Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 38
MORGUNBLÁÐIÐ 38 SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson T m . . SÁ VERÐUR tvisvar feginn sem á steininn sest segir máltækið. ÞORKELL Traustason sækir her goð rað fyrir seinm sprettinn Hans Þorsteinsson og Viggó Valdimarsson hvíla lúin bein. einum dómaranna í gæðingaskeiði Jóni Gísla Þorkelssyni. Reeve á Olympíuleik- um fatlaðra BANDARÍSKI kvikmyndaleikar- inn Christopher Reeve, sem þekktastur er fyrir leik sinn í myndunum um ofurmennið og lamaðist eftir að hann datt af hestbaki í fyrra, lét sig ekki vanta á opnunarhátíð Olympíu- leika fatlaðra sem hófust í Atl- anta í vikunni. Metþátttaka er á leikunum og koma keppendur frá 117 löndum. Þetta er í tíunda sinn sem leikarnir fara fram. Á myndinni ávarpar Reeve kepp- endur og áhorfendur ásamt syni sínum Will. & Mnu Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 1 T9 „Sýningin er ný, og bráðfyndin." „Sifellt nýjar uppá komur kitla hláturtaugarnar.“ Mbl. Lau. 24. ágúst kl. 20 örfá sæti laus ATH! Aðeins þessi eina sýning „Ekta fín sumarskemmtun.“ DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun.“ Mbl. im Sun. 1S. ágúst kl. 20 UPPSELT Fös. 23. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Lau. 31. ágúst kl. 20 Fjölmennt á Varmárbökkum FJÖLMENNT var á nýafstöðnu I&landsmóti í hestaíþróttum sem haldið var að Varmárbökkum í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Menn komu víða að og höfðu um margt að skrafa. Meðal þeirra sem sóttu mótið má nefna forseta ís- lands Ólaf Ragnar Grímsson og frú, Ellert Schram forseta Í.S.I. Jóhann Siguijónsson bæjarstjóra Mosfellsbæjar og marga fleiri. FEGURÐARDÍSIR úr röðum Harðarfélaga sáu um að útdeila verðlaunum. Ragnhildur Sigurðardóttir, Hulda Jónsdóttir, Anna B. Samúelsdóttir, Aníta Pálsdóttir og Barbara Meyer. Sýningin er ekki Ósóttar pantanir við kæfi barna seldar daglega. yngri en 12 óra. http://vortex.is/StoneFree H'iOasalnn er opin kl. 12-20 nlln dngg. Miðopantanir í síma 568 8000 y Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ 15. sýning fös. 23. ógúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 16. sýning fös. 23. úqúst kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING 17. sýning lau. 24. úgúst ld.20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 18. sýning fös. 30. ðgúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 19. sýning lau. 31. óqúst Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrapflugvelli og Rábhústorginu ÚTSALA - ÍÞRÓTTAVÖRUR - ÚTSALA Útsalan hefst á morgun 20-70% afsláttur E . Þ0RGRÍMSS0N & C0 ABET HARÐPLAST ÁBORÐ ÁRMULA 29, SIMI 553 8640 ®flSTuns SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68, Austurveri, sími 568 4240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.