Morgunblaðið - 09.01.2000, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 09.01.2000, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Alfa námskeið eru að hefjast í kirkju nálægt þér Námskeið um grundvallaratriði kristinnar trúar. Alfa námskeiöid hefur fariö sigurför um alian heim I öllutn kristnum kirkjudeildum. FÓLK í FRÉTTUM sögulok? LAUGA jJujJU Jjyjíjj' yyj j Jíi B/ö íJJ UiJ JJÍJ DJJJL Erfiðar öldur ► KAFARI nokkur við strönd Ástralíu komst í hann krappan á dögunum er mikill öldugangur varð til þess að hann átti erfitt með að komast að landi. Hann hélt dauða- haldi í súrefiiiskút sinn í heilan súl- arhring meðan hann rak stjúrnlaust frá landi. Að lokum skolaði honum upp á eyðieyju og var bjargað þaðan 12 tímurn síðar. Félagar mannsins sem voru að kafa með honum sögðu að hann hefði farið inn í hringiðu og borist með straumnum á haf út. Clinton í einkaþjálfun EF CLINTON Bandaríkjaforseti fær ekki nóg að gera eftir að hann lætur af embætti gæti hann farið að stunda ræktina, það er a.m.k. það sem einkaþjálfara í Chappaqua finnst. Einka- þjálfarinn hitti Clinton af tilvilj- un á dögunum og notaði tældfærið og gaf honum nafnspjald sitt og bað hann endi- lega að hafa sam- band. „Eg skil, ____________ þú vilt fá mig í ap leikfimi til þín?“ spurði forsetinn sem var iðinn við að hlaupa áður en hann meiddist á hné árið 1997. Síðan þá hefur hann einbeitt sér að lóðunum en þó hefur hann þyngst um átta kíló svo kannski ætti hann að kíkja í einkaþjálfun. Pútín skrifar Brigitte Bardot ► VLADIMIR Pútín, starfandi for- seti Rússlands og forsætisráðherra landsins, hefur sent leikkonunni Brigitte Bardot bréf. I bréfinu þakkar Pútín leikkon- unni lyrir ötula baráttu hennar fyrir verndun dýra. Pútín segir meðal annars í bréfinu: „Leiðtogar Rússlands standaframmi fyrir mörgum vandamálum... en það þýðir ekki að við get- um verið skeyt- ingalausir um örlög dýra.“ Pútín á púðulhund og hefur átt í nokkurn tíma. Hann neitaði í gær að skrifa undir ný lög um dýravemd í Rússlandi, sagði að dýr nytu nægi- legrar verndar í ýmsum öðmm lög- um landsins. Gömul kona stelur ratsjá GÖMUL kona í Norður-Noregi stal ratsjá af lögreglustöð í þeirri trú að hún væri að taka gamlan ofn sem hún hélt að ætti að henda. „Ég hélt að þetta væri gamall ofn sem einhver hefði lagt frá sér. Ég tók „ofninn" með mér því það er laginn viðgerðarmaður í fjölskyldunni," sagði konan sem heitir Klara Kill- engren, 83 ára, og er frá bænum Har- stad. „Maður á ekld að henda hlut- um,“ sagði hún við blaðamann. Hún lagði „ofninn" inn í bílinn og hélt ökuferðinni áfram. Nokkrum mínútum síðar stoppaði lögreglan hana. „Mér brá svolítið. Ég vissi ekki hvað ég hefði gert af mér því ég keyrði bæði hægt og varlega,“ sagði hún. „Lögreglumaðurinn spurði mig hvort ég vissi hvers vegna hann hefði stoppað mig og ég svaraði eins og satt var að ég hefði kastað rusli út um gluggann. Hann spurði mig þá hvort ég hefði tekið eitthvað með mér. Ekk- ert annað en þennan gamla ofn,“ sagði ég. Þá sagði hann mér að þetta væri ekki ofn heldur tæki sem notað væri til að mæla hraða bfla.“ Verða að hafa leyfi N ÁL ARSTUN GULÆKN - INGAR hafa lengi verið stund- aðar í Asíu og borist þaðan til Vesturlanda þar sem mörgum þykja þær hið mesta þarfaþing. Á myndinni sést koparbrjóst- mynd á læknastofu einni í Singapúr. Nýlega létu þarlend stjórnvöld þau boð út ganga að enginn mætti stunda nálar- stungulækningar nema hafa til þess tilstólin leyfi frá yfirvöld- um og munu þessar nýju reglur ganga í gildi á þessu ári. Stutt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.