Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 Öldutún — 2ja herb. Skemmtileg um 70 fm íbúð á jarðhæö. Allt sér, þar með talinn inngangur Rúmgóö stofa, geymsla og þvottaaðstaða í íbúðinni. Ný eldhúsinnrétting. Verð 1050 þús. Engihjalli — 3ja herb. Góö 90 fm íbúö á 3. hæð. íbúöin er í góöu ásigkomulagi. Ákv. sala. Verð 1250 þús. Öldugata — 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæö í steinhúsi. Nýtt þak og rafmagn. Ekkert áhv.. Ákv. sala. Verð 1,2 millj. Austurberg — 4ra herb. 110 fm íbúð á 3.hæö. Suöursvalir. íbúðin gæti losnað mjög fljótl. Bein sala. Verð 1,3 millj. Breiðvangur — 4ra herb. Vönduð 115 fm íbúð á 3. hæð. Aukaherb. í kjallara. Sér þvottaherb. Suöursvalir. Bílskúr. íbúöin er í ákveöinni sölu og losnar fljótl. Hjallabrekka — Efri sérhæð 140 fm sérhæö með 4 svefnherb. Suöursvalir. Ársgömul innr. í eldhúsi. Bilskúr. Einstaklingsíbúö, ca. 30 fm, fylgir. Ákv. sala. Verö 2,5 til 2,6 millj. Jóhann Oavjösson, heimasimi 34619, Agust Guömundsson, heimasimi 41102, Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur. Til sölu húseignin nr. 8 við Hringbraut Húsið er 2 hæðir og kjallari auk bílskúrs. Grunnflötur alls er um 345 m2. Á 1. hæð hússins er ytri og innri forstofa, tvær rúmgóöar stofur, svefnherbergi og eldhús og bað. Á 2. hæð eru 5 herbergi, baöherbergi og snyrtiherbergi. í kjallara eru 3 herbergi, eldhús, baðherbergi, geymsla, þvottahús og miðstöðvarherbergi. Bílskúr er stór og Suöurveri, Stigahi. 45—47, s. 36480. getur rúmað tvær bifreiðar. ÍBÚÐA- SALAN FASTEIGIMAMIOLUIM SVERRIR KRISTJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Hraunbær Til sölu 95 fm, 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Suöursvalir Herb. í kjallara. Góö íbúö. Ákv. sala. Laus 15. okt. nk Málflutningsstofa Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Uppl. um helgina í síma 10070. l>IN(iHOLT Faateignatala — Bankaatræti a 29455—29680 4 línur jGunnarsbraut jGlæsileg hæö og ris ca 120 fm aö ■ grunnfleti. Niöri eru tvær góöar stofur, [2 svefnherb., eldhús, baö og uppi eru 3 Sgóö herb., snyrling og geymsla. öll Síbúöin er endurnýjuö. Stór bílskúr fylgir. jFallegur garöur í kring. Ákv. sala. iHáagerði a Risíbúö i tvíbýli ca. 80 fm. Stofa og 3 aherb., eldhús og bað. Sérinng. Ákv. asala. Laus strax. Verð 1250—1300 þús. ■Reynigrund ! Timburraðhús á tveimur haeðum ca. ! 130 fm. Niðri eru 3 geymslur, þvottahús ■og baðherb.. tvö svefnherb., og uþþi 0 eru samliggjandi stofur, eitt herb. og 8 eidhús. Ris yfir öilu. Ákv. sala. "Rauöagerði | Skemmtilegt parhús á tvelmur hæðum, | kjallari undir húsinu. Ca. 170 fm i allt. Á m neðri hæð er eldhús. 2 stofur með þark- Seti á gólfi. Má breyta annarri í herb. Z Uppi eru 3 svefnherb. og bað. i kjallara Seru geymslur og þvottahús. Ákv. sala. Jverö 1,8—2 millj. ■ Viö Hlemm I Lítil hæö og ris í eldra húsi ca. 80 fm. I Niöri eru tvær stofur og eldhús og uþpi ■ 3 herb. og bað. Sér inngangur. Ákv. | sala. Verö 1,1 millj. ■ Bræðraborgarstígur J Ca. 130 fm hæð á 1. hæð í þríbýli. 3 j svefnherb., 2 saml. stofur, eldhús og S baö. ibúöin er vel innréttuð og í ágætu J standi. Ákv. sala. Verð 1450 þús. ■ Boðagrandi 8 Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæð i litilli ■ blokk. Ca. 55 tm. Akv. sala. Laus 1. | mars 1984. Verð 1,2 millj. 8 Kóngsbakki «3ja herb. íbúö ca. 90 fm á 2. hæö. Jstofa, 2 herb., eldhús meö búri innaf. ■Góö íbúö. Ákv. sala. Laus í febrúar ■ 1984. Verö 1200—1250 þús. j Vesturbær |Sérhæö í þríbýli viö Bárugötu ca. 100 | fm og 20 fm bílskúr. Verö 1750 þús. ■ Seljahverfi J Ca. 220 fm raöhús viö Dalsel. Húsiö er á 5 þremur hæöum. Á miöhæö er forstofu- herb., gestasnyrting, eldhús og stofur. Á efri hæö 4 herb. og baö. Kjallara er aö mestu óráöstafaö, þar mætti gera vinnuaöstööu. Mjög góö eign. Ákv. sala. Verö 2,6 millj. Álfaskeið Hf. 2ja herb. íbúö ca. 67 fm á 3. hæö. Stofa, herb. og eldhús meö borökróki og parketi á gólfi. Allt i toppstandi. Gott útsýni. Bílskúrssökklar. Veró 1,1 millj. Hlíðar Ca. 135 fm íbúö á 4. hæö í blokk. 4 svefnherb., 2 saml. stofur. rúmgott eldhús og kælibúr. Manngengt rls yflr öllu. Verö 1800—1850 þús. Æsufell 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Stofa, 2 herb. og eldhús meö búri ínnaf Falleg fbúö. Útsýni ytir bæinn. Laus strax. Bjargarstígur Ca. 45—50 fm ósamþ. íbúö í kjallara. Sór inng. Verö 650—700 þús. Vantar Okkur vantar á skrá 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir á Stór-Reykjavíkursvæö- Inu. Metum samdægurs. Friörik Stefánsson, víðskiptafræðingur. SIMAR 21150-21370 S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H ÞOROARSON HOL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Stór og góð íbúð — Sveigjanleg útborgun 3ja herb. á 3. haBÖ, 87 fm, viö Blikahóla í 3ja haaóa blokk. Laus strax. Ágæt sameign. Útborgun ffré kr. 825 þús. til 1 millj. Sérhæð skammt frá Háskólanum 6 herb. neöri hæð við Tómasarhaga um 150 fm. Sér þvottahús. Sér hitaveita. Sér inng. Bilskúr um 30 fm. Ákv. sala. Endaraðhús — Úrvalseign 5—6 ára við Fjaröarsel um 155 fm á tveim hæðum. Allar innróttingar sérsmíðaðar. Bílskúrsréttur. Glæsileg fullfrágengin lóð. Ákv. sala. Teikn. á skrifst. Sanngjarnt verð. Stór og góð séríbúð 4ra herb. um 120 fm við Lindarbraut á 1. hasð (jaröhæð). Sér inng., sér hiti, sér þvottahús. Ákv. sala. Fossvogur — Hvassaleiti — Háaleiti — nágrenni Rúmgott einbýlishús eöa raöhús óskast. Útb. kr. 3—4 millj. ffyrir rétta eign. Garðabær — Flatir — Lundir Einbýllshús 150—200 fm óskast. Fjársterkur kaupandi. Mikil og ör útb. 4ra herb. íbúð óskast í Garðabæ helst i Móahverfi. Mjög góö útb. Gðö 4ra til 5 herb. íbúö óakaet á 1. hæð í Háaleitishverfi. ALMENNA FASTí IGHASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Furugrund, 2ja herb. stórglæsi- leg 65 fm íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Verö 1100 þús. Súluhólar, 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Verð 950 þús. Efstihjalli, 3ja herb. 110 fm stórglæsileg íbúð á 2. hæð, mikil sameign. Verð tilboð. Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúð. Verð 1.450 þús. Hverfisgata, 4ra herb. 80 fm íbúð í tvíbýli. Verö 1.080 þús. Langholtsvegur, 5 herb. 110 fm íbúö á 2 hæöum. Bílskúr. Hugs- anlegt að útbúa 2 snotrar íbúö- ir. Verð 1800 þús. Vesturberg, 190 fm einbýli á þremur pöllum. 30 fm bílskúr. Verð 3 millj. Langholt Mosf., 120 fm einbýli á einni hæð. 40 fm bílskúr. Verð 2,4 millj. Eignanaust Þorvatdur Lúöviksson hrf., Skiphoiti 5. Sími 29555 og 29558. Góð eign hjá 25099 Einbýlishús og raðhús HAFNARFJÖRÐUR 120 fm hlaðið einbýlishús. 30 fm bílskúr. 3 svefnherb., eldhús með borðkrók. Laust fljótlega. Verð 2—2,2 millj. GARÐABÆR 216 fm fallegt parhús á 2 hæöum. 50 fm innbyggöur bílskúr. 3 svefnherb. Stórar stofur. Verö 2,6 millj. SELBREKKA 210 fm fallegt raöhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Stór stofa, 4 svefnherb., suöurverönd. Verö 2,6—2,7 millj. MOSFELLSSVEIT 90 fm fallegt raöhús, byggt 1978, steinhús. 2—3 svefnherb., þvottahús og búr. Laust fljótlega. Verö 1,6 millj. Sér hæðir TJARNARGATA, 170 fm íbúð á 3. hæð ásamt risi. 4 svefnherb., 2 stofur. Verö 2 millj. HOLTAGERÐI, 130 fm falleg neðri hæð í tvíbýli. 3 svefnherb. á sérgangi. Sérþvottahús. 2 stofur. Verð 1,7 millj. HOLTAGERDI, 117 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Steypt plata að bílskúr. 3 svefnherb. Sérþvottahús. Sérinng., sérhiti. Verð 1,7—1,8 millj. HÁAGERÐI, 80 fm efri hæð og ris í raðhúsi. 3 svefnherb. Stofa með suðursvölum. Sérinng. og sérhiti. Geymsluris. Laus strax. Verð 1250 þús. MÁVAHLÍÐ 120 fm falleg íbúð á 2. hæð. Glæsiiegt eldhús, 3 svefnherb., 2 stofur, fallegt baö. Parket, steinhleðsla. Verð 2 millj. ÁLFHEIMAR 140 fm sérhæö í þríbýli ásamt 25 fm bilskúr. 3 svefn- herb., 2 stofur, rúmgott eldhús. Verð 2 millj. 5—7 herb. íbúðir ESPIGERÐI 136 fm glæsileg íbúö.á tveim hæðum. Tvær stofur, 3 svefnherb., sjónvarþsherb. Utsýni. STIGAHLÍD, 150 fm falleg íbúö á 4. hæö ásamt óinnréttuöu risi. 4 svefnherb. á sérgangi. Stór stofa, stórt eldhús. Þvottaherb. Verö 1950 þús. SELJABRAUT 120 fm falleg íbúð á 4. og 5. hæð. 4 svefnherb. Glæsilegar innréttingar. Bílskýli. Verð 1,6 millj. 4ra herb. íbúðir FOSSVOGUR 125 fm fokheld íbúö á 3. hæö. Gert ráð fyrir 3 svefnherb. Stórar suöursvaiir. Verð 1,4 millj. VESTURBERG 105 fm falleg íbúö á 3. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur, flísalagt baö, tengt fyrir þvottavél á baði. Verð 1,3 millj. ÁLFHEIMAR 115 fm falleg íbúö á jaröhæð. 3 svefnherb., tvær stofur. Fallegt bað. Suðursvalir. Verð 1,5 millj. NJARDARGATA 120 fm hæö og ris. Hæðin er með nýrri innrétt- ingu, parket, ris óinnréttað. Verð 1,4 millj. KJARRHÓLMI 110 fm falleg íbúð. 3 svefnherb. Þvottaherb. og búr. Falleg stofa. Verð 1,4 millj. BREIÐVANGUR — BÍLSKÚR 115 fm góö íbúð á 3. hæö. 3 svefn- herb. ásamt 1 herb. í kjallara. Verö 1750 þús. HRAUNBÆR 110 fm falleg íbúö á 3. hæð. 3 svefnherb, rúmgóð stofa. Fallegt eldhús. Verð 1,5 millj. HAMRABORG 120 fm falleg íbúö á 4. hæð. 3—4 rúmgóð svefn- herb., fallegt eldhús. Ný tepþi. Útsýni. Bílskýli. Verö 1,7 millj. 3ja herb. íbúðir SLÉTTAHRAUN — BÍLSKÚR, 100 fm falleg íþúð á 2. hæð. Stór stofa með suðursvölum. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. 2 svefn- herb. Verö 1500—1550 þús. LANGHOLTSVEGUR, 80 fm falleg kjallaraíbúö í tvíbýli. 2 svefn- herb. Stofa meö nýjum teppum. Glæsilegt nýtt baðherb. Sérþvotta- hús. Sérgaröur. Verð 1,2 millj. HVERFISGATA 125 fm íbúð á 4. hæö í steinhúsi. Tvær stórar stofur, 1—2 svefnherb., stórt eldhús. Fallegt útsýni. Laus strax. FURUGRUND 85 fm góð íbúð á 1. hæö í skiþtum fyrir 2ja herb. íbúð á sama stað. Verð 1,3 millj. NJÖRVASUND 70 fm góð íbúö á jarðhæð í tvíbýli. 2 rúmgóð svefnherb., lítið eldhús, baðherb. með sturtu. NÝBÝLAVEGUR 80 fm góð íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi, tvö svefn- herb., flísalagt baö, þvottaherb innaf eldhúsi. Verð 1,3 millj. FANNBORG 95 fm falleg íbúð á 1. hæð. Sérinngangur. Vandaðar innréftingar. Þjónustumiðstöö í næsta nágrenni. ORRAHOLAR 95 fm falleg íbúö á 1. hæö. 2 svefnherb., glæsilegt eldhús, falleg teþpi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. KJARRHÓLMI 90 fm góö íbúö á 1. hæð. 2 svefnherb. með skápum. Fallegt eldhús. Þvottaherb. Verð 1,2 millj. RÁNARGATA 70 fm falleg íbúö á 2. hæð (efstu) í þríbýli. Mikiö endurnýjuð eign. Laus strax. Ákv. sala. 2ja herb. íbúöir HRAUNBÆR, 65 fm góð íbúð á 3. hæð. Svefnherb. m. skápum. Suðursvalir. Nýleg teppi. Flisalagt bað. Verð 1.050 þús. Hamraborg, 60 fm falleg endaíbúö á 1. hæð. Ný tepþi. Fallegt eldhús. Verð 1.050 þús. VESTURGATA, 30 fm einstaklingsíbúö. Ósamþykkt í timburhúsi. Eldhús með borökrók. Bað m. sturtu. Laus fljótlega. Verð 450 þús. NORÐURMÝRI 60 fm kjallaraíbúö í parhúsi. Sórinng. Þarfnast standsetningar. Laus strax. BRÆÐRATUNGA — KÖp. 50 fm ósamþykkt íbúð á jarðhæð. Svefnherb. m. skápum. Sér inng. Sér hiti. Danfoss. Verð 800 þús. EFSTASUND 80 fm góð ibúð á jarðhæð. Stórt svefnherb., rúmgott eldhús með borðkrók. Verksmíöjugler. Allt sér. Verö 1,1 millj. HAMRABORG 78 fm glæsileg endaíbúö á 2. hæð. 2 stofur, svefn- herb. með skápum, fallegt eldhús. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.