Morgunblaðið - 06.06.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.06.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Alþjóðleg ráðstefna um málvísindi MÁLVÍSINDASTOFNUN Há- skóla Islands stendur fyrir alþjóð- legri ráðstefnu um norræn og al- menn málvísindi dagana 6.-8. júní. Ráðstefnan er haldin í Odda og hefst kl. 9 alla dagana. Þetta er tíunda ráðstefnan í ráð- stefnuröð sem hófst einmitt við Háskóla íslands árið 1969. Það ár var haldin hér alþjóðleg ráðstefna sem nefndist International Con- ference of Nordic and General Linguistics (Alþjóðleg ráðstefna um norræn og almenn málvísindi) og var prófessor Hreinn Bene- diktsson aðalskipuleggjandi og frumkvöðull þeirrar ráðstefnu. Hún þótti takast svo vel að ráð- stefnur af þessu tagi hafa verið haldnar reglulega síðan. Ráðstefn- urnar hafa oftast verið haldnar á Norðurlöndum en einnig víðar. Úrval fyrirlestra frá þessum ráðstefnum hefur jafnan verið gef- ið út á bók. Svo verður einnig að þessu sinni og er áskrift að ráð- stefnuritinu innifalin í ráðstefnu- gjaldinu. A tíundu ráðstefnunni verða alls flutt um það bil 65 erindi og eru fyrirlesararnir frá íslandi, Dan- mörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð, Bretlandi, Hollandi, Póllandi, Þýskalandi, Bandaríkjunum og Kanada. A þessum ráðstefnum er venja að bjóða sérstaklega nokkrum fyrirlesurum og í þetta skipti verða þrír boðsfyrirlestrar: Fyrsta daginn talar Anders Holm- berg, Tromsö, um setningafræði- legt efni, annan daginn verður Thomas Riad, Stokkhólmi, með fyrirlestur um hljóðkerfisfræði og þriðja daginn talar Inge Lise Ped- ersen, Kaupmannahöfn, um mál- lýskurannsóknir. Þeir fyrirlesarar sem hefur ver- ið boðið á ráðstefnuna flytja jafnan fyrsta fyrirlestur dagsins í sal 101 í Odda, en að því loknu hefst al- mennur erindaflutningur í tveim til þrem stofum í senn. Viðfangs- efnin eru fjölbreytt, svo sem hljóð- fræði, hljóðkerfisfræði, mállýsku- fræði, máltaka (barnamál), félags- leg málvísindi, setningafræði og merkingarfræði og er ýmist fjallað um efnin frá sögulegu eða sam- tímalegu sjónarmiði. Ymsir af er- lendu fyrirlesurunum fjalla um efni sem tengist íslensku og ís- lenskri málfræði sérstaklega, t.d. íslenskri hljóðkerfísfræði, máltöku og setningafræði. Sérstök málstofa er helguð merkingarfræði norrænna mála og önnur því kenningakerfi í málfræði sem hefur verið nefnt bestunar- málfræði. Flestir fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku. Fiskverkun Til sölu eða leigu 270 fm fiskverkunarhús með kæli og frysti við Fiskislóð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 553 6316 eftir kl. 19.00. Míkíá úrvd é fallegum rúmfatnaái SkóLrvörðustig 21 Sími 551 4050 Reykjavik Hvergi meira urval! 1-15 kg. 15-25 kg. 15-35 kg. Verd kr. 7.985,- #4 oÍÁajjía, BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ SÍMI 553 3366 0-13 kg. Hljóðfæraleikarar: Gunnar Þóröarson Vilhjálmur Guðjónsson Gunnlaugur Briem Jóhann Ásmundsson Þórir Ulfarsson Kristinn Svavarsson Kjartan Valdimarsson A Sjómannadagurinn „fflssas /Jnni'íl á Broadway, f laugardaginn ^ Dagskrá: Húsiö opnaö kl. 19:00. Guömundur Hallvarðsson, formaöur sjómannadagsráös, seturhófiö. Kynnir kvöldsins: Geirmundur Valtýsson. Fjöldi glæsilegra skemmtiatríöa: Kvöldveröartónar: Haukur Heiðar Ingólfsson. ,Lestarstrákamir“ de Fond de Cale, íranskir írá Pompól, skemmta meö frönskum “shanties “. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi tilkl. 03:00. Jtíab&ejðill Xomakslöguð sjámrréttasúpa. jylóSarsteihur lambavöðvi m/jarðei>la-souffle, gljiðu grœnmeti oq piparsosu. íslvenna í sykurkörfu, m/ferstum ávöxtum oq rjóma. .,, Nú mæta allir sem vettlingi 6. júní 1998 geta valdið og fagna stórafmæli. Frabærir söngvarar! Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. ______ Miðasala og borðapantanir alla daga kl.13-17. - Sími 533 1100. HÓTEL ISLANDl Sími 533 1100 - Fax 5331110 Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur Veski, bakpokar og töskur í ferðalagið 15% afsláttur af öllum vörum á löngum laugardegi Laugavegi 58, sími 551 3311. opið til kl. 17 Mövg tílboð í í>ani>l Laugavegi 4, sími 551 4473. Fallegur sportfatnaður Mikið úrval Opið í dag frá kl. 10-16. tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Mikið úrval af þægilegum ferðafatnaði og drögtum 15% afsláttur af öllum peysum í dag kiáXýGafiihiUi ** Entyateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. fj i Verslunin ’ennor er flutt á Laugaveg 40 sími 552 4800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.