Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 27
/i t: W.Mf&MHHMæ'' jaHUOHOM Frá fyrsta borgarafundi 7 manna hreppsnefndar. Talið frá vinstri: Hulda Matthíasdóttir, Ingimundur Guðnason, Sigurður Jónsson, sveit- arstjóri, Finnbogi Björnssoni ræðustól, Sigurður Ingvarsson, Sigurð- ur Gústafsson, Jens Sævar Guðbergsson og Eiríkur Hermannsson. Gerðahreppur: STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Hálkueyðirinn ★ Skemmir ekki skó, teppi.dúka eða parket ★ Skaðlaus öllum gróðri ★ Vinnur 8 sinnum hraðar en salt Fæst á bensínafgreiðslum [BESTAl Olíufélagiðhf Nýbýlavegi 18, sími 641988 Fimmta hver króna í skólabygginguna Garði. FJÁRHAGSÁÆTLUN Gerða- hrepps var kynnt á almennum borgarafundi sem haldinn var fyr- ir nokkru. Helztu tekjur eru úts- vör sem áætluð eru um 60 milljón- ir kr., aðstöðugjöld 18 milljónir, fasteignagjöld 14,5 milljónir og stofnframlög úr jöfnunarsjóði um 8 milljónir. Heildartekjur eru áætlaðar um 119 milljónir kr. sem mun vera um 13% hækkun milli ára, þ.e. ef miðað er við áætlun 1990. Hefðbundinn hluti teknanna fer í almennan rekstur. Má þar nefna yfir- stjórn sveitarfélagsins upp á 10 millj- ónir kr., rekstur grunnskóla og tón- listarskóla upp á tæpar 15 milljónir. Rekstur leikskólans kostar 4.2 millj- ónir og rekstur áhaldahúss upp á tæpar 3,5 milljónir. Langstærsti kostnaðarliður áætl- unárinnar er lok fyrsta áfanga í ný- byggingu Gerðaskóla en áætlað er að í það fari um 23 milljónir kr. Verður lokið við fyrsta áfangann í sumar sem byijað var á 1989 og byggð tengibygging milli gamla og nýja skólans. Skólabyggingin verður svo tekin í notkun í haust. Þrettánda hver króna, eða 9 millj- ónir fara í afborganir lána. Þá eru áætlaðar 4 milljónir í vatnsveitu í Ut-Garði, 3 milljónir í gatnafram- kvæmdir og 3 milljónir til umhverfis- mála. Tvennt vakti sérstaka athygli fréttaritara í áætluninni. Annað er að hreppurinn tekur engin lán á þessu ári. Hitt er að nú hefir ríkið yfirtekið að fullu að greiða tannlækn- ingar skólabarna en í fyrra greiddi hreppurinn þriðjung á móti ríkinu. Arnór KVENINNISKOR Stærðir: 36-41 Litir:- Hvítir, bleikir og fjólubláir. Sóli: Léttur og lipur. Ath! Mikið og gott úrval af fótlagainniskóm frá Óla-skóm, Strikinu, Táp o.fl. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs. Dómus Medica, Kringlunni, sími 689212. simi 18519. Toppskónunt, Veltusundi, sími 21212. HERRADEILD GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 • SlMl 2 35 99 HANZ KRINGLUN N I KRINGLUNNI • SlMI 68 19 25 BANKASTRÆTI14 SIMI622450 Morgunblaðið/Alfons T.v.: Sigríður Þórarinsdóttir eiginkona Óla, Gestheiður Stefánsdóttir starfsmaður og Óli Sigurjónsson lyfsali i hinu nýja húsnæði apóteksins. Ölafsvík: Apótekið í nýtt húsnæði Ólafsvík. APÓTEK Ólafsvíkur var flutt á dögunum í nýtt húsnæði við Ólafsbraut hér í hjarta bæjarins. Hið nýja liúsnæði er 150 fm og mjög vistlegt. Innréttingar og annar búnaður mjög vandaðttr og glæsilegur. Óli Sigurjónsson lyfsali kvaðst hafa rekið fyrirtækið í 5 ár og við mikil þrengsli. Væri því nýtt hús- næði kærkomið jafnt fyrir starfsfólk sem viðskiptavini. Hann kvaðst hafa þá ánægju að geta þess að mest öll smíði innréttinga og önnur iðnaðar- vinna við húsnæðið væri unnin af Snæfellingum og kvaðst kunna þeim þakkir fyrir. - Helgi NÁMSAÐSTOÐ I við þá sem viJja ná (engra í • grunnskóla • framhaldsskóla • háskóla Innritun í síma: 79233 Nemenáaþjónustan sf. I ___ ' Pangbakka 10, Mjódd '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.