Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 3. MARZ 1991 Þórður Hall myndlistarmaður. SPRON við Álfabakka í Breiðholti: Þórður Hall opnar sýningn SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis mun í dag, sunnudag- inn 3. mars, opna myndlistasýn- ingu í útibúinu að Álfabakka 14, Breiðholti, kl. 14.00. Sýnd verða verk eftir Þórð Hall. Sýn- ir hann 14 verk sem unnin eru með blýanti og þurrkrít á pappír. Þau eru unnin á árunum 1989-1991. Þórður er fæddur í Reykjavík 1949 og stundaði nám við Mynd- listarskólann í Reykjavík auk Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Þá var hann einnig við nám við Konunglega listháskólann í KVÖLDNAMSKEIÐ I SJÁLFSDÁLEIÐSLU HUGEFLI Hótel Loftleiðum Miðvikud. 6. mars. kl. 19.00 Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum í dáieiðsiu, djúpslökun, tónlistariækningum og beitingu ímyndunaraflsins. Með Hugefli getur þú m.a.: A Opnað aðgang að öflugustu hlut- um undirmeðvitundarinnar. A Hætt reykingum og ofáti. A Fyrirbyggt taugaspennu, kvíða og áhyggjur. A Náð djúpri slökun og sofhað á nokkrum mínútum. A Auðveldað ákvarðanatöku og úrlausn vandamála. Námskeiðið verður haldið á hverju miðvikudagskvöldi í 4 vikur. Leiðbeinandi er Garðar Garðarsson. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Betra Líf. Sendum bækling ef óskað er. beCRA Llf Stokkhólmi. Þórður hefur kennt við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1974. Helstu einkasýn- ingar Þórðar: í bókasafni ísafjarð- ar, Gallerí Nordia, Helsinki, Norr- æna húsinu, Reykjavík 1983 og Gallerí Borg, Reykjavík 1989. Þá hefur Þórður átt verk á samsýn- ingum víðsvegar um heim, m.a. í Póllandi, Bandaríkjunum, Svíþjóð og Frakklandi. Verk Þórðar eru í eigu ýmissa_ stofnana og safna. Sýning Þorðar mun standa yfir til 19. apríl nk. og verður opin frá mánudegi til föstudags kl. 9.15- 16.00, þ.e. á opnunartíma útibúss- ins. Öll verk Þórðar eru til sölu. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájsíöum Moggans! y FELAGSvSTARF Sjálfstæðiskonur Reykjavík Landsfundarfulltrúar Framhaldsfundur verður haldinn í Valhöll þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30. Mætum allar. Stjórn Hvatar. Drög að ályktunum landsfundar 7.-10. mars nk. eru tilbúin á skrifstofunni í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Kópavogur Spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, mánudaginn 4. mars og hefst kl. 21.00 stund víslega. Ný, þriggja kvölda keppni. Mætum öll. Stjórnin. Opinn stjórnarfundur Heimdallur, félag ungra sjálfstæöismanna í Reykjavík, heldur opinn stjórnarfund mánudaginn 4. mars kl. 20.30. Á fundinn kemur Þuríður Pálsdóttir, söng- kona, og ræðirvið fundarmenn um kosning- ar framundan. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð. Allirvelkomnir. Nýirfélagarog landsfundar- fulltrúar sérstaklega velkomnir. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna. FELAGSLIF I.O.O.F. 3 = 172348 = Sp. I.O.O.F. 10 = 172348V2 = Sp. □ MlMIR 599104037 = VI. □ HELGAFELL 5991347 IVA/ 2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndisins. Almenn samkoma f kvöld kl. 20.00. Trú og lif Samkoma i dag kl. 15 í íþrótta- húsinu Strandgötu, 2. hæð. Mikil lofgjörð. Allir Hafnfirðingar sérstaklega velkomnir. Félag austfirskra kvenna Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 4. mars kl. 20.00 á Hallveigarstöðum. Hvítasunnukirkjan Keflavik Sunnudagaskóli í dag kl. 14.00. Almenn samkoma i dag kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnir. Kristiniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður i kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvöldið 4. mars kl. 20.30. Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri Gideonsfé- lagsins kemur í heimsókn. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Skipholti 50b Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. Hjálpræöissamkoma kl. 16.30. Sunnudagaskóli á sama tíma. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni við Eiríksgötu í kvöld, 3. mars, kl. 21.00. Allir vefkomnir. Upplýsingar í síma 54366. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegur 5, Kóp. Kl. 11.00: Fræösla, barnakirkja, ráðgjöf. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Préd- ikun orðsins, lofgjörð, fyrirbæn. Kaffiveitingar á báðum sam- komunum. Verið velkomin. „Og hvert auga mun sjá hann og jafnvel þeir sem stungu hann". FERÐAFELAG ISIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Fimmtudagur 7. mars Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Ferðafélagsins verð- ur haldinn fimmtudagskvöldið 7. mars i Sóknarsalnum, Skip- holti 50a, og hefst hann stund- víslega kl. 20.00. Venjuleg að- alfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Athugið að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa þeir einir, sem greitt hafa árgjald 1990 og gengið í félagið fyrir áramótin. Vetrarfagnaður Ferðafélagsins 9.-10. mars á Flúðum Viðburður í félagsstarfi vetrar- ins, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Brottför laugard. kl. 9.00, en einnig hægt að koma á eigin vegum. Gönguferðir á laugardeginum. Vetrarfagnaður í félagsheimilinu Flúðum á laug- ardagskvöldinu. Fordrykkur; glæsileg máltíö; góð skemmtiat- riði í umsjá skemmtinefndar F.l. Dansað langt fram á nótt. Frá- bær gistiaðstaða í herbergjum. Heitir pottar á staönum. Allir velkomnir, jafnt félagsmenn sem aðrir. Hagstætt verð. Pantiö tímanlega á skrifstofunni, Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798. Telefax 11765. Munið aðalfund- inn fimmtudaginn 7. mars. Ferðafélag fslands. EERDAFÉlAii ÍSLANDS uLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Velkomin í hópinn! Sunnudagsferðir 3. mars 1. Kl. 10.30 Skíðaganga: Blá- fjöll-Þrengsli. Góð skíðaganga sunnan Bláfjalla um Heiðina há og austur að Þrengslavegi. Verð kr. 1.100,-. 2. Kl. 13.00 Óseyrartangi-Þor- lákshöfn. Létt og fróðleg strand- ganga frá Ölfusárósum (Óseyrar- brú) að Þorlákshöfn. Tilvalin fjöl- skylduganga. Verð kr. 1.100,-. 3. Kl. 13.00 Skfðakennsla - skíðaganga. Gott tækifæri til að kynnast undirstöðuatriöúm gönguskíðatækni. Tilvalið jafnt fyrir byrjendur sem aðra. Leið- beinandi: Halldór Matthíasson. Skíðaganga um svæðið milli hrauns og hlíðar við Hengil. Verð kr. 1.100,-. Frítt í ferðirnar f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Skipuleggið ferðaárið timaniega með ferðaáætlun Ferðafélagsins. Munið páska- ferðirnar: í 1. Þórsmörk 3 og 5 dagar. 2. Snæfellsnes-Snæ- fellsjökull 3 og 4 dagar. 3. Land- mannalaugar, skíðagönguferð 5 dagar. 4. Miklafell-Lakagígar, ný skíðagönguferð 5 dagar. 5. Skaftafell-Fljótshverfi—Síða 5 dagar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Missið ekki af aðalfundinum 7. mars og vetr- arfagnaðinum 9.-10. mars. Ferðafélag islands. 'ItKtffpth' fenð ÚTIVIST GRÓFINNII • RFYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVAR114606 Sunnudag 3. mars kl. 10.30: Reykjavíkur- gangan 7. ferð: Gengin gömul leið sem Skálholtsmenn fóru á fyrri tíð frá Stóra-Hálsi að fjallabaki Ingólfs- fjalls um Djúpa-Grafning að Gljúfur-holti. Kl. 13.00: Skálafell sunnan Hellisheiðar Létt fjallganga. Kl. 13.00: Skíðaganga Núpafjall og umhverfis Skálafell. Myndakvöld 7/3 í Fóstbræðraheimilinu. Sýndar myndir úr nokkrum góð- um Útivistarferðum 1990: Haustblótsferð á Kjöl Ferðin var farin í blíðskapar myndatökuveðri 2.-4. nóv.: Myndir frá ferð hópsins í Kerling- arfjöll, þar sem m.a. var gengið í hina litskrúðugu Hveradali, og frá Hveravöllum þar sem hafður var náttstaður. Aðventuferð Aðventustemning ( Básum í máli og myndum. Áramótaferð Síðasta áramótaferð var sann- kplluð svaðilför og tók ferðin inn- eftir 15 klst. En bröltið borgaöi sig því Básar og Goðaland tóku sig vel út dúðuð í hvítan vetrar- búning. Þorrablótsferð í Þjórsárdal Myndir úr gönguferðinni í Þjórs- árdal og Útivistarkvöldvöku. Hekla Útivist fór í nokkra könnunarleið- angra að Heklu við upphaf goss- ins. Jarðvisindamaður sýnir myndirnar og segir frá. Og kaffinefndin mun að venju standa fyrir sínu. Sjáumst á myndakvöldinul Útivist. H ÚTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Árshátíð Útivistar verður haldin laugardaginn 9. mars í Efstalandi í Ölfusi. Lagt verður af stað frá BSf-bensín- sölu.kl. 18.30. Að Efstalandi verður tekið á móti fólki með fordrykk og Ijúffengum mat. Þá verða flutt skemmtiatriði að hætti Útivistar sem skemmti- nefndin hefur undirbúið og æft síðan í ágúst sl. Stórhljómsveit Guðmars frá Meiri-Tungu mun síðan leika fyrir dansi til kl. 02.00. Verði er haldið í algjöru lágmarki. Stórkostleg hátíð sem enginn, hvorki félagsmenn né aðrir, ætti að láta fram hjá sér fara. Það fyllist óðum. Pantið því miða timanlega. Sjáumst öll á árshátíðinni. Útivist. Fundur verður f Síðumúla 25, þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30. Prófessor Gunnar Guðmunds- son dr.med. talar. Sjáumst sem flestar. Stjórnin. KFUK KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Heyrðu orð Jesú - Jóh. 8,42-51. Upphafsorð: Baldvin Steindórsson. Ræðu- maður: Sigurbjörn Þorkelsson. Sönghópur syngur. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Gestir tala. Skírn. Sunnu- dagaskóli á sama tima. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítsunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Almenn samkoma í dag kl. 16.00 í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjöl- breyttur söngur og vitnisburður. Barnablessun. Tvísöngur: Gunnbjörg Óladóttir og Iris Guðmundsdóttir. Ræöumaður: Óli Ágústsson. Barnagæsla og kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. KROSSÍþJI Auðhreltha 2 • Kópavogur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Miðvikudagur: Samkoma með Paul Hanssen kl. 20.30. Fimmtudagur: Samkoma með Paul Hanssen kl. 20.30. Laugardagur: Samkoma með Paul Hanssen kl. kl. 20.30. LKaaui j.u-t - UÁÓl ir . ulösoiiiAf. töU Silnomn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.