Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.10.1987, Qupperneq 21
ina, þar sem náungakærleikurinn hrökk ekki til? Friðsamleg þróun Von Suður-Afríku liggur í frið- samlegri þróun, þar sem blökku- menn heijast almennt af eigin rammleik á sama stig og aðrir kyn- þættir landsins. En ég sé tvennt, sem getur ógnað þessari þróun. Annað er, að umheimurinn sverfi svo að Suður-Afríku með viðskipta- banni og öðrum aðgerðum, að atvinnulíf staðni. Blökkumenn eru fyrstu fómarlömbin, ef svo fer, enda em flestir svartir Suður- Afríkubúar andvígir viðskiptahöml- um. Hin hættan er, að hvíta minni- hlutastjómin einbeiti sér að velferð- araðstoð við svarta menn í staðinn fyrir að búa þeim skilyrði til að bjarga sér sjálfum. Til em tvö ráð við fátækt. Annað er að auðvelda mönnum að sitja föstum í fátækt með margvíslegri velferðaraðstoð. Hitt ráðið er að auðvelda mönnum að komast út úr fátækt með því að auka atvinnufrelsi og efla einka- framtak. Ýmsir embættismenn Suður-Afríkustjómar sýndu mér stoltir stofnanir, sem hafa það að markmiði að hjálpa blökkumönnum. Og miklar millifærslur eiga sér stað í Suður-Afríku frá hvítum skatt- greiðendum til blökkumanna. En gallinn við allar þessar millifærslur og stofnanir er, að þær auðvelda fólki frekar að sitja föstu í fátækt en að komast úr henni. Það var ekki velferðaraðstoð, sem lyfti Hong Kong-búum upp í velmegun. Þar sem markaðurinn er litblind- ur, er hann besti sáttasemjarinn, þegar menn með ólíkan hörandslit rekast á. Og þegar menn eiga eign- ir eða hafa góða von um að komast yfir þær, hafa þeir eitthvað að missa við byltingar og blóðug átök. Þá daufheyrast þeir við herópi Marx um, að þeir hafi heilan heim að vinna og engu að að týna nema hlekkjunum. A ferð minni um Suð- ur-Afríku fann ég, að hugsandi menn era þar að gera sér grein fyrir þessu. Með aðskilnaðarstefnu sinni (sem var ekkert annað en heimskuleg ríkisafskiptastefna) tafði Suður-Afríkustjóm lengi þá þróun, sem orðið hefði sjálfkrafa úti á markaðnum. Nú hefur hún sem betur fer gefist upp og leitar nýrra leiða í átt að friðsamlegu samlífi ólíkra þjóðflokka innan sama ríkis. Og í þriðju og síðustu grein minni frá Suður-Afríku ræði ég um vænlegustu stjómmálalausn- ina í landinu frá sjónarmiði frjáls- lyndra manna, sem hlynntir era réttindum blökkumanna til jafns við aðra, en vilja ekki steypa Suður- Afríku í þá glötun, sem þeir sjá í öðram Afríkulöndum. Durban í septemberlok 1987. Höfundur er stjómmálafrseðingur að mennt og kennir við Hiskóla íslands. „Við prestar erum þá líklega í svipaðri að- stöðu og skákmaður sem getur ekki mátað andstæðing sinn vegna þess að hann neitar að setjast niður og tefla. Af staða presta þjóð- kirkjunnar til ung- barnaskírnar á rót sína í kenningu lútherskrar kirkju um skírnina.“ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 21 í vetur bjóða þaulvanir fararstjórar Flugleiða nýja og gamalreynda farþega velkomna til hinnar fögru eyjar, GRAN CANARIA, þar sem náðugir dagar fara í hönd á þægiiegum gististöðum, íslenskum Kanaríförum að góðu kunnir, t.d. San Valentin Park, Bungalow Holican og Bungalow Princess. Nýtt íbúðahótel bætist í hópinn, Corona Blanca. afsláttur Einstakt skammdegistilboð I í eftirfarandi ferðir. 5 1. nóvember, 21 dagur. Verð með afslætti | frá kr. 34.262. 5 27. nóvember, 27 dagar. Verð með afslætti frá kr. 35.820. Verðið miðast við tvo í íbúð á Corona Blanca. Flugvallarskattur er ekki innifalinn. NÚ GILDIR SNÖGG ÁKVÖRÐUN, ÞVÍ SÆTAFRAMBOÐIÐ ER TAKMARKAÐ. Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni; umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FLUGLEIDIR fyrír þíg FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAl - fólk sem kann sitl fag! Pósthússtrœti 13 - Simi 26900 Aðalstræti 9, Sími: 28133 Ferðaskrifstofa snorrabraut 29 simi 26)00 Hallveigarstíg 1, Sími: 28388 Kirkjutorgi4 Simi622 011 vemda þann vitnisburð og gæta hans fyrir þeim sem vilja snúa út úr, rífa orð og setningar úr sam- hengi og smiða sér þóknanlegan kristindóm. VELDU &TDK OG HAFÐUALLTÁ HREINU Höfundw er sóknarprestur & Borgá Mýrum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.