson og Þórarinn St. Sigurðsson. Þeir sem náöu kjöri af I-lista vom Sigrún D. Jónsdóttir og Guðmundur Brynjólfsson. Á kjörskrá í Höfnum voru 90 og greiddu 88 atkvæöi sem er 97,8% kosningaþáttaka. Auðir seölar og ógildir vora 5. -GSG. Vogar: Naumurmeirihluti óháðra kjósenda I Vogum á Vatnsleysuströnd voru aö þessu sinni tveir listar í framboði. Mjög mjótt var á mununum því ekki skildu nema 11 atkvæöi listana aö. H-listi óháöra kjósenda fékk 166 atkvæöi og 3 menn kjöma. L-listi, óháöur listi áhugafólks um hreppsmál, hlaut 155 atkvæöi og 2 menn kjöma. Af H-lista vom kjörnir Kristján Einarsson, Vilhjálmur Þorbergsson og Sæmundur Á. Þóröarson. Af L-lista hlutu kosningu Guðlaugur R. Guðmundsson og Ragnar Karl Þorgrímsson. Á kjörskrá voru 353 og atkvæöi greiddu 325. Auðir seölar og ógildir voru4. -GSG. Borgarnes: Óbreyttástand Fulltrúatala flokkanna eftir kosning- amar í Borgamesi er óbreytt. Alþýðu- flokkurinn hlaut 169 atkvæði og 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkurinn fékk 339 atkvæði og 3 menn kjöma. Sjálf- stæðisflokkurinn hlaut 248 atkvæöi og 2 fulltrúa. Alþýðubandalagiö fékk 144 atkvæöi og 1 mann kjörinn. Á kjörskrá í Borgamesi voru 1022 og greidd atkvæöi vom 910. Auðir seðlar ogógildirvorulO. Kjömir fulltrúar í Borgarnesi eru því Ingigerður Jónsdóttir af lista Alþýðuflokks, Georg Hermannsson, Guömundur Guömarsson og JónAgnar Eggertsson af lista Framsóknarflokks, af lista Sjálfstæðisflokks náöu kjöri Gísli Kjartansson og Jóhann Kjartansson og Halldór Brynjúlfsson náöi kjöri af lista Alþýöubandalags. -GSG. Hellissandur: Alþýðubandalagog óháðirtapafylgi Á Hellissandi bætti Sjálfstæöis- flokkurinn viö sig einum manni. Alþýöubandalag og listi óháöra kjós- enda töpuðu einum manni hvor. Fram- sóknarflokkurinn vann einn mann en flokkurinn bauð ekki fram á Hellis- sandi í kosningunum 1978. Sjálfstæöisflokkurinn fékk 114 atkvæði og 2 menn kjöma. Alþýðu- bandalagið hlaut 73 atkvæöi og 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkurinn fékk 49 atkvæöi og 1 mann kjörinn. Oháðir kjósendur á Hellissandi hlutu 67 atkvæði og 1 mann k jörinn. Hreppsnefnd Hellissands veröur því þannig skipuö: Af lista Sjálfstæöis- flokksins náöu kjöri, Hákon Erlends- son og Olafur Rögnvaldsson, Kristinn Jón Friöþjófsson af lista Alþýöubanda- lagsins, Omar V. Lúövíksson af lista framsóknarmanna og Gunnar Már Kristófersson af lista óháöra kjósenda. Á kjörskrá á Hellissandi vom 349 en greidd atkvæöi voru 309. Auðir seölar og ógildir vom 6. _______________________-GSG. Ólafsvík: Hreppsnefndar- mönnumfjölgað r ■■■ ISJO I Olafsvík var nú kosiö um sjö full- trúa í staö fimm áöur til hrepps- nefndar Olafsvíkur. Á kjörskrá voru 714 og atkvæöi greiddu 543. Auöir seðlar og ógildir voru 22. Atkvæöi féllu þannig aö Sjálfstæöis- flokkurinn fékk 206 atkvæði og 2 menn kjöma, bætti viö sig einum manni. H- listi almennra borgara fékk 261 atkvæði og 3 menn kjöma — tapaði einum manni. L-listi lýöræöissinnaöra kjósenda — sem ekki bauð fram síðast — fékk 154 atkvæöi og 2 fulltrúa í hreppsnefnd. Af D4ista náðu kjöri Kristófer Þor- leifsson og Helgi Kristjánsson, af H- lista Stefán Jóhann Sigurösson, Gylfi Kr. Magnússon og Sigríöur Þóra Eggertsdóttir og af L-lista Jenný Guðmundsdóttir og Kristján Pálsson. -GSG. Sandgerði: Alþýðuflokkurinn vanneinn mann Hreppsnefndarmönnum í Sandgeröi var viö þessar kosningar fjölgað úr fimm í sjö. Á kjörskrá vom 714 og atkvæði greiddu 670. Úrslit voru þau að sjálfstæðismenn fengu 177 atkvæöi og 2 fulltrúa kjörna, Jón H. Júliusson og Gunnar J. Sig- tryggsson. Sjálfstæöismenn höföu áður 1 mann. H-Usti frjálslyndra fékk 187 atkvæöi og 2 menn kjöma, Magnús Sigfússon og Elsu Kristjánsdóttur. H- listinn heldur óbreyttri fulltrúatölu. K- listi óháöra og alþýðuflokksmanna fékk 285 atkvæði og 3 menn kjöma, Jón Noröfjörð, Sigurö Friðriksson og Jóhann G. Jónsson, haföi áöur 2 full- trúa í hreppsnefnd. -GSG. Mosfellssveit: Litlar breytingar I Mosfellssveit vom þrír listar í boöi í stað fjögurra áöur. Alþýöuflokkurinn fékk 212 atkvæði og 1 mann kjörinn sem er óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 797 atkvæöi og 4 menn kjöma sem einnig er óbreytt frá því sem var. Alþýöubandalag og Framsóknar- flokkur buöu fram sameiginlegan lista aö þessu sinni, M-lista félagshyggju- manna. Þeir fengu 487 atkvæði og tvo menn kjörna en höföu einn mann hvor áður. Kjöri til hreppsnefndar náöi af lista Alþýðuflokks Gréta Aðalsteinsdóttir. ' Af lista Sjálfstæöisflokks vom kjörin Magnús Sigsteinsson, Helga Richter, Bemharð Linn og Hilmar Sigurðsson. Sturlaugur Tómasson og Pétur Bjarnason voru k jömir af lista Alþýðu- bandalags og Framsóknarflokks. Á kjörskrá í Mosfellshreppi voru 1753 og atkvæöi greiddu 1553. -GSG. Grundarfjörður: Alþýðubandalag vann einn mann Sjálfstæðisflokkurinn tapaöi einum manni í Grundarfiröi og Alþýöubanda- lagiö bætti viö sig einum fulltrúa. 1 kjöri voru þrír listar en Alþýðuflokkur- inn bauö ekki f ram aö þessu sinni. Framsóknarmenn fengu 131 atkvæöi og 1 mann kjörinn, Guöna E. Hallgrímsson. Sjálfstæðismenn fengu 159 atkvæöi og 2 menn kjörna, Áma M. Emilsson og Sigríði A. Þórðardóttur. Listi Alþýðubandalags fékk .140 atkvæöi og 2 fulltrúa, Ragnar Engil- bertsson og Elisabetu Árnadóttur. Á k jörskrá í Grundarfiröi vom 462 og atkvæði greiddi 441 sem er um 95% þátttaka. -GSG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.