Morgunblaðið - 06.06.1998, Side 58

Morgunblaðið - 06.06.1998, Side 58
58 LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐAUGLÝSINGA ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Amarborg v/Maríubakka Leikskólakennari í 100% deildarstjórastöðu frá 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hildur Gísl- adóttir í síma 557 3090. Brákaborg v/Brákasund Leikskólakennari, eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Anna Harð- ardóttir í síma 553 4748. Hlíðaborg v/Eskihlíð Leikskólakennari í deildarstjórastöðu á deild 2-4 ára barna. Þroskaþjálfi í stuðningsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Bergijót Jó- hannsdóttir í síma 552 0096 Klettaborg v/Dyrhamra Leikskólakennarar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir hádegi eða breytilegan vinnutíma í hluta- starfi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Eyþórsdóttir í síma 567 5970. Leikgarður v/Eggertsgötu Leikskólakennari í deildarstjórastöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sólveig Sig- urjónsdóttir í síma 551 9619. Sólhlíð v/Engihlíð Matreiðslumaður frá 15. júlí nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elísabet Auð- unsdóttir í síma 551 4870. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur Óskum eftir vélaverkfræðingi eða véltækni- fræðingi, helst með þekkingu á loftræsti- og hitakerfum. Þarf að hafa góða tölvuþekkingu. Helstu verksvið: Markaðs- og sölumál, hönnun, forritun stýrivéla og stjórnbúnaðar o.fl. Vinsamlegast sendið upplýsingartil afgreiðslu Mbl. merktar: „Hiti 98 — 4931". Farið verður með þær eins og trúnaðarmál. Öllum svarað. Verkstjóri óskast Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða verkstjóra (múrara eða smið) van- an viðhaldsvinnu og endurbótum utan og inn- anhúss. Starfið felst í verkstjórn og umsjón viðhaldsdeildar fyrirtækisins. Upplýsingar verða veittar í síma 562 2991. BYGGÓ BYGGfNGAFÉLAG GYLFA 4 GUNNARS Skólastjóri Villingaholtsskóli í Árnessýslu auglýsir stöðu skólastjóra lausa til umsóknar. Villingaholts- skóli er staðsettur 18 km frá Selfossi. Á næsta skólaári verða rúmlega 20 nemendur í skólan- um, á aldrinum 6—12 ára. Gott húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veita: Oddviti s. 486 3356 Form. skólanefndar s. 486 5590, 486 3395. Umsóknarfrestur er til 18. júní. Bílstjórar Vantar vana trailer- og vörubílstjóra. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 852 2137/565 3140. „Au-pair" Lúxemborg Þýskumælandi fjölskyldu vantar „au-pair" til að gæta 2 barna (5 og 8 ára). Þýskukunnátta nauðsynleg. Vinsamlegast hringið í síma 00 352 837 594. TILBOQ/UTBOÐ TIL S 0 L U C« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 9. júní 1998 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volkswagen Caravella (8 farþ.) 1 stk. Nissan Patrol 1 stk. Ford Bronco XLT 1 stk. Toyota Camry 1 stk. Toyota Carina II 2 stk. Subaru Legacy station 7 stk. Subaru 1800 station 1 stk. Mitsubishi Lancer station 1 stk. Subaru E-12 1 stk. Mitsubishi L-300 1 stk. Ford Econoline 5 stk. Daihatsu Charade 1 stk. Suzuki FA 50 létt bifhjól 1 stk. Polaris Indy Trail De luxe vélsleði 2 stk. Mercury utanborðsmótorar 25 Hp m/handstarti 1 stk. Zodiac gúmíbátur MK-2 1 stk. Rakataski Norðmann AT1534 með rakastilli Til sýnis hjá Vegagerðinni í Grafarvogi, Reykjavík: dísel 1996 4x4 dísel 1992 4x4 bensin 1991 bensín 1993 bensín 1991 4x4 bensin 1993 4x4 bensín 1988-91 4x4 bensín 1988 4x4 bensín 1990 4x4 bensín 1990 bensín 1989 bensin 1990-91 bensín 1993 bensín 1990 bensín 1 stk. veghefill Komatsu GD 655 1984 1 stk. Sturtuvagn við dráttarvél heyldarþingd 5 tonn 1982 1 stk. loftpressa Hydor K11 B6/145 án borhamra 1972 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Hvammstanga: 1 stk. vatnstankur 10.000 lítra án dælu 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk. forstofa (7,2 m2) 1975 1 stk. íbúðarskúr (21,6 mz) á hjólum 1975 1 stk. eldhússkúr (20,2 m2) á hjólum 1968 1 stk. íbúðarskúr (8,6 m2) 1973 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Húsavík: 1 skt. íbúðarskúr (11,5 m2) 1974 1 stk. íbúðarskúr (11,5 m2) 1969 1 stk. íbúðarskúr (11,5 m2) 1981 1 stk. eldhússkúr (17,3 m2) 1981 1 stk. forstofa (5,8 m2) 1 stk. snyrting (14,4 m2) Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH.: Inngangur í port frá Steintúni.) W RÍKISKAUP Úfboft s k i I a á r a n g r i I BORGAR TÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r ó f a s I m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Utboð Húsnæðisnefnd Akureyrar óskar eftirtilboðum í að byggja 16 íbúðir í fjórum fjögurra íbúða fjölbýlishúsum sem byggja á við Snægil 30— 36 á Akureyri, stærð samtals 1.497 m2. Áætluð verklok eru 1. september 1999. Útboðsgögn eru afhent á Arkitekta- og verk- fræðiskrifstofu Hanks ehf., Kaupangi v/. Mýrarveg, Akureyri, gegn 30.000.- króna skilatryggingu. Ef þeir sem taka útboðsgögn skila ekki tilboði í verkið endurgreiðist aðeins helmingur af skilatryggingu við skil á gögnum. Tilboð verða opnuð í fundaherbergi Húsnæðis- nefndar Akureyrar að Skipagötu 9, 3. hæð, Akureyri, þriðjudaginn 23. júní 1998 kl. 11.00. Húsnæðisskrifstofan á Akureyri, Skipagötu 9, sími 462 5311. TILKYNNING AR Kjalarneshreppur Breytingar á aðalskipulagi og nýtt deili- skipulag í landi Vallár og Saurbæjar á Kjalarnesi Hreppsnefnd Kjalarneshrepps auglýsirtillögu að breytingu á aðalskipulagi og jafnframt nýtt deiliskipulag í landi Vallár og Saurbæjar í Kjalarneshreppi. Tillögurnar verða til sýnis hjá Borgarskipulagi, Borgartúni 1 í Reykjavík frá 10. júnítil 10. júlí 1998. Athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til Borgarskipulagsfyrir 25. júlí 1998. Þeir sem skila ekki inn athugasemdum við til- lögurnar innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Sveitarstjóri. ÓSKAST KEVPT Rafstöð óskast Óska eftir að kaupa 30—35 kW rafstöð. Upplýsingar í síma 453 8012. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF S5/ Yornhjólp Opið hús í dag kl. 14-17 er opið hús í Þríbúðum félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfísgötu 42. Lítið inn og rabbið um lífið og tilveruna. Heitt kaffi á könnunni. Dorkaskonur sjá um með- lætið. Við tökum lagið saman og syngjum kóra kl. 15.30. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. Opið hús fyrir nemendur mína á Sogavegi 108, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapótek) mánudags- kvöldið 8. júnf kl. 20.00. • Fræðsla. • Hugleiðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari, sími 553 3934. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6- SlMI 568-2533 Esjudagur (FÍ og Spron) á sunnudaginn 7. júnf kl. 11.00. Borgarstjóri vígir upplýsinga- skilti við Mógilsá. Hægt er að velja á milli göngu á Esjuna eða léttari göngu í Esjuhlíð- um að lokinni vígslu. Allir velkomnir. Sjá auglýsingu f laugardags- blaði. Mæting á bílastæðið við Mógilsá eða með rútu frá Mörkinni 6 kl. 10.30. Sunnudagur 7. júní kl. 13.00. Botnsdalur-Glymur. Um 3 klst. ganga. Skoðað sérstætt gil í ná- grenninu. Verð 1.300 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Gönguferð á Þrándarstaða- fjall er frestað vegna Esju- dags. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Stór vinnuferð í Landmanna- laugar verður 12.-14. júnf. Bókið ykkur strax. Gerist félag- ar og eignist nýju árbók- ina: Fjallajarðir og Framaf- réttur Biskupstungna. TAI CHI í Kramhúsinu Meistari Khinthitsa. Kröftugt 5 daga námskeið, 19.-24. júní. Upplýsingar i síma 551 5103, Kramhúsið, og 551 9792, Guðný. Dagsferðir sunnudaginn 7. júní: Fjallasyrpan. Gengið á Ármanns- fell. Skemmtileg fjallaganga. Verð 1.200/1.400 Eyðibýlaganga á Þingvöllum, Hrauntún-Skógarkot-Vatnskot. Verð 1.200/1.400. Báðar ferðirnar hefjast kl. 10.30. Helgarferðir næstu helgi 12. —14. júní Básar Ekið í Bása á föstudagskvöldi. Gönguferðir og varðeldur. Gist í skála eða tjaldi. Fararstjóri frá Útivist með í för. 12.—14. júní. Sólheimajök- ull—Hvítmaga— Fimmvörðu- háls. Gengið yfir Sólheimajökul um Hvitmögu á Fimmvörðuháls. 12. —14. júní Fimmvörðuháls. Næturganga á Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum í Fimmvörð- uskála. Á laugardegi er gengið i Bása og gist þar. 13. —14. júní Fimmvörðuháls. Tveggja daga ganga um Fimm- vörðuháls. Gist í Fimmvörðu- skála. Jónsmessa 1998 19.—21. júní Jónsmessunæt- urganga yfir Fimmvörðuháls. Ein vinsælasta útivistarferðin. Gengið verður frá Skógum, yfir Fimmvörðuháls í Bása. Hægt að dvelja í Básum fram á sunnu- dag. 19.—21. júní Snæfellsnes um sólstöður. Boðið upp á sólstöðu- göngu á Snæfellsjökul og skoð- unarferð á helstu staði undir jökli. Farið verður á Hellna, Sölva- hamra, Lóndranga o.fl. Tjaldstæðin opin í Básum. í Básum er frábær aðstaða til úti- veru. Göngukort af svæðinu fæst hjá skálavörðum og á skrifstofu Útivistar. Heimasíða: centrum.is/utivist Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. Jón Rafnkelsson frá Höfn í Horna- firði verður i bæn- um í nokkra daga frá 10.—12. júní. Upplýsingar í síma 562 2528 eftir 7. júní. huglæknir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.