Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18/8 Sjónvarpið BjjDU 9-00 ►Morgun- 1 sjónvarp barnanna . Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. Kátir félagar (6:13) Herra Jón (6:13) Svona er ég (17:20) Babar (21:26) Líf i nýju Ijósi (2:26) Dýrin tala (11:26) 10.40 ►'Hlé 17.50 ►’Táknmálsfréttir 18.00 ►Jakub (Jakub) Leikin mynd fyrir börn. 18.15 ►'Þrjú ess (Treáss) Týndi lykillinn Finnsk þátta- röð fyrirbörn. (3:13) 18.30 ►'Dalbræður (Brödrene Dal) Leikinn norskur mynda- flokkur. (12:12) 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýramynda- flokkur. (9:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Friðlýst svæði og náttúruminjar - Álftanes Heimildarmynd eftir Magnús Magnússon. Texti: Arnþór Garðarsson. Þulur: Gunnar Stefánsson. Framleiðandi: Emmson film. Áður sýnt í nóvember 1993. (5:6) þÁTT||R 21.00 ►Hroki r H1 ■ un og hieypidómar (Pride and Prejudice) Breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Jane Austen. Aðalhlut- verk leika Coiin Firth, Jenne- ferEhle, Alison Steadman og Susannah Harker. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (1:6) OO IMOTTIR sjón: Elmar Gíslason. 22.25 ►Sorti (DarkHorse) Bandarísk sjónvarpsmynd um erfiðleika 14 ára stúlku við að ná fótfestu í lífinu. Leik- stjóri er David Hennings og aðalhlutverk leika Ed Begley yngri, Samantha Eggar, Mimi Rogers og Donovan Leitch yngri. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 23.40 ►Ólympíumót fatl- aðra í Atlanta Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 0.10 ►Útvarpsfréttir ídag- skrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Lárusson pró- fastur i Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. — Fantasía fyrir orgel eftir Gunnar Reyni Sveinsson yfir sálmalagið Nú vil ég enn í nafni þínu. Gústaf Jóhannes- son leikur á orgel Laugarnes- kirkju. — Sónatína í a-moll ópus 137 nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Jaime Laredo og Stephanie Brown leika. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Með útúrdúrum til átj- ándu aldar.“ Pétur Gunnars- son rithöfundur tekur að sér leiðsögn til (slands átjándu aldar. 11.00 Messa í Miðdalskirkju í Laugardal. Séra Rúnar Þór Egilsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Lögin úr leikhúsinu. Frá ■■ dagskrá í Kaffileikhúsinu i nóv- ember á síðasta ári. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir leik- hússmússík sína, Caput leikur og Sverrir Guðjónsson syngur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.00 Svipmyndir úr lífi konu á 19. öld. Af Sigríði Pálsdóttur frá Hallfreðarstöðum. Umsjón: Erla Hulda Halldórsdóttir. Les- ari með umsjónarmanni: Edda Arnljótsdóttir. STÖÐ 2 || STÖÐ 3 9.00 ►Dynkur 9.10 ►Bangsar og bananar 9.15 ►Kolli káti 9.40 ►Sfgild ævintýri 10.05 ►Ævintýri Vffils 10.25 ►Trillurnar þrjár (1:13) 10.50 ►Ungir eldhugar 11.05 ►Addams fjölskyldan 11.30 ►Smælingjarnir 12.00 ►Fótbolti á fimmtu- degi (e) 12.25 ►Neyðarlínan (12:25) (e) 13.10 ►Lois og Clark (13:21) (e) 13.55 ►New York löggur (12:22) (e) 14.40 ►JFK: Bernskubrek (JFK: Reckless Youth) Mynd um æskuár Johns F. Kennedy. 1993. (2:2) 16.05 ►Handlaginn heimil- isfaðir (12:25) (e) 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►Húsið á Sléttunni (1:24) 18.00 ►! sviðsljósinu 19.00 ►Fréttir og veður 20.00 ►Morðsaga (17:23) 20.50 ►Samhljómur (Perfect Harmony) Sjónvarpsmynd frá 1991 um kynþáttafordóma í einkareknum drengjaskóla í Suður-Karólínu á sjötta ára- tugnum. 22.25 ►Listamannaskálinn Breska leikkonan Vanessa Redgrave leysir frá skjóðunni. 23.20 ►Leið Carlitos (Carlit- o’s Way) Fyrrverandi bófafor- ingi er látinn laus úr fangelsi eftir að hafa afplánað aðeins fímm ár af þrjátíu ára dómi. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.40 ►Dagskrárlok 9.00 ►Barnatími. Teiknimyndir með ís- lensku tali. 10.15 ►Körfukrakkar (Hang Time) (10:12) (e) 10.40 ►Eyjan leyndardóms- fulla Myndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu Jules Verne. 11.05 ►Hlé 17.20 ►Golf (PGA Tour) Svipmyndir frá Fed Ex St. Judes Open mótinu. 18.15 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) 19.00 ►íþróttapakkinn 19.55 ►Börnin ein á báti (Party ofFive) Julia og besta vinkona hennar, Libby, kom- ast að þeirri niðurstöðu að iðni þeirra við heimanámið veldur því að þær eru ekki vinsælar í skólanum. (2:22) 20.45 ►Fréttastjórinn (Live Shot) Lou veit ekki hvernig hann á að taka á heimsþekkt- um íþróttamanni sem vill endi- lega segja frá því í beinni út- sendingu að hann sé samkyn- hneigður. Alex verður að horf- ast í augu við þá staðreynd að hjónaband hans er búið að vera. Marvin kemst að því hvaðan sprengjan var upp- runnin og Harry tekur málin í sínar hendur þegar hann er sakaður um að vera algerlega laus við kímnigáfu. (3:13) 21.30 ►Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) Þýskur saka- málamyndaflokkur. 22.20 ►Sápukúlur (She-TV) Léttgeggjaðir gamanþættir þar sem stólpagrín er gert að Hollywood-stjörnum. (5:6) (e) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Golf (PGA Tour) Svipmyndir frá Senior Slam. (e) 0.45 ►Dagskrárlok Svipmyndir úr lífi Sigríðar Páls- dóttur frá Hallfreðarstöðum. Þáttur um stöðu kvenna á 19. öld. Umsjón: Erla Hulda Hall- dórsdóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 Vinir og kunningjar. Þrá- inn Bertelsson rabbar við hlustendur. 17.00 TjónVakinn 1996. Úrslita- keppni: Fyrsti keppandi af fimm: Miklos Dalmay. Umsjón: Guðmundur Emilsson. 18.00 Smásagnasafn Ríkisút- varpsins 1996: „Heimkoma frá Stalíngrad" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les. „Kirkjugarðurinn" eftir Freyju Jónsdóttur. Lesari: Kristján Franklín Magnús. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (e) 20.30 Kvöldtónar. Tónlist eftir Antonín Dvorák. — Dumky tríó, ópus 90, fyrir píanó, fiðlu og selló Ósló trióið leikur. — Úr Slavneskum dönsum ópus 72. Slóvakíska fílharmóníu- sveitin leikur; Zdenek Kosler stjórnar. 21.10 Sumar á norðlenskum söfnum, hugað að fortíð og nútíð með heimamönnum. Umsjón: Hlynur Hallsson. (e) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 I góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 7.31 Fréttir é ensku. 8.07 Morguntónar. 9.03 Ganril- ar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson (e). 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Bylting Bítlanna. Umsjón Ingólfur Margeirsson. 14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. 15.00 A mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld- tónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. 22.10 Kvöldtónar. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægur- málaútvarps. (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. Líf hefðar- fólksá 19. öld var ekki eintómur dans á rós- um þrátt fyr- ir allan íburðinn. Hleypidómar hefðarfólksins 21.00 ►Framhaldsmynd í kvöld hefst í ■■■■■■■■■■ Sjónvarpinu nýr breskur framhaldsmynda- flokkur frá BBC gerður eftir sögu Jane Austen, Hroki og hleypidómar (Pride and Pejudice). Hér er brugðið upp mynd af lífi ensks hefðarfólks á fyrri hluta 19. aldar, m.a. á íburðarmiklum sveitasetrum, hér láta ungar stúlk- ur fallast í fang myndarlegra einkennisklæddra karla, sérhver einhleypur maður, sem komist hefur í álnir, svip- ast um eftir kvonfangi og frú Bennet neytir allra bragða til að útvega dætrum sínum fimm álitlegt mannsefni. Einkum beinist þar athyglin að Elizabeth og mannsefni hennar, herra Darcy. Með aðalhlutverk fara Colin Firth, Jennifer Ehle og Alison Steadman. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 3.00 Plants:problems with Water 3.30 Toulouse in the 16th Century 4.00 Bra- in and Behaviourtstress 4.30 Putting Training to Work:britain and Germany 5.00 World News 5.20 Tv Heroes 5.30 Look Sharp B.45 Bitsa 6.05 Julia Je- kyll & Harriet Hyde 6.20 Count Duck- ula 6.40 City Tails 7.05 Maid Marion and Her Meiry Men 7.30 The Lowdown 7.55 Grange Hiíl 8.30 That’s Showbu3Í- ness 9.00 Pebble Mill 9.45 Good Mom- ing 11.30 Pebble MíU 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Julía Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Rainbow 13.40 Bitsa 14.00 Run the Risk 14.25 Merlin of the Crystal Cave 14.50 Codename Icar- us 15.15 The Antiques Roadshow 16.00 The Life and Times of Lord Mountbatt- en 17.00 Worid News 17.20 Buropeans 17.30 The Vicar of Dibiey 18.00 999 19.00 BaJI Trap on thc Cote Sauvage 20.30 Churchill 21.30 Summer Praise 22.06 A Very Peculiar Practice 23.00 Engineering:work & Energy 23.30 Cognitive Developmentichanging Cbíld- ren’s Minds 24.00 Powers of the Prcsi- dent- Nixon and Ford 1.00 Book Lover CARTOOM METWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Spartak- us 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Jana of the Jungle 6.30 Thundarr 7.00 Pac Man 7.30 Yogi Bear Show 8.00 Back to Bedrock 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry 9.30 Scooby Doo - Where are You? 10.00 Uttie Dracula 10.30 Bugs Bunny 11.00 Jabbeqaw 11.30 Down Wit Droopy D 12.00 Super Super- chunk: Sand and Surf Toons 16.00 The New Adventures of Gilligan 16.30 Wait Till Your Father Gets Home 17.00 The Jctsons 17.30 The Flintstones 18.00 Dagskrárlok CMN News and buslness throughout the day 4.30 Inside Asia 5.30 Science & Technology 6.30 Worid Sport 7.30 Style with Elsa Klensch 8.30 Computer Connection 11.30 World Sport 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.30 Worid Sport 15.30 Sports Today 16.00 Late Edition 17.30 Moneyweek 18.00 World Report 20.30 Travel Guide 21.00 Style with Elsa Klensch 21.30 Worid Sport 22.00 World View 22.30 Future Watch 23.00 Diplomatic Licence 23.30 Crossfire Sunday 24.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 Presents 2.00 Worid View 3.30 Pinnacle DISCOVERY 15.00 Wings: Lancaster at War 16.00 Battlefield 17.00 FVost’s Ccotury 18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 19.00 The Buttlc of the Bulge 20.30 Hitler 21.30 Heil Herbie 22.00 The Specialists 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Bifbjóiakeppni 13.00 Vatnaskíði 13.30 Hjólreiðar 15.00 Golf 17.00 Indycar 20.30 Tennis 22.00 Bifhjóla- keppni 23.30 Dagskrárlok MTV 6.00 US Top 20 Video Countdown 8.00 Video-Active 10.30 First Look 11.00 News Weekend Edition 12JOO Caribbe- an Wwkend 15.00 SUir Trax 16.00 European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 Sandblast 19.30 Styl- issimo! 20.00 Chere MTV 21.00 Beavis & Butt-head 21.30 M-Cyclopedia 22.30 Cyelopedia NBC SUPER CHANMEL News and business throughout the day 4.00 Russia Now 5.00 Best of Europe 2000 5.30 Executive Lifestyles 6.00 Inspiration 7.00 ITN Worid News 7.30 Air Combat 8.30 Profiles 9.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Best Of Europe 2000 11.00 The First And The Best 11.30 How To Succeed In Business 12.00 Super Sport 12.30 The worid is racing 13.00 Insíde the PGA tour 13.30 Insíde the senior PGa tour 14.00 Adac Touring Cars N.N. 15.00 Meet The Press 16.00 ITN Worid News 16.30 Holidays destin- ations 17.00 Bicycle 17.30 Selina Scott 18.30 Peter UsUnov 19.30 ITN Worid News 20.00 super sports 1996 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 Jay Leno 0.30 Se- lina ScoU 1.30 Talkin’ Jazz 2.00 Rivera Live 3.00 Selina Scott SKY NEWS News and buslness on the hour 5.00 Sunrise 7.30 Sunday Sports AcUon 8.00 Sunrise Continues 9.00 The Fu- ture with James Bellini 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review - Intemat- ional 12.30 Beyond 2000 13.30 Docu- mentary Series - Space 14.30 Court Tv 15.30 Week in Review - Intemation- a! 16.00 Uve at Flve 17.30 The Fu- ture with James Beilini 18.30 Sportsline 22.30 Cbs Weekend News 23.30 Abc Worki News Sunday 0.30 The Future with James Beilini 1.30 Weék in Review - Intemationa! 2.30 Business Sunday 3.30 Cbs Weekend News 4.30 Abc Worid News Sunday SKY MOVIES PLUS 5.00 Bedtime Stcary, 1964 7.00 One Spy Too Many, 1966 9.00 A Christmas Without Snow, 1980 11.00 In Your Wildest Dreams, 1991 13.00 Curse of the Viking Grave, 1991 15.00 Follow the River, 1995 17.00 Torch Song, 1993 19.00 Renaissance Man, 1994 21.00 The Crow, 1994 22.45 Betrayed by Love, 1993 0.20 H.ELA.LT.H., 1979 2.00 A Part of the Family, 1993 3.30 Follow the River, 1995 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Undun 6.01 Tattooed Teenage 6.25 Dynamo Duck 6.30 My Pet Monster 7.00 M M Power Rangers 7.30 Teenage Mutant Hero Turties 8.00 Conan and the Young Warrior 8.30 Spiderman 8.00 Supcr- human 9.30 Stone Protectors 10.00 Utraforce 10.30 The Transformers 11.00 The Hit Mix 12.00 Star Trek 13.00 The World At War 14.00 Rtar Trek 16.00 Worid WresUiníí Fed. Action Zone 16.00 Great Escapefi 16.30 MM Power Rangers 17.00 Thc Simpsons 18.00 Star Trek 18.00 Mclrnse Place 20.00 Jaok Higgins’ On 22.00 Man- hunter 23.00 60 Minutea 24.00 Sunday Comics 1.00 Hit Mix Long Play TNT 18.00 MGM: When the Uon Roars 20.00 Brigadoon, 1954 22.00 Taraan, the Ape Man, 1981 24.00 The Joumey, 1959 2.10 The Battle of The Sexes, 1960 4.00 Dagskráriok STÖO 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prirne, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC SuperChann- el, Sky News, TNT. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist ÍÞRÓTTIR (Suzuki’s Great Outdoors) Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmað- urinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýms- um fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangveiði ogýmsu útilífi. 20.00 ►Fluguveiði (FlyFis- hing The Worid With John Barrett) Frægir leikarar og fþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 20.30 ►Gillette-sportpakk- inn 21.00 ►Golfþáttur 22.00 ►Örlagarík ökuferð (The WrongMan) Spennu- mynd með Rosönnu Arquette, Kevin Anderson og John Lit- hgowí aðalhlutverkum. Alex kemur að félaga sínum látnum og flýr af hólmi af ótta við að verða kennt um glæpinn. Á flótta sínum fær hann bílfar með dularfullum skötuhjúum. Bönnuð börnum. 23.45 ►Ofsahraði (Born To Run) Spennumynd með Ric- hard Grieco í aðalhlutverki. Nicky tekur þátt í lífshættu- legurn götukappakstri á 436 hestafla mustang. Háar pen- ingaupphæðir eru í boði og öllu er stjórnað af vafasömum náungum. Stranglega bönn- uð börnum. 1.15 ►Dagskrárlok OMEGA 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Dr. Lester Sumrall 15.30 ►Lofgjörðartónlist 16.30 ►Orð lífsins 17.30 ►Livets Ord 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Vonarljós Bein út- sending frá Bolholti. 22.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. ADALSTÖDIN FM 90,9/103,2 10.00 Helgarsirkusinn. Umsj. Sús- anna Svavarsdóttir. 13.00 Sunnu- dagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Krist- inn Pálsson, söngur og hljóðfæra- sláttur. 1.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 17.00 Pokahornið. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó- hannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. KIASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá: Sús- anna Svavarsdóttir. Samtengt Aðal- stöðinni. 14.00 Ópera vikunnar. 16.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 17.30 Tón- list til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Valgarður Einarsson. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Pét- ur R. Guðnason. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bjarni Ólafur. 1.00 TS Tryggvason. Fréttlr kl. 8, 12 og 16. X-ID FM 97,7 10.00 Raggi Blöndal. 14.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldiö. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá X-lns. Sýrður rjóml.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.