Morgunblaðið - 17.12.1983, Síða 39

Morgunblaðið - 17.12.1983, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1983 87 fclk í fréttum Líkur sín um + David Linley, sonur Margrétar prinsessu og Snowdon lávarðar, er ungur maður og lífsglaður og kann ákaflega vel við sig innan um jafnaldra sína af hinu kyninu. Annars væri honum líka illa í ætt skotið. Linley er oft á ferð í Lond- on á rauða og rennilega MC-sportbílnum sínum og þá hafa lögreglumennirnir jafnan augun hjá sér því að ósjaldan er bíllinn alltof fullur af fallegum stúlkum. Þetta henti hann nú um daginn, en stelpugreyin náðu hins vegar að stökkva út úr opnum sportbílnum í tæka tíð og þegar lögregluna bar að var Linley al- einn um borð. Hann slapp þó ekki með það og varð að lofa að bæta ráð sitt í framtíðinni. Þáði hjarta og lungu frá ungri konu + Fyrir skömmu var sagt frá því í fréttum, að skipt hefði verið um hjarta og iungu í manni nokkrum og hefði að- gerðin verið gerð í Lond- on. Var þar um að ræða 32 ára gamlan Svía, Lars Ljungberg að nafni, en hann er íþróttafrétta- maður að starfi. Lars hafði verið sjúkur nokkuð lengi og lýsir sjúkdómurinn sér í því, að lungun stækka og þykkna þannig að hjartað átti orðið erfitt með að dæla blóðinu í Lars Ljungberg nokkru fyrir aðgerðina. gegnun þau. Það var egypskur sérfræðing- ur, prófessor Magdi Yacoub, sem sá um að- gerðina, og varð Lars að bíða í heilan mánuð aðframkominn eftir að honum legðust til líf- færin frá annarri manneskju. Að lokum fékk hann hjarta og lungu úr ungri konu, sem lést af slysförum. Aðgerðin á Lars Ljungberg kostaði nærri eina milljón ísl. kr. og er það sænska ríkið, sem hana greiðir. 8ESJI HJALPARKOKKURINN KENWOOD chef Er engin venjuleg hrærivél. Verö meö þeytara, hnoöara, grænmetis- og ávaxtakvörn, ásamt plasthlíf yfir skál: Kr. 8.430.- (Gengi 26.1 1.83) Til í tveimur litum. KENWOOD chef Ennfremur ávallt fyrirliggjandi úrval aukahluta, svo sem, hakkavél, grænmetisrifjárn, grænmetis- og ávaxtapressa, kartöfluafhýðari, dósahnífur o.fl. * GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL + GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL f O —J o LLl o UJ jj O * _J o —» (3 O —j o UJ o LiJ _J (D * _J O -> o o ”5 o o —J o o —J o LU o UJ _J o « —I o —J o o ~~> o UJ o UJ _j o * _l o o Ul o UJ _J o * -J o —J o UJ _j o UJ _j o * -I o —J o UJ -i o UJ _J o * —J o —J o UJ _J o UJ _J o * _J o “3 o UJ _j o UJ _j o * _J o —> o UJ _j o UJ _J o * _J o —J o o -> o o —J o ALLTAF EmHVAÐ NYTT! Kynning á Ijúffengu London-lambi. Allt kjötiö okkar er auðvitaö af nýslátruöu... hvaó annaó? Má ekki bjóöa þér aö smakka Þykkvabæjar — jolahangikjötiö? (af nýslátruóu að sjálfsögðu) Allt nautakjöt er nýtt, ófrosið og mátulega hangið. * GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL * I Ármúla: Jólamarkaösvörurnar, jólahúsgögnin, jólaíötin, jólaskórnir og jóla* raítœkin. í kaffiteriunni bjóöum viö upp á heitt súkkulaöi og rjómavöfflur á 20 kr. Jólasveinar llta inn kl. 3 og gefa góöu börnunum sælgæti. Opið til kl. 10 * GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL * GLEÐILEG JÓL * Á Eiðistorgi: J ólamarkaöurinn stórglæsilegi er opinn í kjallaranum. Jólasveinar líta inn kl. 5 og gefa góóu börnunum sælgæti. Opið til kl. 10 mamm ■U E O c_ O o <_ o o ■«_ o r~ * o c m g F m O c_ O r~ * O r~ m g r~ m O <_ O r- * O r~ m g r~ m O C- O r~ * O r~ m g r~ m O O r~ * O r~ m g r~ m O c_ O r~ * O r~ m g 1“ m O c_ O r~ * O r~ m g r~ m O c_ O o c_ o o c_ o r* * O r~ m O r~ m O c_ O r~ * O r* m g r~ m o c_ o r~ * O r* m g r~ m O c_ O r~ * O r~ m g r~ m O <_ O r~ * O r~ m O r- m O c_ O r~ » O r~ m g r~ m O «_ O r~ * O r~ m O Vörumarkaðurinnhf Ávallt á undan ARMULA1 a EOSTORG111 O c_ O r~ * o r~ im k r~ m O <_ o

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.