Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 8
8 I6GI SHAI^ IÐAöUyi IT\ \ f~^er sunnudagur 3. mars, sem erþriðji sd. í föstu, 62. dagurársins 1991. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 8.03 og síðdegisflóð kl. 20.22. Fjara kl. 1.52 ogkl. 14.11. Sólarupprás í Rvík kl. 8.30ogsólarlagkl. 18.51. Myrkur kl. 19.39. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 3.22. (Almanak Háskóla ís- lands.) Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð og veri hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing. (Róm. 12,10.) ÁRNAÐ HEILLA Droplaug Pálsdóttir frá Akureyri, Vífilsgötu 9 Rvík. Maður hennar var Ólafur Magnússon pípulagn- ingameistari er lést 1985. Hún tekur á móti gestum í Tannlæknafélagssalnum, Síðumúla 35, eftir kl. 15 í dag, afmælisdaginn. ára afmæli. Á þriðju- daginn kemur, 5. mars, er sjötugur Vikar Árnason fyrrum sjómaður, Sólvallagötu 28, Keflavík. í dag, 3. mars, tekur hann á móti gestum í KK-salnum þar í bænum, Vesturbr. 17, milli kl. 16 og 19. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag er togarinn Freri vænt- anlegur inn af veiðum og Urriðafoss að utan. tug Jónína Eiríksdóttir frá Eskifirði, Efstahjalla 25, Kópavogi. Maður hennar er Jón Hermaníusson. Þau taka á móti gestum á afmælisdag- inn kl. 17-20 í húsi Framsókn- arfélaganna, Digranesvegi 12. ur Hjálmar Gunnarsson, útgerðarmaður, Grundar- firði. Kona hans er Helga Þóra Árnadóttir. Þau taka á móti gestum í samkomuhús- inu þar í bænum, laugardag- inn 9. mars næstkomandi eft- ir kl. 20. HAFNARFJARÐAR- HÖFN: Um helgina eru væntanlegir inn togaramir Ýmir og Har. Kristjánsson og nótaskipið Jón Kjartans- son. LÁRÉTT: — 1 metum, 5 sniðganga, 8 mannsnafn, 9 smákvikindi, 11 gersamlegur, 14 land, 15 stór, 16 að baki, 17 greinir, 19 Evrópubúum, 21 einkenni, 22 skyldasti, 25 fugl, 26 trylli, 27 bók. LÓÐRÉTT: — 2 rengja, 3 sár, 4 vit, 5 geymsluhúsið, 6 hár, 7 henda, 9 laufgosi, 10 brúðuna, 12 kunnir ekki, 13 viðhefur órétt, 18 askar, 20 Ieyfíst, 21 saur, 23 hand-- sama, 24 tónn. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LARETT: - 1 ösnum, 5 stika, 8 neita, 9 holdi, 11 rusls, 14 tjá, 15 fífli, 16 káma, 17 lóa, 19 Eden, 21 endi, 22 rýt- ings, 25 tíð, 26 ána, 27 agn. LÖÐRÉTT: — 2 svo, 3 und, 4 meitil, 5 stráka, 6 tau, 7 kol, 9 hóflegt, 10 lofgerð, 12 strunsa, 13 svalinn, 18 ólin, 20 ný, 21 eg, 23 tá, 24 Na. FRÉTTIR/MANNAMÓT KIRKJUSTARF REYKJAVÍKURPRÓ- FASTSDÆMI eystra og vestra: Hádegisverðarfundur presta verður í safnaðarheim- ili Bústaðakirkju mánudag kl. 12. ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkunnar í Reykjavíkur- prófastsdæmum. Samkoma á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar í Langholtskirkju kl. 20.30. Leikþáttur frá 10-12 ára starfí, söngur Ten-Sing hópa. Hugvekja o.fl. Allt í umsjón unglinga. Kaffisala eftir sam- komuna. ÁRBÆJARKIRKJA: Fé- lagsstarf aldraðra: Fótsnyrt- ing á mánudögum, tímapant- anir hjá Fjólu. Leikfími þriðjudag kl. 14. Hárgreiðsla á þriðjudögum. Opið hús í Safnaðarheimilinu miðviku- dag kl. 13.30. Fyrirbæna- stund í Árbæjarkirkju kl. 16.30. Mæður og feður ungra bama í Ártúnsholti og Árbæ. Opið - hús í safnaðarheimili Árbæjarkirkju þriðjudag kl. 10-12. Halldóra Einarsdóttir verður með páskaföndur. BÚSTAÐAKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í dag, sunnudag, kl. 17. GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma á morgun, mánudag, kl. 18. Fundur með foreldrum fermingarbama mánudags- kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Æskulýðs- starf unglinga mánudags- kvöld kl. 20. Þriðjudag: Mömmumorgunn. Opið hús fyrir mæður og böm þeirra kl. 10-12. Æskulýðsstarf 12 ára og yngri kl. 17. FELLA- og Hólakirkja: Fundur í Æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. Fyrirbænir í kirkjunni þriðju- daga kl. 14. L AN GHOLTSK JRK J A: Kvenfélag Langholtssóknar heldur afmælisfund fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra nk. þriðjudag kl. 20.30, í safnað- arheimilinu. Kvenfélaginu „Fjallkonum“ boðið í heim- sókn. Steinar Magnússon syngur einsöng. Veislukaffi. SELJAKIRKJA: Mánudag: Fundur KFUK, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.30. Opið hús fyr- ir 10-12 ára mánudag kl. 17. UM ÞESSAR mundir eru lið- in 136 ár frá því að verslunin var gefín frjáls hér á landi. Það var sem sé hinn 1. mars. LÆKNAR. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbictinga- blaðinu segir frá veitingu ráðuneytisins á almennu lækningaleyfi til þessara lækna; sem hafa þar með hlotið viðurkenninguna sem cand. med. et chir. Læknarnir eru: Guðbjörg Birna Guð- mundsdóttir, Kolbeinn Guðmundsson, María Ólafs- dóttir, Ingvar Ingvarsson og Davíð O. Arnar. Þá hefur ráðuneytið veitt Steinunni G.H. Jónsdóttur lækninga- leyfi til að starfa sem sér- fræðingur' í heimilislækning- um hérlendis. SAMTÖK um sotg og sorgar- viðbrögð. Næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20.30 verður opið hús í safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Þar flytur Högni Óskarsson geð- læknir, fyrirlestur um efnið: Afbrigðileg sorgarviðbrögð. Fyrirlesturinn er öllum opinn og mun læknirinn svara fyrir- spumum. Á sama tíma eru veittar uppl. og ráðgjöf í síma 34516. HUNDARÆKTARFÉL. ís- lands (spanieldeildin) hefur opið hús í Sólheimakoti nk. þriðjudagskvöld kl. 20. Sig- urður Richter flytur fræðsluerindi um sníkjudýr í hundum. KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna hafa opið hús á Hall- veigarstöðum nk. miðvikudag kl. 16-18.30. Fram fer kynn- ing á starfsemi félagsins, m.a. sambandi félagsins við systrafélög um víða veröld. Kaffíveitingar. KVENFÉL. Garðabæjar heldur fund á Garðaholti nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Gestir félagsins verða konur í Kvenfél. Fjólu í Vogum og Kvenfél. Kjósarhrepps. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fund nk. þriðjudags- kvöld á Kirkjuloftinu. Spiluð verður félagsvist. Kaffíveit- ingar. VESTURGATA 7. Félags: miðstöð 67 ára og eldri. í vinnustofunni hefst námskeið í peysupijóni og þar verður byijað á páskaföndri. Leið- beinandi á pijónanámskeiðinu er Dóra Sigfúsdóttir. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar við Bar- ónstíg. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15-16. Hrein- lætisuppeldi verður umræðu- efnið og að venja barn á kopp. KVENFÉL. Laugarnessókn- ar heldur fund mánudags- kvöldið í félagsheimilinu kl. 20. Rætt um fyrirhugaðan kaffísöludag. FÉL. eldri borgara. í dag verður opið hús í Goðheimum í Sigtúni kl. 14. Fijáls spila- mennska og dansað kl. 20. Skáldakynning þriðjudag kl. 15. Sr. Gunnar Kristjánsson íjallar um sr. Matthías Joch- umsson. Leikararnir Geir- laug Þorvaldsdóttir og Jón Júiíusson lesa úr verkum Matthíasar. Mánudaginn er opið hús í Risinu kl. 13-17. SÓKN & Framsókn halda sameiginlegt spilakvöld hið þriðja í fjögurra umferða keppni, verður nk. miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Spilað er í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Spilaverðlaun og kaffi- veitingar. SELJASÓKN. Kvenfél. sóknarinnar heldur fund í Seljakirkju nk. þrijðudag kl. 20.30. Rætt um safnaðarmál, gestir ræða málið: prestar sóknarinnar og formenn fé- laga sem hafa starfsaðstöðu í kirkjunni. Kaffíveitingar. KVENFÉL. Heimaey heldur fund í Holiday Inn þriðjudag kl. 20.30. Gestur fundarins verður Katrín Pálsdóttir sem veitir ráðgjöf um litaval á fatnaði og förðun. Kaffíveit- ingar. MIGREN S AMTÖKIN. Fræðslufundur í Hlaðvarpan- um mánudagskvöldið. Gestur félagsins verður Sólveig Þrá- insdóttir sjúkraþjálfari. Hún ætlar að ræða um sam- band líkamsbeitingar og höf- uðverkja. Fræðslufundurinn er öllum opinn. ITC-Ýr heldur fund mánu- dagskvöldið kl. 20.30 í Síðumúla 17. Hann er öllum opinn. Uppl. gefa Anna s. 611413/Ester s. 674730. LÁGAFELLSSÓKN. Kven- félagið heldur fund í safnað- arheimili Lágafellskirkju mánudagskvöldið kl. 19.30. Gestur fundarins verður Erla Halldórsdóttir félagsfræð- ingur. FRÍKIRKJAN, Rvík. Kven- félagið heldur fund mánu- dagskvöldið í Lækjargötu 14 kl. 20.30. Kaffiveitingar. ZION fél. vina ísraels, heldur fund í samkomuhúsinu Völvu- felli 11, Rvík, í dag kl. 15. Gunnar Þorsteinsson fjallar um spádóma Biblíunnar í ljósi síðustu viðburða. F'undurinn er öllum opinn. KEFLAVÍKAðalfundur Kvenfélagsins verður mánu- dagskvöld í Kirkjulundi kl. 20.30. .......-----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.