Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.08.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 1996 43 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ ijurcAfttM j ATH. ENGIR BOÐSMIÐ. GILDA FYRSTU SÝNINGARVIKUNA! ID4=1NNRASARDAGUR1NN 4. JULI MICHELLE PFEIFFSR ROBERT REDFORD DIGITAL SIMI 553 - 2075 Spurningunni um hvort viö séum ein í alheiminum hefur verið svarað. VERTU SÉÐ(UR) OG KAUPTU MIÐA l'FORSÖLU DIGITAL DOLBYI i skemmtun til bönnuð innan 12 ára. íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). Svnd kl. 5, 7, 9 oq 11.10. b.i. 16 ára Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). ATH. ENGIR BOÐSMIÐAR GILDA FYRSTU 5ÝNINGARVIKUNA! • •...........................................' inDEPEBDEdCE IHV Sýnd kl. 1f 3, 5, 7, 9f 11 og 01 bönnuð innan 12 ára. islensk heimasíða: http://id4.islandia.is RÓMANTÍSKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI Sýnd kl. 7, 9, 11 og 01 Sýnd kl. 1,3.5,7,9, 11 og01 APASPIL Sýnd kl. 1, 3, og 5 síðasta sýningarhelgi STRIPTEÁSE DEMI MOORE KEANU REEVES DENZEL WASHINGTON _____________________MORGAN FREEMAN______MEG RYAN | Minnstu póstburðar- menn heims BRÆÐURNIR David og Michael Daughters vinna sem póstburðar- menn í smábænum Dedham í Eng- landi þar sem þeir eru fæddir og uppaldir. Þeir eru báðir í hálfum stöðum enda eru þeir smávöxnustu póstburðarmenn heims, 1,34 cm og 1,35 cm á hæð. Sérsauma verður einkennisbúningana þeirra og sér- útbúa pósthjólin þeirra. ,;Stærð okkar háir okkur ekkert. Eg hef aðeins einu sinni lent í því að ná ekki upp í bréfalúgu, þrátt fyrir að standa á hjólinu mínu sem reynist mér reyndar oft dtjúg hjálparhella" sagði Michael. David var mjólkurpóstur um tíma áður en hann byijaði í póstburðin- I um. Núverandi starf okkar er eitt hið besta sem við höfum fengið." Bítlaæði Reeves í Amsterdam ► ÞÓTT margir efist sjálfsagt um tónlistarhæfileika kvikmyndaleik- arans Keanu Reeves þá segja við- tökur aðdáenda hans aðra sögu. í Amsterdam, þar sem þessi mynd er tekin, vakti hljómsveit bassa- leikarans Keanus, „Dogstar", því- lík viðbrögð að mörgum varð á að líkja þeim við bítlaæði sjöunda áratugarins. Hljómsveitin er nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Keanu stofnaði hana ásamt félög- um sínum Rob Mailhouse og Bret Domrose fyrir fimm árum og fyrsta breiðskífa þeirra, „Our Little Visionary", er væntanleg í september. Þegar ferð þeirra um heimsbyggðina lýkur áætla þeir að fara í hljómleikaferð um Bandarikin en verða að bíða þess að Keanu leiki lögmann sem kemst að því að yfirmaður hans er djöfullinn sjálfur i myndinni „Devil’s Advocate".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.