Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 23 Lifnar yfir lífslíkum London. Reuter. VEÐMANGARAR í Bretlandi telja nú meiri líkur en áður á því, að vitsmunaverur finnist annars staðar en á jörðinni. Er ástæðan sú tilkynning frá NASA, bandarísku geimferða- stofnuninni, að hún hafi hugsan- lega fundið vísbendingar um, að frumstæðir einfrumungar hafi einu sinni lifað á Mars. Aður töldu þeir líkurnar á að finna vitsmunalíf annars staðar innan eins árs aðeins vera einn á móti 550 en nú einn á móti 25. Getur valdið krabbameini KRABBAMEINSVALDANDI efni í burknagróðri getur borist í mjólk kúa sem éta hann og getur þannig valdið krabbameini í fólki, að því er vísindamenn frá Venezúela og Nýja Sjálandi greindu frá í gær. Segja þeir að slík mengun gæti verið skýringin á hárri tíðni maga- krabba í Mið- og Suður-Ameríku. NÝTT ÁSKRIFTAR- TÍMABIL ER HAFIÐ! Ert þú ekki örugglega áskrifandi? Áskriftarsími 588 2525 AIIKAFLIIC 4. SEPTEMBER - þegar skemmtanalífið er annars vegar! ÞAR ERll STÆRSTl) VERSHINARMIDSIÖDVAR RRETIANDS Þessa borg verður maður að heimsækja. Sagan, götulífið, verslanimar, veitingahúsin, krámar og skemmtistaðimir. Það er allt sem mælir með þessari sérstöku borg. Fyrsta flokks hótel, víðfræg söfn og skoðunarferðir á spennandi staði. - þegar gera á góð kaup. FlugMfí^ Gisting Verð pr. mannfrá kr: /, Ógleymanleg ferð, ótrúlegt verð, hvort heldur sem helgar- eða vikuferð. Innifalið: Flug, Jlugv.skattar og gisting (2ja m. herb.með morgunverði 2 fullorðnir, 3 nœtur. Brottfarir: 30. september, 7. og 14. október. BILLVND 3.175,- pr. mann, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Innifalið: Flug og flugv.skattar. Flogið til Billund 4. sept og heimfrá Kaupmannahöfn í september pr. mann, 2 jullorðnir. 27.41(1, Innifalið: Flug ogjlugv.skattar. Flogið til Billund 4. sept og lieim frá Kaupmannahöfn (september VISA SJÓVÁ-ALMENNAR Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM kl.: 10-14 Farþegar PLÚSferða íljúga eingöngu með Flugleiðutn. FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík. S(mi: 568 2277 Fax: 568 2274 Ryk- og vatns- sugur 1x1080W, 20 Itr. 21.441 1x1080W, 37 Itr. 21.441,- 2x1080W, 73 Itr. 43.038,- 2x1080W, 114 Itr. 43.038,- Besta, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Sími 564 1988 Útibú á Suöurnesjum: Brekkustíg 39, Njarðvík. Sími 421 4313

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.