Morgunblaðið - 24.12.2000, Side 41

Morgunblaðið - 24.12.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR UVS styrkir stuðningsfélög krabbameinssjiiklinga Gáfu SKB peningagjöf URÐUR Verðandi Skuld ehf., líf- tæknifyrirtækið sem stundar rann- sóknir á orsökum og eðli krabba- meins, styrkir í ár nokkur stuðningsfélög krabbameinssjúkl- inga í stað þess að senda jólakort. Voru styrkirnir afhentir nýlega í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð. Snorri Ingimarsson afhenti styrkina fyrir hönd UVS og er hann lengst til vinstri á myndinni, þá Skúli Jón Sigurðarson frá nýjum stuðningshópi um krabbamein í blöðruhálskirtli, Steinunn Friðriks- dóttir frá Styrk, Kristbjörg Þór- hallsdóttir frá Samhjálp kvenna, Snjólaug Haraldsdóttir frá Krafti, Þröstur Helgason frá Stómasam- tökunum, Ragnar Davíðsson frá Nýrri rödd og Þorsteinn Ólafsson frá Styrktarfélagi krabbameins- sjúkra bama. ------------------ Tímaritið Hjartavernd komið út TÍMARITIÐ Hjartavemd er komið út. Tímaritið hefur verið gefíð út frá stofnun Hjartaverndar, 1964. Rann- sóknarstöð Hjartaverndar stundar rannsóknir á svið hjarta- og æða- sjúkdóma. Meðal efnis er grein efth’ dr. Mar- gréti B. Andrésdóttur, lækni þai- sem niðurstöður úr afkomendarann- sókn Hjartaverndar era birtar, þá er grein eftir Davíð 0. Amar lækni um einkenni brjóstverks, hjartvænar uppskriftir og ýmiss konar fræðsla um forvarnir á sviði hjarta- og æða- sjúkdóma. Tímaritið er dreift lesendum að kostnaðarlausu. Fyrirtæki og ein- staklingar styrkja útgáfu þess. Hægt er að fá eintök endurgjalds- laust á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9. -------♦-♦-♦----- Islandssími Gjaldskrá til útlanda lækkuð um þriðjung í TILEFNI jólahátíðarinnar býður Islandssími viðskiptavinum sínum 34 prósenta afslátt á millilandasímtöl- um á aðfangadag jóla og jóladag. Afslátturinn gildir til helstu við- skiptalanda íslands. Verð á hverja mínútu til helstu viðskiptalanda lækkar því úr kr. 17,90 í kr. 11,90 á aðfangadag og jóladag. FYRIRTÆKIÐ Ax hugbúnaðarhús hf. - starfsemi og viðskiptalausnir sendir viðskiptavinum sínum engin jólakort í ár en styrkir börn með ki-abbamein þess í stað með fjár- framlagi. Jóhann Jónsson, framkvæmda- stjóri Ax hugbúnaðarhúss, afhendir Þorsteini Ólafssyni, framkvæmda- stjóra SKB, ávísun að upphæð 100.000 krónur. HOLT FASTETGNASAIA Ós/qim íandsmönnum flíeðiíegrar hátíðar! (Pöhfyim viðsfyptin á Ciðnu ári. (f Oskum viðskiptavinum okkar nœr ogjjœr og landsmönnum öllum gleðilegra jóla % FASTEIGNA íf íMj MARKAÐURINN ....... ..... ^ ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 0-18. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ _____Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. jj. SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 41 __________________________________________i ii 11111*1—ii ...................... Til leigu — strax Austurstræti 16 ^ Nýlegt 3.300 fm verslunar-, þjónustu- og létt iðnaðarhús- ^ I næði með vel útbúnum skrifstofum, þ.e. með tölvu- og símalögnum. Stærð heimtaugar 3x600 amper. Skipting húsnæðis: Götuhæð skrifstofur 180 fm. Lagerhúsnæði 820 fm. skemma 1.400 fm, 2. hæð skrifstofur 258 fm ásamt 660 fm rými sem gæti nýst sem skrifstofur að hluta og aðstaða fyrir starfsfólk, s.s. mötuneyti o.fl. sem þegar er til staðar. Malbikuð 10 þús. fm lóð. Möguleiki á u.þ.b. 100 bílastæðum. Heildarstærð hússins er 4.886 fm, þar af nú þegar í útleigu um 1.600 fm til landsþekkts fyrirtækis. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. ________________________________________________J 400 fm vel innréttuð skrifstofuhæð í þessu virðulega húsi við Austurvöll. Síma- og tölvulagnir til staðar. Möguleiki á að skipta húsnæðinu í 50, 100 og 250 fm. Skúlagata 51 Suðurhraun 3 Garðabæ Verslunar- og skrifstofuhæðir með síma- og tölvu lögnum. Efsta hæð 660 fm, (210 + 450 fm). 2. hæð til norðurs 450 fm og 1. hæð til norðurs verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði 450 fm. Kjallari 660 fm. Tilvalinn fyrir léttan iðnað, lager- og geymslurými. Kjörinn sem listagallerý. Lofthæð rúmlega 3 m. Gott útsýni til sjávar. »»■■ íilli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.