Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ferðatöskuviðgerðir ásamt læsingum á inni- og úti- hurðum. Sími 39168. I.O.O.F. 7 = 16910218V2 = 9.1. □ HELGAFELL 598710217 VI - 2 I.O.O.F. 9 = 16910218V2 Brkv. O GLITNIR 598710217 - 1. Myndasýning miðvikudaginn 21. október kl. 20.30 á Hótel Borg. Ari Trausti Guömundsson segir frá ferð sinni til Bólivíu í sumar en þar skoðaði hann mannlífiö og fór á tindana Nevado Sajama (6540 m), lllimani (6480 m) og Huyana Potosi (6080 m). Hreinn Magn- ússon verður hljóð- og tækni- maður sýningarinnar. Allir velkomnir. islenski Alpaklúbburinn. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. REGLA MIISTERISRIDDARA RMHekla 21.10. VS. MT. m ÚtÍVÍSt, Grófinni 1, Slmar: 14606 og 23732 Myndakvöld Utivistar Fyrsta myndakvöld vetrarins verður fimmtudaginn 22. okt. i Fóstbræöraheimilinu, Lang- holtsvegi 109, kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá: 1. Homstranda- ferðir frá I sumar. Aöallega sýndar myndir frá Hornvík um verslunarmannahelgina og Hesteyri - Aðalvík - Hornvík. 2. Sólstöðuferðln í júní: Frábær myndasyrpa frá fsafjarðardjúpi, Æðey, Drangajökli, Snæfells- strönd, Djúpavík og Ströndum. 3. Úr safni Ijósmyndara. Lars Björk sýnir nýlegar myndir úr ýmsum áttum. Góðar kaffiveit- ingar í hléi. Fjölmennið. Mynda- kvöldin eru öllum opin. Helgarferðlr 24.-25. okt. A Hekluslóðum um verurnæt- ur. Brottför laugard. kl. 8.00. Góö gisting á Leirubakka, Land- sveit. Margir forvitnilegir staðir skoðaðir t.d. Hraunteigur, gönguleiðin Selsund-Næfur- holt. Hekluganga? Fagnið vetri i Útivistarferð. Fararstjóri: Egill Einarsson. Haustblótið verður í Skaftártungu 6.-8. nóv. Gist f félagsheimilinu nýja, Tunguseli. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafólag. Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Vitnisburðir. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur athugið! Ein heil staða og ein hálf staða lausar hjá okkur í Steinahlíð. Komdu og kynntu þér staðinn og starfið. Upplýsingar í síma 33280. 23ja ára mann með stúdentspróf og eitt ár í rafmagnstækni- fræði vantar vinnu. Getur unnið mikið. Upplýsingar í síma 41336 eða 13015. Fóstrur - starfsfólk Okkur í Ægisborg vantar fóstrur og starfs- fólk til starfa í sal og við stuðning. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður og yfirfóstra í síma 14810. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar / - ‘ • Línurenna Viljum kaupa línurennu (lagningsrennu^á 65 tonna bát. Upplýsingar í síma 92-16137. Félag Snæfellinga og Hnappdæla íReykjavík Maetum öll á vetrarfagnað í félagsheimili Sel- tjamarness laugardaginn 24. október. Skemmtinefndin. KVENNA _ athvarf Felagsf undur verður haldinn fimmtudaginn 22. okt. kl. 20.30 í Hallveigarstöðum (gengið inn Öldu- götumegin). Gestur fundarins, Carla Risseeuw, mun sýna kvikmynd um sifjaspell. Samtök um kvennaathvarf. Félagsfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 22. okt. 1987 kl. 20.30 í Borg- artúni 33. Dagskrá: 1. Atvinnumál. 2. Húsnæðismál L.V. 3. Önnur mál. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði 209 +152 +137 = 498 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju, vönduðu húsi við Skipholt í Reykjavík. Húsnæði þetta er á 2. hæð og er það samtals 498 fm að stærð, sem auðvelt er að skipta í ofangreind- ar einingar og mögulega aðrar stærðir, ef hentar. Húsnæði þetta er sérstakt fyrir nokk- urra hluta sakir. Má helst telja þessi atriði: 1. Húsnæðið er nú tilbúið til afhendingar og innréttinga um þessar mundir. 2. Húsnæðið er með mjög vönduðum frá- gangi á allri sameign að innan sem utan, byggðum á teikningum Sturlu Más Jóns- sonar, innanhússarkitekts. Sameignin verður fullfrágengin 15. desember 1987. 3. Lóðin verður með mjög vönduðum frá- gangi eftir hönnun Guðmundar Sigurðs- sonar, landslagsarkitekts. 4. Staðsetning er mjög góð. 5. Bílastæði eru mörg. Þeir, sem áhuga hafa á frekari upplýsingum um ofangreint, eru vinsamlega beðnir um að hringja í síma 82946 eða 82300 og veitir Hanna Rúna þær. Lækningatæki - gjörgæslubúnaður Óskað er eftir tilboðum í lækningatæki og gjörgæslubúnað fyrir legudeildir, gjörgæslu- pg svæfingardeild Fjórðungssjúkrahússins á ísafirði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og verða tilboð opnuð á sama stað þriðjudaginn 17.11 nk. kl. 11.00 f.h. í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartum 7, simi 26844 Lausafjáruppboð verður við lögreglustöðina á Blönduósi fimmtudaginn 29. október kl. 16.00. Seldir verða lausafjármunir teknir fjárnámi samkvæmt kröfum ýmissa lögmanna og inn- heimtumanna ríkissjóðs, svo sem bifreiðir, sjónvarpstæki, húsgögn o.fl. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Leikhúsið okkar! Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga hefjast 24. okt. Aldur 6-19 ára. Kennslutími laugardagar og sunnudagar. Innritun og upplýsingar í símum 28737 og 18439. Vetrarferðir og vetrarverð Norræna félagið hefur nú gengið frá far- gjaldasamingum fyrir veturinn 1987-1988. Félagsmönnum bjóðast í vetur margvísleg afsláttarkjör og meðal þeirra tilboða, sem gerð eru, má finna margvísleg nýmæli. Sér- stök athygli er vakin á: Jólaferðum Boðin verða vildarkjör í tilteknum brott- ferðum til áfangastaða á Norðurlöndum. Sérstökum tilboðsferðum Ýmis athyglisverð nýmæli er að finna meðal tilboða, sem gerð eru félagsmönnum um afsláttarferðir þ.á m. um skemmri og lengri ferðir með gistingu og um hópferðir, svo sem á skíði og í sól. Félagsbréf eru nú í smíðum þar sem nánari grein er gerð fyrir þessum tilboðum, en fé- lagsmenn eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofu Norræna félagsins og afla sér nánari upplýsinga. Bókanir eru þegar hafnar. Sætafjöldi tak- markaður. Norræna félagið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.