Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ —.!. u:. AGUR 3. MARZ 1991 uijari>:;;l»;o;á— MÁNUDAGUR 4. MARZ STÖÐ 2 - 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Blöffarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jOfc 19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Simpson-fjölskyldan. 21.35 ► íþróttahornið. 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok. Jóki björn. og veður. 21.00 ► Litróf. Þátturum listirog 21.55 ► Musteristréð. (The GingerTree). 1. þátt- efufréttir. Teiknimynd. menningarmál. Litið verður inn á ur. Breskur myndaflokkur sem segir frá ungri konu 23.10 ►- sýningu 13 íslenskra grafíklista- er fylgir manni sínum til Austurlanda fjær í upphafi Þingsjá. manna í Listasafni ASI o.fl. aldarinnar. Eiginmaðurinn er langdvölum að heiman og gerist fráhverfur konu sinni. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur. 20.10 ► Dallas. Fram- haldsþáttur um Ewing fjöl- skylduna. 21.00 ► 21.30 ► Hættuspil. Breskur Aðtjaldabaki. framhaldsþáttur. Kvikmynda- þáttur. 22.25 ► Quincy. Fram- 23.15 ► Fjalaköttur. — Geðveiki. Myndin haldsþáttur um glöggan gerist á geðveikrahæli í eistnesku þorpi í lok lækni. heimsstyrjaldarinnarsíðari. Þarhafa þúsundir saklausra verið teknir af lífi. 00.30 ► CNN: Bein útsending. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan- don flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Már Magnús- son. 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Véðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu. „Bangsimon" eftir A.A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýsdóttur (14) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu BROTTFARAR- DAGAR: 1991 26.5 4.6 11.6 18.6 26.6 2.7 9.7 16.7 23.7 30.7 6.8 13.8 20.8 27.8 3.9 10.9 17.9 24.9 1.10 22.10 PASKAFERÐ 27/3 - 9/4 Verð frá: 32.100.- 42.900.- 2 fullorðnir og 2 börn, 2 í studíói 2ja til 11 ára FERÐASKRIFSTOFA. HALLVEIGARSTÍG 1. SÍMAR 28388-28580. og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Kímnissögur eftir Efraim Kishon. Róbert Arnfinnsson les. (Áður á dagskrá í júní 1980.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Árvekni og hættumerki krabbameins. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdemar Flygenring les (3) 14.30 Miðdegistónlist. — „Duo concertante" fyrir klarinettu, fagott og strengi, eftir Richard Strauss. Manfred Weise og Wolfgang Liebscher leika með „Staatskapelle Dresden" sveitinni; Rudolf Kempe stjórnar. - „Little Music" fyrir klarinettu og hljómsveit, eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur á með Sinfóníuhljómsveit (slands; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leðurblökur, ofurmenni og aðrar hetjur i teiknisögum. Fyrri þáttur. Umsjón: Sigurður Ing- ólfsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Tólf tilbrigði eftir Wolfgang Amadeus Mozart, um franska lagið „Ah, vous dirai-je Maman". Christoph Eschenbach leikur á pianó. - Tilbrigði ópus 9, „0, cara armonia", eftir Fernando Sor, um stef úr Töfraflautu Mozarts. Göran Söllscher leikur á gítar. — Tilbrigði í C-dúr, eftir Ludwig van Beethoven, um dúettinn „La ci darem la mano" úr Don Gio- vanni eftir Mozart. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Almar Grímsson, form- aður Krabbamelnsfélags islands talar. 19.50 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 (tónleikasal. — Dauðinn og stúlkan, strengjakvartett eftir Franz Schubert i útsetningu Gustavs Mahlers. Kammersveit Ríkisfilharmóníunnar í Moskvu leik- ur; Yuri Bashmet stjórnar. - Þrjú sönglög eftir Franz Schubert i píanóút- setningu eftir Franz Liszt. Jorge Bolet leikur. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 31. sálm. 22.30 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot. (Endurtekinn). 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífsins tekurvið, þátturfyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. Sjónvatpið: Musteristréð ■■■■ Nýr breskur myndaflokkur, Musteristréð (The Ginger 0“| 55 Tree), byggður á sögu Oswalds Wynds, hefur göngu sína ** í Sjónvarpinu í kvöld. Þar er sögð saga ungrar og ákveðn- ar stúlku í Skotlandi aldamótanna, Maryar Mackenzie, sem afræður að takast á hendur langferð til Austurlanda fjær, þar sem unnusti hennar, Richard Collingsworth, gegnir herþjónustu. Er áfangastað er náð kemur í Ijós að hinn vaski hermaður er lítt hrifinn af þessu uppátæki unnustu sinnar. Brullaup þeirra fer þó fram en á dagin kemur að Richard hefur öðrum hnöppum að hneppa en að sýna hinni ungu brúði sinni ást og umhyggju. Myndafiokkurinn, sem er í fjórum þáttum, er tekinn í Bretlandi, á Taiwan og í Japan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.