Morgunblaðið - 21.10.1987, Side 8

Morgunblaðið - 21.10.1987, Side 8
8 [ DAG er miðvikudagur 21. október, sem er 294. dagur ársins 1987. Kolnismeyja- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.30 og síðdegisflóö kl. 17.37. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.34 og sólarlag kl. 17.49. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 12.16. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar Drottinn hefir þóknun á breytni ein- hvers manns, þá sœttir hann og óvini hans við hann. (Orðskv. 16, 7.) 1 2 3 4 W 6 7 8 9 U” 11 13 ” U 1 17 ■ 15 16 LÁRÉTT: — 1 ástfólgnast, 5 ósam- stæðir, 6 bölvar, 9 ótta, 10 félag, 11 tónn, 12 ðgn, 13 illgresi, 15 meinsemi, 17 stólnum. LÓÐRÉTT: — 1 trassafenginn, 2 framtakssemi, 3 elska, 4 fara að gráta, 7 vætlar, 8 keyri, 12 leikni, 14 ilát, 16 greinir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 bika, 5 úlpa, 6 ösla, 7 ff, 8 ógnar, 11 te, 12 góa, 14 tign, 16 atriði. LOÐRÉTT: - 1 brösótta, 2 kúlan, 3 ala, 4 lauf, 7 fró, 9 geit, 10 agni, 13 aki, 15 gr. ÁRNAÐ HEILLA /JA ára afmæli. í dag, 21. Ou október, er sextug Ragnhildur Ragnarsdóttir kaupkona i Keflavík. Hún og maður hennar, Skúli Eyj- ólfsson, taka á móti gestum á heimili sínu í kvöld, að Lyngholti 18 þar í bænum. FRÉTTIR ÞAÐ var jafn mikið frost í fyrrinótt austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit og uppi á hálendinu ,6 stig. Hér í bænum var stjömu- bjartur himinn og frostið 3 stig. Austur á Strandhöfn var mikil úrkoma um nótt- ina. Mældist 35 millim. í veðurfréttunum í gœr- morgun var sagt að hiti myndi lítið breytast. Þá var þess getið að hér í bænum hefði sólmælir Veðurstof- unnar sýnt að í fyrradag hefði sólskinsstundiraar orðið 8 klst og 10 min. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga frost hér í bænum. Var það kaldasta nóttin á haustinu hér í bænum. Uppi á hálendinu mældist frostið 15 stig. FLÓAMARKAÐ halda Kvenstúdentafélag Islands og Félag ísl. háskólakvenna nk. sunnudag á Hallveigarstöð- um. Vöruval verður fjölbreytt og rennur allur ágóði til styrktar konum til fram- haldsnáms. Flóamarkaður- inn hefst kl. 13.30 og lýkur kl. 17.30. HAUSTFAGNAÐUR með síðdegiskaffi fyrir eldri Esk- og Reyðfirðinga verður haldinn nk. sunnudag, 25. október, í Sóknarsalnum í Skipholti 50A. Hefst hann kl. 15. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur fund annað kvöld, fímmtudagskvöld, í MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 safnaðarheimilinu við Bjarg- hólastíg kl. 20.30. Sumar- ferðin verður ri^uð upp og sýndar litskyggnur. Kaffiveit- ingar verða. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins sem hófst í gær, þriðjudag, lýkur í dag. KIRKJA___________________ FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudag, kl. 20. Organisti Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Sóknarprestur. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Alafoss að ut- an og til veiða héldu togaram- ir Jón Baldvinsson og Arinbjörn. í gær kom togar- inn Asgeir af veiðum til löndunar og Askja kom úr strandferð. Þá fóru á strönd- ina Skaftafell og Helena. Leiguskipið Tintó kom frá útlöndum. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Til löndunar á fiskmarkaðinn komu Keilir og Dagfari. Þá komu rækjutogaramir Pétur Jónsson og Hersir, báðir til löndunar. Þá var frystitogar- inn Sjóli væntanlegur til löndunar úr fyrstu veiðiför. Danica Blue kom af strönd ströndina. Og í gær fór Hauk- og fór aftur samdægurs á ur á ströndina. Þessar hnátur eiga heima á Hólmavík. Þær heita Unnur Högna- dóttir og Ester Ingvarsdóttir. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Söfnuðu þær rúmlega 970 krónum. Uss. Það er ekkert mál með þetta í vatnsrúminu góða. Maður venst kitlinu strax... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. október tll 22. október, að báðum dögum meötöldum er í Háaleltis Apótekl. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrír Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upptýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamsrg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplý8ingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp < viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Elgir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrasðistöðin: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjussndingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hóoegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frátta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lsndspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadeildln. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamsspftsll Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsr.aaknlngadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn í Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill í Kópavogl: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- lœknishéraða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskðlabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa f aðalsafni, sími 25088. Þlóömlnjasafnlö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. LJstasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöaklrkju, sfmi 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Geröubergi 3—5, efmi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvsllasafn verður lokaö frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Elnholtl 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrfpasafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og leugard. 13.30—16. Náttúrufreeðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminjasafn íslands Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Raykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudage. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga ki. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 1J .30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjarnamess: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.