Morgunblaðið - 09.01.2000, Síða 23

Morgunblaðið - 09.01.2000, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 23 FRÉTTIR Aukin slysatíðni í umferð- inni VERULEG aukning varð á tjónum vegna umferðaróhappa á síðasta ári. Sumarliði Guðbjörnsson hjá tjónadeild Sjóvár-Almennra segir að aukna tíðni tjóna megi fyrst og fremst rekja til fjölgunar ökutækja í umferðinni og meiri notkunar á hverju ökutæki. „Það er orðið mjög slæmt og erf- itt ástand í umferðinni, bara vegna þess hve ökutækin eru orðin mörg og kannski að velmegun í þjóðfé- laginu og gott efnahagsástand geri það að verkum að fólk keyrir líka meira,“ segir Sumarliði. Hann segir þó að borið saman við síðasta ár hafi kannski ekki orðið svo mikið af tjónum, þegar tekið væri tillit til þessarar fjölg- unar ökutækja, en það væri þó verulegur stígandi í slysatíðni í umferðinni. „Við reiknuðum út í haust að það væri u.þ.b. 12% fjölgun tjóna þegar tekið er mið af fjölgun ökutækja. Bókuð óhöpp í desember voru 2.417, bæði bótaskyld og þau sem ekki eru bótaskyld. Ef við tökum bara bótaskyldu tjónin, þá voru þau 646 í desember úr ábyrgðar- tryggingu ökutækja og svo koma aftur inn kaskótjón til viðbótar við það. Sjóvá-Almennar eru með um 36% af markaðinum, þannig að með því að þrefalda þessar tölur eru komnar tölur yfir þann fjölda umferðaróhappa sem tilkynnt voru tryggingafélögunum í desember," segir Sumarliði. Hann segir jafnframt að á milli 20 til 35 manns hafi tilkynnt sig slasaða í hverri viku í desember, sem væru yfir 100 manns sem til- kynntu sig slasaða í desembermán- uði hjá Sjóvá-Almennum. Fjárfestu í þekkingu og árangri Námskeiðið Gæðasala þann 12. og 13. janúar kl. 9-12:30 Að námskeiði loknu getur þú... - náð betri tengslum við viðskiptavini - framkallað gæðasölu - forðast algeng grundvallarmistök - vitað hver eru fjögur mikilvægustu atriðin í fari góðs sölumanns að mati viðskiptavinarins - stórbætt sjálfsímynd þína - haldið eldmóði þínum stöðugum - tekið betur á móti gagnrýni frá viðskiptavini - orðið betri mannþekkjari - verið hæfari að loka sölu - kynnt þína vöru, hugmynd og þjónustu með betri árangri - snúið neikvæðum viðskiptavini yfir í jákvæðan - skilgreint kaupmerki frá viðskiptavininum - stýrt viðskiptavini yfir í það svar sem þú viit fá - aukið gæði sölunnar - byggt upp betri og traustari viðskiptasambönd - aukið gæði í þjónustu - aukið söluna með einföldum aðferðum - fengið ánægðari viðskiptavini sem aftur er besta auglýsingin - og margt, margt f leira Fyrirlesari er Gunnar Andri Þórisson en hann er einn af færustu og virtustu sérfræðingum íslands í þeirri list að ná hámarksárangri í þjónustu og sölu. Hann hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra um allt land við frábærar undirtektir þátttakenda. Skráning stendur yfir - Takmarkaður sætafjöldi sími 561-3530 / 897-3167 SÖUIKENNSLA GUNNARS AWDRfl Einkaþjálfun • Námskeið ■ Ráðgjöf • Fyrirlestrar Við höfum sameiginlegt markmið - að þér gangi vel! Fréttir á Netinu vtí> mbl.is ALLTA/= eiTTHVAÐ AJÝT7 Tilboð á öllum römmum f verslunum okkar frá 10.-17. janúar 40% afsláttur við kassa 40% afsláttur Allar jólavörur frá 10.-17. jaif. Glæsilegt úrval Kringlan sími 588 1010 • Laugavegi sími 511 4141 • Keflavík sími 421 1736 Sygj^UD/^Ae Á sunnudögum eru fjölmargar verslanir opnar. VERSLANIR frá kl. 13.00 - 17.00 STJÖRNUTORG skyndibita- og veitingasvæöiö frákl. 11.00-21.00 AÖrir VEITINGASTAÐIR og KRINGLUBÍÓ eru með opiö fram eftir kvöldi. /CkíKövaá Þ fl R SEM /iJflRTflfl SLfER Sími skrifstofu: 568 - 9200 Upplýsingasími: 588 - 7788

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.