Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 65 Árnað heilla /?rvÁRA afmæli. í dag, OV/laugardaginn 6. júní, verður sextugur Einar S. Einarsson, forstjóri, Fýls- hdlum 1, Reykjavík. Eigin- kona hans er Svala S. Jóns- dóttir. Einar dvelst erlendis á afmælisdaginn. BRIDS I iii s j n ii (1 ii A iii n n <1 ii r l’áll Aniarson ÁRIÐ er 1944 og í NS sitja tveir af bestu spilurum heims: Hovvard Schenken og John Crawford. Tilefnið er meistarakeppnin í tví- menningi: Suður gefur; NS á hættu. | Norður Vestur * ÁKD842 »9 ♦ G104 *G7G A — ¥ ÁK1087632 ♦ D9 * D102 Austur * 10965 ¥ — ♦ 8653 *ÁK984 Suður * G73 ¥ DG54 ♦ ÁK72 *53 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tyarta lspaði 2grönd 3 hjöitu Dobl 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass 5 hjörtu 5spaðar Pass Pass 6hjörtu Pass Pass Dobl Allirpass Eftir opnun Crawfords í suður á hjarta, sá Schenken það sem meginverkefni sitt í sögnum að kaupa samning- inn, enda trompstuðningur- inn betri en í meðallagi. Hann byi'jaði á tveimur gröndum, sem var eðlileg sögn og krafa! Blekkisagnir voru mun algengari á þess- um árum en nú til dags, og austur ætlaði ekki að láta Schenken komast upp með neina vitleysu og krafði með þremur hjörtum. Síðan tók við nokkuð fyrirsjáanleg barátta, sem endaði í sex hjörtum dobluðum. Með laufí út fer slemman auðvitað strax niður, en vestur hafði enga ástæðu til annars en að spila út hæsta spaðanum sínum. Crawford trompaði og tók öll hjörtun. Þegar því síðasta var spilað átti austur eftir áttuna fjórðu í tígli og ÁK í laufi. Heima var sagnhafí með AK fjórða í tígli og tvo lauf- hunda. Austur ákvað að henda tígli, svo suður fékk úrslitaslaginn á tígultvist. En austur er engu bættari með því að kasta laufkóng, því þá spilar sagnhafí smáu laufi og fríar drottningu blinds. Þessi þvingun heitir á ensku „squeeze without the count“, en Þórður Sig- fússon hefur stungið upp á íslenska heitinu „forþving- un“, sem er ágætt. EG er með nýja flautu og hvað með það? FRÉTTIR (2.455) hafði svart og átti leik. 24. - Bh3!! og hvítur gafst upp, því hann á enga viðunandi vörn við hótuninni 25. - Bxg2+. Þetta þema er reyndar vel þekkt upp úr kóngsindverskri vörn. Byrjunin tefldist þannig: 1. d4 - RfB 2. c4 Bg7 4. e4 - d6 5. SVARTUR leikur og vinnur Rf3 - 0-0 6. Be2 - e5 7. 0-0 - Rc6 8. d5 - Re7 9. Bg5 - Re8 10. Rd2 - h6 11. Be3 - f5 12. Í3 - f4 13. Bf2 - h5 14. a4 - g5 15. c5 - Hf6 16. a5 - Hg6 17. cxd6 - cxd6 18. Rb5 - Bd7 19. Rxa7 - Rc8 20. Rxc8 - Hxc8 21. Db3 - g4 22. Khl - g3 23. Ba7 - Dh4 24. Bgl og hér kom þruman 24. - Bh3!! SKAK llin.vjón Maifjeir l'élursMin STAÐAN kom upp á opnu móti í Buenos Áires í Ar- gentínu í vor. Alejandro Hoffman (2.510), Argentínu, var með hvítt, en landi hans Fabian Fiorito Með morgunkaffinu Áster... . . . að tala saman ífarsíma. TM Reg U.S Pat. Otf — ali rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG skal muna að biðja um kauphækkun elskan mfn, hvað er ég annars með í kaup núna? COSPER ÉG hef góðar fréttir aö færa. Við hjónin erum að fara á frönsku rivíeruna og verðum þar í tvo mánuði því að maðurinn fékk taugaáfall og þarf að dvelja þar í tvo mánuði og jafna sig. STJÖRIVUSPA cftir Franre.v llrake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert almennt glaðsinna og fátt kemur þér í uppnám því þú ert meðvitaður um það sem máli skiptir í lífínu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú kvíðir því að þurfa að spjalla við ættingja þinn í trúnaði. Með heiðarleikann að vopni eru þér allir vegir færir. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur í nógu að snúast á heimilinu en ættir samt að gefa þér tíma til að komast frá og njóta útiveru. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur þörf fyrir einveru til að geta hugsað málin til enda. Að því loknu skaltu lyfta þér upp með félögun- um. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú átt von á góðu heimboði sem þú ættir að þiggja. Ann- ars muntu fara mikils á mis. Njóttu kvöldsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef heimilisverkin ergja þig, skaltu slá öllu upp í kæru- leysi og koma þér burt. Gerðu það sem þig langar til. Meyja (23. ágúst - 22. september) (fei Þú þarfnast hvíldar og skalt bara liggja með tærnar upp í loft og láta þig dreyma. Þú gætir fengið góða hugmynd. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert í skapi til að fram- kvæma nú það sem þú hefur alltaf þráð. Árangurinn mun koma verulega á óvart. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að skoða vandlega beiðni félaga þíns sem þér fínnst fljótfær og ýtinn. Taktu enga áhættu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Hafðu taumhald á skapi þínu ef einhver er með óþarfa aðfinnslur í þinn garð. Ræddu hlutina í góðu. HÖGNI HREKKVÍSI Steingeit (22. des. -19. janúar) Æ Þú ert í skapi til að skemmta þér og skalt muna að hóf er best á hverjum hlut. Gættu alls velsæmis. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér er óhætt að láta þarfír annarra ganga fyrir þínum, ef þú sjálfur ákveður það. Láttu ekki ráðskast með þig- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■«> Stundum er betra heima setið en af stað farið. Þú þarft að vanda þig við allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. f--------------------- Fallegar og vandaðar sumarvörur í miklu úrvali Hvað heitir nýja útivistarverslunin í Extra-húsinu! Svarið er í Morgunblaðinu í dag Ný sending fyrir hvítasunnuna Sumarjakkar Stuttar og síðar liápur Sumarhattar Tilboð Sumarúlpur, stuttkápur kr. 7.900 IOpið laugardag 10 — 16. Mörkinni 6, sími 588 5518 Það er ótrúlegt að skoða úrvalið á sumum borðunum í Kolaþortinu. Sumarstemmning í Kolaportinu Ný vara og mikil verslun Seljendur eru mættir með nýja sumarvöru á sannkölluðu Kolaþortsverði, matvælamarkaðurinn blómstrar og fiskbás opnar. Nýr og ferskur fiskur Umhelginaoþnarnýrogferskur fiskbás á matvælamarkaðinum og um næstu helgi verður aftur farið að selja kjöt eftir nokkurt hlé. Mikið af komþudóti Um helgina eru margir nýir selj- endur með kompudót og því hægt að gramsa í kössum ogpokum um allar götur í Kolaþortinu. Félagasamtök selja mikið Nokkur félagasamtök hafa í fjáröflunarskyni selt komþudót undanfarnar helgar og hefur salan verið frá 40-80.000 krónur á helgi. Við hvetjum aðra til að koma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.