Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 35
! 'íÍÓIÍÖUNBlAÐliy ATVIINiry/ytóÐ/SlÍhÁ^s^MMGM^ItóA'föWöi M5 iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í holræsa- og niðurfallahreinsun með til þess gerðum hreinsitækjum. Áætlaður vinnustundafjöldi við holræsa- hreinsun er 400 klst. og hreinsa skal 6.000 niðurföll. Síðasti skiladagur er 30. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 20. mars 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 —r Sími 25800 Utboð Framkvæmdanefnd þjónustubyggingar Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi óskar eftir tilboðum í lokafrágang á þjónustubygg- ingu skólans. Gólfflötur byggingarinnar er um 1900 m2 . Til lokafrágangs telst vera m.a. loftræsting, raflagnir, gólfefni, lofta- klæðning, hurðir, innréttingar og málun inni og úti. Útboðsgögn eru til afhendingar frá og með fimmtudeginum 28. febrúar hjá Magnúsi H. Ólafssyni, arkitekt F.A.Í., Skólabraut 21, Akranesi, gegn 30.000,- króna skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu skólans við Vogabraut 5, Akranesi, eigi síðar en 19. mars 1991 kl. 14.00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra, sem þess óska. Upplýsingarveitir Magnús ísíma 93-12210. Framkvæmdanefnd þjónustubyggingar FVA. útboð Málun: Verkvangur hf. fyrir hönd Húsfélagsins Eyja- bakka 2-16 óskar eftir tilboðum í málun á húsinu. Helstu magntölur eru: Veggir: 3.180 m2 . • Gluggar: 4.340 m2. Þak: 1.680 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Þórsgötu 24 1. hæð, gegn 5.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. mars 1991 Kl. 16.00. V Þ VERKVANGURhf EILDARUMSJ YGGINGAFRAMKVÆ Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, sími 622680. Ó N I D A (P ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnanamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í grjótnám ásamt flutningi og úr- vinnslu efnis. Verkið nefnist: Grjótnám íKleppsvík. Helstu magntölur eru: Laus jarðefni u.þ.b. 11 þús m3 Klöpp u.þ.b. 23 þús m3 Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá og með þriðju- deginum 5. mars, gegn kr.15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 14. mars 1991 kl. 14.00. INNKAUPAST OFNUN RF. Y K J AVIKURBORG AR , Fríkirkjuvegi 3 Sími 25800 Utboð á slökkvibíl með búnaði Húsavíkurkaupstaður óskar eftir tilboði í slökkvibíl, fullbúinn tækjum. Útboðslýsing afhent á skrifstofum bæjarins á Ketilsbraut 9, Húsavík, sími 96-41222, fax 96-42148. Skilafrestur er til 20. mars. Bæjarstjórinn, Húsavík. VEIÐI Veiðileyfi íBlöndu Á 4 stangir veiddust um 800 laxar á tæplega 70 dögum í fyrra. Áin sem sló í gegn. Sama verð og í fyrra. Upplýsingar í síma 678927 eða 985-27772. Svartá Til sölu veiðileyfi í Svartá. Frábær aðstaða í fallegu umhverfi. Upplýsingar í síma 678927 eða 985-27772. SJALFSTJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F ..60 SAMHANI) UNC.RA SIÁLFSTÆDISMANNA Stjórnarfundur SUS Stjórnarmenn og trúnaöarmenn! Munið stjórnarfund SUS, fimmtu- daginn 7. mars kl, 19.30 í Valhöll. sus. Kjósendur á Norðurlandi vestra sem dveljast á Reykjavíkursvæðinu Fundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins verður haldinn á Gauk á Stöng miðvikudaginn 6. mars kl. 20.30. Komum og hittum gamla vini og kunningja. Sjálfstæðisflokkurinn Norðurlandi-vestra. 60 SAMHANI) UNCiRA SIÁL FS TÆDISMANNA Ungir landsfund- arfulltrúar! Takið eftir Fundur með ungum landsfundarfulltrúum verður haldinn fimmtudag- inn 7. mars kl. 21.00 í Valhöll. Mikilvægt er að allir ungir landsfundar- fulltrúar mæti á þennan fund. Nánari upplýsingar á skrifstofu SUS. SUS. Vestfirðir Stjórnmálaviðhorfið og kosningabaráttan Fundur á vegum Kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna á Vestfjörðum verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 6. mars kl. 20.30. Gestir fundarins verða þrir efstu menn D-listans á Vestfjörðum, þeir Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson og Guðjón A. Kristjánsson. Umræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið og kosn- ingabaráttan. Allt sjálfstæðisfólk frá Vest- fjörðum, sem statt er í Reykjavík, er hvatt til að mæta. Fundarstjóri verður Steinþór Bjarni Kristjánsson, formað- ur kjördæmissamtakanna. Stjórnin. Hafnarfjörður Morgunverður Mánudaginn 4. mars kl. 7.30 efna hafn- firskir sjálfstæðismenn til morgunverðar- fundar í Sjálfstæðishúsinu. Árni M. Mathi- esen, þriðji maöur á lista flokksins í Reykj- aneskjördæmi, ávarpar fundinn. Allir eru velkomnir, en landsfundarfulltrúar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Fulltrúaráðið. Keflavík - Njarðvík Kosningar f ramundan Fleimir, Kelfavík og FUS, Njarðvík, halda opinn félagsfund þriðjudagskvöldið 5. mars kl.. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Gestir fundarins verða: Árni Mathiesen og Viktor B. Kjartans- son, frambjóðendur Sálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Rætt verður um kosning- arnar framundan og landsfund. Aðal- og varalandsfundarfulltrúar Heimis, Keflavík, og FUS, Njarðvík, hvattir til þess að mæta. Heimir, Keflavik, FUS, Njarðvik. Dagskrá 29. landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1991 Fimmtudagur 7. mars Laugardalshöll 14.00-17.30 Opið hús í Laugardalshöll. Afhending fundargagna. 16.30 Lúörasveit Reykjavíkur leikur létt lög í Laugardalshöll. 17.30 Fundarsetning í Laugardalshöll. Söngskemmtun: „Blái hatturinn1'. Undir hattinum eru: Ása Hlín Svavarsdóttir, Edda Heiðrún Bachman, Egill Ólafsson og Jóhann Sigurðarson. Stjórnandi: Jóhann G. Jóhannsson. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, al- þingismaður, flytur ræðu. Kvöldverður fyrir sjálfstæðiskonur á landsfundi á vegum Landssambands sjálfstæðiskvenna strax að lokinni fundarsetningu á Holiday Inn. Fundur Sambands ungra sjálfstæðismanna með ungu fólki á landsfundi kl. 21.00 í Valhöll (kjallari). Hótel Saga •20.30 Átthagasalur. Sjávarútvegsstefnan: Frummælendur: Þorstein Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri, Sveinn Rúnar Valgeirsson, stýrimaður og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. A-salur (2. hæð) Landbúnaður á tímamótum. Frummælandi: Sigurgeir Þorgeirsson, sauðfjárræktarráðunautur. Ársalur (2. hæð) ísland í alþjóðlegu efnahagslifi. Frummælandi: Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur. Föstudagur 8. mars Laugardalshöll 9.30 Starfsemi Sjálfstæðisflokksins. Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, Kjart- ans Gunnarssonar, um flokksstarfið. Tillögur um breytingar á skipulagsreglum. Umræður. Framsaga um stjórnmálaályktun. Umræður. Kjör stjórnmálanefndar. Viðtalstími samræmingarnefndar i anddyri Laugar- dalshallar kl. 09.30-12.00. Tekið við breytingatillög- um við fyrirliggjandi drög að ályktunum. 12.00-14.15 Sameiginlegir hádegisverðarfundir hvers kjördæmis um sig. 14.30 Hvers væntir ungt fólk af Sjálfstæðisflokknum? Framsöguræður: Mjöll Flosadóttir, viðskiptafræðingur, Ólafur Stephensen, blaðamaður. íslensk menning á umbrotatímum. Framsöguræða: Sigurður Sigurðarson, sóknarprestur. 17.00 Starfshópar starfa. 21.00-01.00 Opið .hús í Valhöll. Laugardagur 9. mars. 09.30-12.00 Starfshópar starfa. Laugardalshöll 13.30 Afgreiðsla ályktana. Umræður. Sunnudagur 10. mars. Laugardalshöll 10.00-12.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. 13.00 15.00 20.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kosningar. Kosning formanns. Kosning varaformanns. Kosning miðstjórnarmanna. Fundarslit. Lokahóf. Kvöldverður og dans á Hótel íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.