Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 06.06.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 71 I I ( ( ( ( j ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( < ( ( vortex.is/stjornubio/ BUDDY Sýnd kl. 4.50. æ DIGITAL SÍMl 351 6500 LiiiKavr^l !M MAGNAÐ [ BÍÓ /ÐD/ Sýnd kl. 6.35, 8.50 og 11. Stranglega bönnuð INNAN 16 ÁRA drew barrymore adam sandler SUWlARSMELtURINK the ^ ^ wedciin Vinsælasta gamanmyndin i Bandarikjunum a tiessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. ALVORUBIO! ™Polby STAFRÆMT STÆRSTA TJALDK) MEÐ HLJOÐKERFII ÖLLUM SGLUM! Thx n sandler drew bí Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. www.weddingsinger.com ERLENDAR Gunnar Bjarni úr hljómsveitinni Mary Poppins fjallar um nýjustu plötu Lenny Kravitz ★★★★★ Lenny Kravitz tölvuvæðist LENNY Kravitz byrjaði ferilinn á því að vera helst frægur f'yrir að vera með Lisu Bonet. Hún gleymdist þó fljótt og síðan hefur hann staðið undir nafni sem tónlistarmaður. Fyrsta platan var blönduð tónlist, fönk og rokk og popp, en með tímanum hefur hann hallað sér meira og meira að rokkinu með góðum ár- angri. Plöturnar hans hafa selst mjög vel og sú síðasta var þannig vinsæl um allan heim, en á henni var hann nánast eingöngu í rokkinu. Fyrsta platan hét „Let Love Rule“ og var róleg en á þeirri næstu, „Mama Said“, var meira um fónk með rokkkryddi, en Slash lék á gítar í einu lagi. Þriðja platan, „Ai-e You Gonna Go My Way“, var ein vinsælasta plata árs- ins 1993, en sú fjórða, »Circus“, sem kom út tveimur árum síðar, fékk ekki eins góðai’ viðtökur. Fyrir 'stuttu kom svo út ný plata með kappanum. Tekst alltaf að koma á óvart með nýjum stíl Þetta er fimmta platan sem Lenny gerir og heitir hún líka 5. Þetta er þó ekki uppáhaldsplatan mín með honum en honum tekst þó alltaf að koma mér á óvart með nýj- u>n stíl án þess að tapa hinum svo- kallaða „Kravitz-hljómi“. Það sem gerir þessa plötu frábrugðna hinum fyrri er að Lenny er farinn að nota tölvutækni (lúppur) sér til hjálpar ^neð ágætum árangri en hann er langt frá því að vera framarlega á því sviði. Það sem stendur upp úr á plöt- unni er frábær hljómur og smekk- legar útsetningar. Lenny klikkar ekki frekar en venjulega. Spila- niennskan er frábær og það er ótrú- legt að einn og sami maðurinn skuli hafa alla þessa hæfileika. Hann spil- ar á svo til öll hljóðfæri sjálfur og útsetur, semur lögin og syngur á „LENNY klikkar ekki frekar en venjulega,“ segir Gunnar Bjarni í umfjöllun sinni. snilldarlegan hátt auk þess að vera flottasti töffarinn í bransanum. í mínum huga er Lenny löngu kominn í hóp bestu tónlistarmanna sem komið hafa fram á sjónarsviðið og get ég nú stillt honum upp við hliðina á mönnum eins og George Martin og Trent Reznor (NIN). Lög númer tvö og fjögur á plöt- unni eru kannski einum of ,júró“ fyrir minn smekk en þrátt fyrir það gef ég plötunni fímm af fimm mögu- legum. (Ég hef líka hitt hann, ligga ligga láil!) Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson VEITIN Frískamín iék frísklega fyrir áheyrendur ... ískarníri í ► Skólahljómsveitin í Brúarásskóla, Frfckamín, lék fyrir gesti á lokatónleik- um Tónskóla Norður-Héraðs. Frfakamín er eitt heitasta skólabandið á Héraði, og fóru krakkarnir í Stúdíó Ris á Neskaupstað og tóku upp 8 lög. H\jóm- sveitina skipa Þröstur Ind- riðason, Sindri Sigurðsson, Sigríður Sigurðardóttir, Aðal- steinn Sigurðarson og Rúnar Ár- dal. Auk þess spila stundum með hljómsveitinni Margrét Guðgeirsdóttir á hljómborð, Ásgeir Páll Baldursson og Árni Þór Steinarsson á gítar. ► FYRIRSÆTA sýndi nýstárlegan fatnað úr safni búlgarska hönnuð- arins Ivailo Hir- stov þegar al- þjóðleg tísku- verðlaun Sm- irnoff voru af- hent í Sofíu í Búlgaríu í gærkvöldi. Urslit verð- launasam- keppninn- ar fara fram í Berlín síðar á þessu ári. ... sem voru sumir af yngn kynslóðinni. WIIIMA. MajlMIMIMRnMnil>«ilRraBIIMWI«IIIM»limMBIWIII Tíska í Búlg- aríu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.