Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 24 Rafkerti HOOVER RYKSUGUR Kraftmiklar (ca. 57 \ /sek) og hljóðlótar meö tvöföldum rykpoka, snúruinndragi og ilmgjafa . FÁANLEGAR MEÐ: fjarsfýringu, skyndikrafti og mótorbursta HOOVER—HVER BETRI? FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT «. SÍMI »4470 Vínnuborð ogvagnar Iðnaðarborð, öll sterk og stillanleg. Meö og án hjóla. Hafðu hvern hlut við hendina, það léttir vinnuna og sparar tímann. Leitið upplýsinga. UMBOOS OGHE/LOVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SIMI 672444 BÍLAPERUR ÓDÝR GÆÐAVARA MIKIÐ ÚRVAL Aiiar tniaperur fra RING Pera merkið e þær uppfylla ýtrustu gæðakrofur E.B E , sem pyölr að HEILDSALA |MjHEK SMASALA :lahf Formenn slysavarnasveitarinnar Þorbjörns frá upphafi: Gunnar Tómasson í 8 ár, Guðmundur Þorsteinsson í 2 ár, Tómas Þorvaldsson í 30 ár og Sigmar Eðvarðsson tók við formennsku síðastliðið vor. Morgunblaðia/Kristinn Benediktsson Björgunarbáturinn Oddur V. Gíslason tekinn upp nýju sjósetningar- brautina. Grindavík: Slysavaraasveitin Þorbjöm 40 ára Grindavík. ELSTA slysavarnasveit á íslandi, sem stofnuð er sérstaklega til björgunarstarfa úr sjávarháska, slysavarnasveitin Þorbjörn í Grindavík, hélt upp á 40 ára af- mæli sitt síðastliðinn sunnudag. Af því tilefni vígðu slysavarna- sveitarmenn í Grindavík nýtt 350 fermetra hús sem hlotið hefur nafnið Oddsbúð í höfuðið á frum- kvöðli slysavama á íslandi, séra Oddi V. Gíslasyni fynrum sóknar- presti á Stað í Grindavík. Þá var einnig vigð sjósetningarbraut fyrir björgfunarbátinn Odd V. Gislason en hann verður geymd- ur i Oddsbúð. í kaffisamsæti á eftir vom stofnfélagar sveitar- innar 12 að tölu heiðraðir. Við vígsluna kom fram hjá Gunn- ari Jóhannessyni formanni bygg- ingamefndar hússins að það hefur Allir stofnendur vora heiðraðir og vora fimm þeirra mættir en annars tóku ekkjur eða ættingjar þeirra sem voru fallnir frá við gullmerkinu. Ensk hönnun byggðá enskri hefð Með hinum þekktu LauraAshley vörum getur þú skapað hlýlegt og persónulegt heimili. %istan Laugavegi 99, sími 16646 Utsölustaöir: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Ármúla 23 - Sími (91)20680 STRAUMRÁS SF. — Akureyri Simi (96)26988 LANDSSMIÐJAN HF. verið í smíðum undanfarin 2 ár og hefur að langmestu verið unnið af félögum sveitarinnar í sjálfboða- vinnu. Beinn kostnaður við húsið hefur verið 1,7 milljón krónur og er þá ótalin gefín vinna og efni. Slysavamamenn hafa reist þetta hús í austurenda hafnarinnar og auk þess að geyma björgunarbátinn í því verða þar geymdir bflar og annar tækjakostur sveitarinnar. Við IMPEX-hillukerfi án boltunar 0DEXIDN vígsluna afhenti Guðmundur Guð- mundsson hafnamefndarmaður slysavamasveitinni sjósetningar- brautina til notkunar en gerð hennar var kostuð af hafnarsjóði síðastliðið sumar. Síðan var björg- unarbáturinn tekinn upp nýju sjósetningarbrautina og dreginn inn í Oddsbúð. í kaffísamsæti sem Sigmar Eð- varðsson formaður sveitarinnar bauð gestum til í félagsheimilinu Festi á eftir vígsluna vom fluttar ámaðaróskir sveitinni til handa og henni færðar margar góðar gjafír. Feðgamir Tómas Þorvaldsson og Gunnar Tómasson báðir fyrrverandi formenn sveitarinnar fluttu sögu- legt ágrip og síðan vom stofnfélag- amir 12 heiðraðir en af þeim em 5 enn á lífí. Fyrsti formaður sveitarinnar, Tómas Þorvaldsson, sem gengdi formennskunni í 30 ár, var eitt sinn spurður að því hveiju hann þakkaði farsælt starf sveitarinnar á liðnum áratugum. Hann svaraði: „Mér finnst rétt að taka fram að þótt björgunarsveit okkar sé skipuð þjálfuðum mönnum sem eru reiðu- búnir að nóttu sem degi að svara neyðarkalli em allir íbúar í sjávar- piássi eins og Grindavík jafnan viðbúnir að leggja fram krafta sína þegar slys ber að höndum. Þegar vitað er um menn í sjávarháska á slíkt samfélag eina sál og allra vilji beinist að einu marki að verða með einhveiju móti til hjálpar.“ — Kr.Ben.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.