Morgunblaðið - 06.06.1998, Page 9

Morgunblaðið - 06.06.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Alþjóðleg ráðstefna um málvísindi MÁLVÍSINDASTOFNUN Há- skóla Islands stendur fyrir alþjóð- legri ráðstefnu um norræn og al- menn málvísindi dagana 6.-8. júní. Ráðstefnan er haldin í Odda og hefst kl. 9 alla dagana. Þetta er tíunda ráðstefnan í ráð- stefnuröð sem hófst einmitt við Háskóla íslands árið 1969. Það ár var haldin hér alþjóðleg ráðstefna sem nefndist International Con- ference of Nordic and General Linguistics (Alþjóðleg ráðstefna um norræn og almenn málvísindi) og var prófessor Hreinn Bene- diktsson aðalskipuleggjandi og frumkvöðull þeirrar ráðstefnu. Hún þótti takast svo vel að ráð- stefnur af þessu tagi hafa verið haldnar reglulega síðan. Ráðstefn- urnar hafa oftast verið haldnar á Norðurlöndum en einnig víðar. Úrval fyrirlestra frá þessum ráðstefnum hefur jafnan verið gef- ið út á bók. Svo verður einnig að þessu sinni og er áskrift að ráð- stefnuritinu innifalin í ráðstefnu- gjaldinu. A tíundu ráðstefnunni verða alls flutt um það bil 65 erindi og eru fyrirlesararnir frá íslandi, Dan- mörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð, Bretlandi, Hollandi, Póllandi, Þýskalandi, Bandaríkjunum og Kanada. A þessum ráðstefnum er venja að bjóða sérstaklega nokkrum fyrirlesurum og í þetta skipti verða þrír boðsfyrirlestrar: Fyrsta daginn talar Anders Holm- berg, Tromsö, um setningafræði- legt efni, annan daginn verður Thomas Riad, Stokkhólmi, með fyrirlestur um hljóðkerfisfræði og þriðja daginn talar Inge Lise Ped- ersen, Kaupmannahöfn, um mál- lýskurannsóknir. Þeir fyrirlesarar sem hefur ver- ið boðið á ráðstefnuna flytja jafnan fyrsta fyrirlestur dagsins í sal 101 í Odda, en að því loknu hefst al- mennur erindaflutningur í tveim til þrem stofum í senn. Viðfangs- efnin eru fjölbreytt, svo sem hljóð- fræði, hljóðkerfisfræði, mállýsku- fræði, máltaka (barnamál), félags- leg málvísindi, setningafræði og merkingarfræði og er ýmist fjallað um efnin frá sögulegu eða sam- tímalegu sjónarmiði. Ymsir af er- lendu fyrirlesurunum fjalla um efni sem tengist íslensku og ís- lenskri málfræði sérstaklega, t.d. íslenskri hljóðkerfísfræði, máltöku og setningafræði. Sérstök málstofa er helguð merkingarfræði norrænna mála og önnur því kenningakerfi í málfræði sem hefur verið nefnt bestunar- málfræði. Flestir fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku. Fiskverkun Til sölu eða leigu 270 fm fiskverkunarhús með kæli og frysti við Fiskislóð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 553 6316 eftir kl. 19.00. Míkíá úrvd é fallegum rúmfatnaái SkóLrvörðustig 21 Sími 551 4050 Reykjavik Hvergi meira urval! 1-15 kg. 15-25 kg. 15-35 kg. Verd kr. 7.985,- #4 oÍÁajjía, BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ SÍMI 553 3366 0-13 kg. Hljóðfæraleikarar: Gunnar Þóröarson Vilhjálmur Guðjónsson Gunnlaugur Briem Jóhann Ásmundsson Þórir Ulfarsson Kristinn Svavarsson Kjartan Valdimarsson A Sjómannadagurinn „fflssas /Jnni'íl á Broadway, f laugardaginn ^ Dagskrá: Húsiö opnaö kl. 19:00. Guömundur Hallvarðsson, formaöur sjómannadagsráös, seturhófiö. Kynnir kvöldsins: Geirmundur Valtýsson. Fjöldi glæsilegra skemmtiatríöa: Kvöldveröartónar: Haukur Heiðar Ingólfsson. ,Lestarstrákamir“ de Fond de Cale, íranskir írá Pompól, skemmta meö frönskum “shanties “. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi tilkl. 03:00. Jtíab&ejðill Xomakslöguð sjámrréttasúpa. jylóSarsteihur lambavöðvi m/jarðei>la-souffle, gljiðu grœnmeti oq piparsosu. íslvenna í sykurkörfu, m/ferstum ávöxtum oq rjóma. .,, Nú mæta allir sem vettlingi 6. júní 1998 geta valdið og fagna stórafmæli. Frabærir söngvarar! Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. ______ Miðasala og borðapantanir alla daga kl.13-17. - Sími 533 1100. HÓTEL ISLANDl Sími 533 1100 - Fax 5331110 Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur Veski, bakpokar og töskur í ferðalagið 15% afsláttur af öllum vörum á löngum laugardegi Laugavegi 58, sími 551 3311. opið til kl. 17 Mövg tílboð í í>ani>l Laugavegi 4, sími 551 4473. Fallegur sportfatnaður Mikið úrval Opið í dag frá kl. 10-16. tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Mikið úrval af þægilegum ferðafatnaði og drögtum 15% afsláttur af öllum peysum í dag kiáXýGafiihiUi ** Entyateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. fj i Verslunin ’ennor er flutt á Laugaveg 40 sími 552 4800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.