Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 47 Þrjú lið efst og jöfn í B-riðli Þrír leikir voru leiknir í B-riöli 3. deildar um helgina. Fjóröi leikur- inn átti aö vera viöureign Þróttar og Tindastóls á Neskaupstaó en hann fer ekki fram fyrr en 7. ág- úst en um þá helgi leikur Tinda- stóll tvo leiki fyrir austan og meö því sparast mikiö í feröakostnaö. Magni á Grenivík fékk Austra í heimsókn og var jafnt í hálfleik, 0—0, en fljótlega í þeim síðari skoruöu gestirnir og var það Hjört- ur Jóhannsson þjálfari Austra sem kom þeim á bragðið. Sófus Há- konarson skoraöi annaö mark Austra en Heimir Ingólfsson minnkaöi muninn fyrir Magna. Magnús Guönason sá síöan um aö gulltryggja sigur Austra meö tveimur mörkum. Huginn geröi góöa ferö til Hornafjarðar, þeir unnu Sindra ör- ugglega, 2—0. Sveinbjörn Jó- hannsson skoraöi fyrra markiö úr vítaspyrnu en Kristján Jónsson skoraöi þaö síöara eftir góöa sókn Seyðfirðinga. Meö þessum sigri eru Huginsmenn komnir meö 13 stig eins og Tindastóll og Austri, og þeir hugsa sér gott til glóðar- innar því þeir eiga eftir aö fá öll efstu liöin í riölinum heim og Hug- inn hefur ekki tapað heimaleik í deildinni í 3 ár, þannig aö útlitiö er nokkuö bjart þar eystra. Mývetningar léku gegn Val á Reyðarfirði og sigruöu 3—2 og fóru því með bæöi stigin meö sér noröur. Þórhallur Guömundsson og Ari Hallgrímsson skoruöu fyrir HSÞ og skoraöi Ari tvö mörk. Óli Sigmarsson skoraöi bæöi mörk Vals. Staöan í B-riöli er nú þessi: Tindastóll 7 6 1 0 24— 3 13 Austri 9 6 1 2 9— 8 13 Huginn 9 6 1 2 13— 8 13 Þróttur 8 5 1 2 15— 9 11 Magni 7 3 0 4 8— 10 6 HSÞ 9 3 0 6 10— 16 6 Valur 8 2 0 6 7— 17 4 Sindrl 9 0 0 9 5— 30 0 — sus Leikjum frestað ÓVENJU mörgum leikjum hefur oröiö aö fresta í sumar b»ði i 2. og 3. deild og er þaö mest vegna þess hversu illa hefur viöraö hér á landi og vellirnir því seint til- búnir fyrir slaginn. Nú hefur veriö sett föst dagsetn- ing á alla leiki sem hingaö til hefur þurft aö fresta og fer niðurrööunin hér á eftir: 2. deild: 19/7 Vopnafj.v. — Einh.rViöir kl. 20 3/8 Vopnafj.v. — Einh.:FH kl. 19 4/8 Garðsv. — VíðirrFram kl. 19 7/8 Vopnafj.v. — Einh.iFram kl. 14 15/8 Laugard.v. — Fram: KA kl. 19 3. deild: 19/7 Stykkish.v. — Snœf.:Arm. kl. 20 19/7 Greniv.v. — Magni:Tindast. kl. 20 9/8 Stykkish.v. — Snæf.:Skall.gr. kl. 19 9/8 Grenivíkurv. — Magni:Valur kl. 19 MED FYL3IR■■ CP/M SUPERCALC WORDSTAR MAILMERGE MBASIC CBASIC ATH. stýrikerfi áætlanagerðaforrit ritvinnsluforrit póstlistaforrit forritunarmál forritunarmál GREIÐSLUKJÖR TOLVUNNI verðkr.63.218.- m/vgengi USD:28. ÞAÐ BÝÐUR ENGINN BETUR. FELLSMÚLA 24 SlMAR 82055 og 82980 garðsláttuvél ★ Tengsl sem stöðvar skuröar- blað þegar handfangi er sleppt. ★ Auðveld gangsetning ★ Slær út í kanta og undir runna. ★ Safnar öllu grasi í poka. mHHHHHh&' / .. ■, Fr-*v ★ Stillanleg skurðhæð 13—75 mm. ★ Felld saman og tekur lítið geymslurými. Verð aöeins 14.200.- Honda á íslandi Vatnagöröum 24, símar 38772 — 82086

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.