Morgunblaðið - 21.10.1987, Side 47

Morgunblaðið - 21.10.1987, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 47 LEIKMYNDATEIKNARI: (Morgunblaðið/Börkur) innar“ notarður ákaflega. sterka liti, mikið rautt og gult. Hversvegna? „I þessu leikriti er verið að taka líf Qölskyldu upp á fílmu, gera. kvikmynd um hana og guli liturinn er gulur geisli. Þetta er hluti af minni eigin myndhugsun. Maður er alltaf að gera mynd, kannski fyrst og fremst fyrir sjálfan sig. Þetta verk er allt í mjög skærum litum. Þetta er svona leikur að lit- aðri fígúru á móti stórum lituðum flötum. Þetta verk hans Guðmundar fínnst mér bjóða upp á að bijóta upp natúralismann. Mér fínnst reyndar leikhús ekki vera natúr- alískt f eðli sínu og mér fínnst leikmynd alltaf eiga að vera leik- hús. Natúralisminn er bara það sem er heima hjá þér.“ Viðtal/Súsanna Svavarsdóttir Búningateikningar Leikmyndarskissa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.