Morgunblaðið - 06.06.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 06.06.1998, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐAUGLÝSINGA ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Amarborg v/Maríubakka Leikskólakennari í 100% deildarstjórastöðu frá 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hildur Gísl- adóttir í síma 557 3090. Brákaborg v/Brákasund Leikskólakennari, eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Anna Harð- ardóttir í síma 553 4748. Hlíðaborg v/Eskihlíð Leikskólakennari í deildarstjórastöðu á deild 2-4 ára barna. Þroskaþjálfi í stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Bergijót Jó- hannsdóttir í síma 552 0096 Klettaborg v/Dyrhamra Leikskólakennarar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir hádegi eða breytilegan vinnutíma í hluta- starfi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Eyþórsdóttir í síma 567 5970. Leikgarður v/Eggertsgötu Leikskólakennari í deildarstjórastöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sólveig Sig- urjónsdóttir í síma 551 9619. Sólhlíð v/Engihlíð Matreiðslumaður frá 15. júlí nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elísabet Auð- unsdóttir í síma 551 4870. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur Óskum eftir vélaverkfræðingi eða véltækni- fræðingi, helst með þekkingu á loftræsti- og hitakerfum. Þarf að hafa góða tölvuþekkingu. Helstu verksvið: Markaðs- og sölumál, hönnun, forritun stýrivéla og stjórnbúnaðar o.fl. Vinsamlegast sendið upplýsingartil afgreiðslu Mbl. merktar: „Hiti 98 — 4931". Farið verður með þær eins og trúnaðarmál. Öllum svarað. Verkstjóri óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða verkstjóra (múrara eða smið) van- an viðhaldsvinnu og endurbótum utan og inn- anhúss. Starfið felst í verkstjórn og umsjón viðhaldsdeildar fyrirtækisins. Upplýsingar verða veittar í síma 562 2991. BYGGÓ BYGGfNGAFÉLAG GYLFA 4 GUNNARS Skólastjóri Villingaholtsskóli í Árnessýslu auglýsir stöðu skólastjóra lausa til umsóknar. Villingaholts- skóli er staðsettur 18 km frá Selfossi. Á næsta skólaári verða rúmlega 20 nemendur í skólan- um, á aldrinum 6—12 ára. Gott húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veita: Oddviti s. 486 3356 Form. skólanefndar s. 486 5590, 486 3395. Umsóknarfrestur er til 18. júní. Bílstjórar Vantar vana trailer- og vörubílstjóra. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 852 2137/565 3140. „Au-pair" Lúxemborg Þýskumælandi fjölskyldu vantar „au-pair" til að gæta 2 barna (5 og 8 ára). Þýskukunnátta nauðsynleg. Vinsamlegast hringið í síma 00 352 837 594. TILBOQ/UTBOÐ TIL S 0 L U C« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volkswagen Caravella (8 farþ.) 1 stk. Nissan Patrol 1 stk. Ford Bronco XLT 1 stk. Toyota Camry 1 stk. Toyota Carina II 2 stk. Subaru Legacy station 7 stk. Subaru 1800 station 1 stk. Mitsubishi Lancer station 1 stk. Subaru E-12 1 stk. Mitsubishi L-300 1 stk. Ford Econoline 5 stk. Daihatsu Charade 1 stk. Suzuki FA 50 létt bifhjól 1 stk. Polaris Indy Trail De luxe vélsleði 2 stk. Mercury utanborðsmótorar 25 Hp m/handstarti 1 stk. Zodiac gúmíbátur MK-2 1 stk. Rakataski Norðmann AT1534 með rakastilli Til sýnis hjá Vegagerðinni í Grafarvogi, Reykjavík: dísel 1996 4x4 dísel 1992 4x4 bensin 1991 bensín 1993 bensín 1991 4x4 bensin 1993 4x4 bensín 1988-91 4x4 bensín 1988 4x4 bensín 1990 4x4 bensín 1990 bensín 1989 bensin 1990-91 bensín 1993 bensín 1990 bensín 1 stk. veghefill Komatsu GD 655 1984 1 stk. Sturtuvagn við dráttarvél heyldarþingd 5 tonn 1982 1 stk. loftpressa Hydor K11 B6/145 án borhamra 1972 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Hvammstanga: 1 stk. vatnstankur 10.000 lítra án dælu 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. forstofa (7,2 m2) 1975 1 stk. íbúðarskúr (21,6 mz) á hjólum 1975 1 stk. eldhússkúr (20,2 m2) á hjólum 1968 1 stk. íbúðarskúr (8,6 m2) 1973 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Húsavík: 1 skt. íbúðarskúr (11,5 m2) 1974 1 stk. íbúðarskúr (11,5 m2) 1969 1 stk. íbúðarskúr (11,5 m2) 1981 1 stk. eldhússkúr (17,3 m2) 1981 1 stk. forstofa (5,8 m2) 1 stk. snyrting (14,4 m2) Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH.: Inngangur í port frá Steintúni.) W RÍKISKAUP Úfboft s k i I a á r a n g r i I BORGAR TÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r ó f a s I m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Utboð Húsnæðisnefnd Akureyrar óskar eftirtilboðum í að byggja 16 íbúðir í fjórum fjögurra íbúða fjölbýlishúsum sem byggja á við Snægil 30— 36 á Akureyri, stærð samtals 1.497 m2. Áætluð verklok eru 1. september 1999. Útboðsgögn eru afhent á Arkitekta- og verk- fræðiskrifstofu Hanks ehf., Kaupangi v/. Mýrarveg, Akureyri, gegn 30.000.- króna skilatryggingu. Ef þeir sem taka útboðsgögn skila ekki tilboði í verkið endurgreiðist aðeins helmingur af skilatryggingu við skil á gögnum. Tilboð verða opnuð í fundaherbergi Húsnæðis- nefndar Akureyrar að Skipagötu 9, 3. hæð, Akureyri, þriðjudaginn 23. júní 1998 kl. 11.00. Húsnæðisskrifstofan á Akureyri, Skipagötu 9, sími 462 5311. TILKYNNING AR Kjalarneshreppur Breytingar á aðalskipulagi og nýtt deili- skipulag í landi Vallár og Saurbæjar á Kjalarnesi Hreppsnefnd Kjalarneshrepps auglýsirtillögu að breytingu á aðalskipulagi og jafnframt nýtt deiliskipulag í landi Vallár og Saurbæjar í Kjalarneshreppi. Tillögurnar verða til sýnis hjá Borgarskipulagi, Borgartúni 1 í Reykjavík frá 10. júnítil 10. júlí 1998. Athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til Borgarskipulagsfyrir 25. júlí 1998. Þeir sem skila ekki inn athugasemdum við til- lögurnar innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Sveitarstjóri. ÓSKAST KEVPT Rafstöð óskast Óska eftir að kaupa 30—35 kW rafstöð. Upplýsingar í síma 453 8012. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF S5/ Yornhjólp Opið hús í dag kl. 14-17 er opið hús í Þríbúðum félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfísgötu 42. Lítið inn og rabbið um lífið og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Dorkaskonur sjá um með- lætið. Við tökum lagið saman og syngjum kóra kl. 15.30. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. Opið hús fyrir nemendur mína á Sogavegi 108, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapótek) mánudags- kvöldið 8. júnf kl. 20.00. • Fræðsla. • Hugleiðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari, sími 553 3934. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6- SlMI 568-2533 Esjudagur (FÍ og Spron) á sunnudaginn 7. júnf kl. 11.00. Borgarstjóri vígir upplýsinga- skilti við Mógilsá. Hægt er að velja á milli göngu á Esjuna eða léttari göngu í Esjuhlíð- um að lokinni vígslu. Allir velkomnir. Sjá auglýsingu f laugardags- blaði. Mæting á bílastæðið við Mógilsá eða með rútu frá Mörkinni 6 kl. 10.30. Sunnudagur 7. júní kl. 13.00. Botnsdalur-Glymur. Um 3 klst. ganga. Skoðað sérstætt gil í ná- grenninu. Verð 1.300 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Gönguferð á Þrándarstaða- fjall er frestað vegna Esju- dags. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Stór vinnuferð í Landmanna- laugar verður 12.-14. júnf. Bókið ykkur strax. Gerist félag- ar og eignist nýju árbók- ina: Fjallajarðir og Framaf- réttur Biskupstungna. TAI CHI í Kramhúsinu Meistari Khinthitsa. Kröftugt 5 daga námskeið, 19.-24. júní. Upplýsingar i síma 551 5103, Kramhúsið, og 551 9792, Guðný. Dagsferðir sunnudaginn 7. júní: Fjallasyrpan. Gengið á Ármanns- fell. Skemmtileg fjallaganga. Verð 1.200/1.400 Eyðibýlaganga á Þingvöllum, Hrauntún-Skógarkot-Vatnskot. Verð 1.200/1.400. Báðar ferðirnar hefjast kl. 10.30. Helgarferðir næstu helgi 12. —14. júní Básar Ekið í Bása á föstudagskvöldi. Gönguferðir og varðeldur. Gist í skála eða tjaldi. Fararstjóri frá Útivist með í för. 12.—14. júní. Sólheimajök- ull—Hvítmaga— Fimmvörðu- háls. Gengið yfir Sólheimajökul um Hvitmögu á Fimmvörðuháls. 12. —14. júní Fimmvörðuháls. Næturganga á Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum í Fimmvörð- uskála. Á laugardegi er gengið i Bása og gist þar. 13. —14. júní Fimmvörðuháls. Tveggja daga ganga um Fimm- vörðuháls. Gist í Fimmvörðu- skála. Jónsmessa 1998 19.—21. júní Jónsmessunæt- urganga yfir Fimmvörðuháls. Ein vinsælasta útivistarferðin. Gengið verður frá Skógum, yfir Fimmvörðuháls í Bása. Hægt að dvelja í Básum fram á sunnu- dag. 19.—21. júní Snæfellsnes um sólstöður. Boðið upp á sólstöðu- göngu á Snæfellsjökul og skoð- unarferð á helstu staði undir jökli. Farið verður á Hellna, Sölva- hamra, Lóndranga o.fl. Tjaldstæðin opin í Básum. í Básum er frábær aðstaða til úti- veru. Göngukort af svæðinu fæst hjá skálavörðum og á skrifstofu Útivistar. Heimasíða: centrum.is/utivist Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. Jón Rafnkelsson frá Höfn í Horna- firði verður i bæn- um í nokkra daga frá 10.—12. júní. Upplýsingar í síma 562 2528 eftir 7. júní. huglæknir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.