Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 15
 - kjarni malsins! MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUÐUR UM HÖFIIM! Nýjustu, stærstu og glæsilegustu skemmtiferðaskip heimsins - Umboð á íslandi - CARNIVAL CRUISE LINES: IMAGINATION, INSPIRATION, FASCINATION, SENSATION og DESTINY, stærstu farþegaskip heimsins. Einstakt sértilboð á nokkrum brottfórum í ágúst, sept. og okt. Láttu drauminn rætast í tengslum við draumadvöl á DÓMINIKANA. Verð frá kr. §0 þús. á mann í 7 daga siglingu. TÖFRAR AUSTURLANDA Ferðaævintýri ævi þinnar! STÓRA AUSTURLANDAFERÐIN 5.-23. okt. Perlurnar BALI, SINGAPORE, HONG KONG, BANGKOK, LONDON. Fá sæti laus. FERÐASKRIFSTOFAN HEIMSKLUBBUR INGOL Austurstræti 17,4. hæð,101 Reykjavík, sími 56 20 400, tax 562 6564 TÖFRAR1001 NÆTUR 17. okt.-6. nóv. BANGKOK, RANGOON, MANDALAY, PHUKET, BAHRAIN, LONDON. Einstök, spennandi og heillandi lífsreynsla. Hágæðaferðir á tækifærisverði núna. Fararstjórar: Ingólfur Guðbrandsson og Jón Ormur Halldórsson, dósent, stjórnmálafræðingur. CARNIVAL CRUISES UMBOfl Á ÍSLANDI Morgunblaðið/Þorkell „ÞETTA er ekki slæm meðferð á plöntunni," segir Páll Kristjáns- son sem sýnir Bonsai-tré í Listasafni Kópavogs. Bonsai-tré sýnd í Gerðarsafni BONSAI-TRJÁM líður ekki eins og krypplingum heldur eru þetta tré með fulla reisn,“ segir Páll Kristjánsson sem sýnir Bonsai-tré á neðri hæð í Lista- safni Kópavogs og úti vestan- vert við húsið. Ræktun Bonsai- trjáa er ævaforn listgrein í Jap- an. Á íslensku nefnast þessi tré dvergtré vegna þess að þeim er haldið dvergsmáum með sér- stökum ræktunaraðferðum. „Trén eru höfð í kerum og yfir- og undirvexti er stjórnað með því að klippa rætur og greinar. Einnig þrengir svo að trjánum í litlum kerunum að þau geta ekki vaxið mikið.“ Aðspurður segir Páll að þetta sé ekki slæm meðferð á plönt- unni, ekkert frekar en á lim- gerðinu sem klippt er í görðum borgarbúa. „Þessum trjám líður mjög vel, fá alla þá vökvun og áburð sem þau þurfa. Japanir töldu Bonsai-tré vera hlekkinn á milli manns og guðs; þau nutu því mikillar virðingar, ef svo má segja. Var þeim til dæmis trúað fyrir öllum mestu leynd- armálum sem fjölskyldan átti.“ Páll kynntist Bonsai-tijánum þegar hann sá mynd af þeim í dönsku blaði fyrir tuttugu árum og hefur haft þetta að áhuga- máli síðan. „Á sýningunni mun ég sýna elsta tréð mitt en það er 40 ára gamalt. „Þetta er glæsilegt tré og meira að segja Japanir verða grænir af öfund þegar þeir sjá það.“ Kristin ísleifsdóttir leirlistar- maður hefur hannað leirkerin undir Bonsai-trén. Hún stundaði nám í Japan á árunum 1976 til 1981 í japönsku og hönnun. Kristján hugsar hvert leirker á sýningunni með ákveðið tré í huga. Sýningin stendur til 29. september. ^ndaalbiímj $ ^ ióhann ísak Jónsson, skiptinemi í Ástraliu 1995 -1996 Umsóknarfrestur til Astralíu og Argentínu er að renna út. Erum byrjuð að taka á móti umsóknum með brottför næsta sumar. Nánari upplýsingar á skrifstofu AFS á íslandi, Laugavegi 26, sími 5525450. mm* „Kamel-baki" meb Michael íi Danmörku. frá Hér er ég ásamt vínum minum frá SvíþjóS og Astraliu uppi á Ayers Rock klettinum. i útilegu með skólanum ásamt Ben skólafélaga skiðum I Falls Creek ásamt 5teve, sem var skiptinemi á Isafirði 1994 -1995 og öðrum vinum mmum. AFS Á ÍSL4NPI Alþjóðleg fræðsla og samskipti SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 15 Odýrari utanlandsferðir fyrir Islendinga Ótrúlegt fargjald til spennandi borgar. BEINT FLUG í SEPT. PARIS Verð pr. mannfrá kr: Innifalið: Flug og jlugv.skattar. Barnaafsláttur f. börn2-ll ára: 5000.- Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ ÁLAUGARDÖGUM kl: 10-14 Faxafeni 5 108 Reykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 OTTÓ AUGLÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.