Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 Peninga- markaöurinn /-------------------------- N GENGISSKRÁNING NR. 130 — 18. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 27,660 27,740 1 Sterlmgtpund 42,154 42,278 1 Kanadadollari 22,436 22,501 1 Dönsk króna 2,9768 2,9854 1 Nortk króna 3,7797 3,7907 1 Sænsk króna 3,5959 3,6063 1 Finnskt mark 4,9472 4,9615 1 Franskur franki 3,5530 3,5633 1 Belg. franki 0,5335 0,5351 1 Svissn. franki 13,0718 13,1096 1 Hollanzkt gyllini 9,5577 9,5853 1 V-þýzkt mark 10,6653 10,7162 1 ítölsk líra 0,01806 0,01811 1 Austurr. sch. 1,5194 1,5238 1 Portúg. escudo 0,2315 0,2321 1 Spánskur peseti 0,1862 0,1867 1 Japansktyen 0,11500 0,11533 1 írakt pund 33,759 33,857 f GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 18. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 30,514 27,530 1 Sterlingspund 46,504 42,038 1 Kanadadollari 24,751 22,368 1 Dönsk króna 3,2839 3,0003 1 Norsk króna 4,1698 3,7674 1 Sænsk króna 3,9669 3,6039 1 Finnskt mark 5,4577 4,9559 1 Franskur franki 3,9196 3,5969 1 Belg. franki 0,5886 0,5406 1 Svissn. franki 14,4206 13,0672 1 Hollonzkt gyllini 10,5438 9,6377 1 V-þýzkt mark 11,7878 10,8120 1 ítölsk líra 0,01992 0,01823 1 Austurr. sch. 1,6762 1,5341 1 Portúg. escudo 0,2553 0,2363 1 Spánskur peseti 0,2054 0,1899 1 Japansktyen 0,12686 0,11474 1 írskt pund 37,243 34,037 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% e. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............. (403%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Ltfeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1983 er 690 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíeitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Kynning á Moody Blues Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.05 er þátturinn Spegilbrot. llmsjónarmenn eru Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). Þessi þáttur fæst við að kynna tónlistar- menn og hljómsveitir frá síðasta ára- tug. — I þessum þætti verður hljómsveitin The Moody Blues kynnt, sagöi Snorri. — Þeir tóku að spila saman um 1966 og þóttu vera langt á undan sinni samtíð. Það er ekki víst að þeir hefðu orðið vinsælir ef þeir hefðu ekki „svikið" sig inn á samning hjá Decca. Sag- an segir að Decca-fyrirtækið hafi verið að opna nýtt stúdíó og Moody Blues, þá óþekkt hljómsveit, var fengin til að vinna að léttum út- setningum á sígildum tónverkum. Þeir létu ekki segja sér fyrir verk- um félagarnir, heldur sömdu eigin tónlist og tóku upp og unnu með aðstoð sinfóníuhljómsveitar. Þetta olli miklu fjaðrafoki þegar upp komst, en endirinn varð sá að plat- an var gefin út og nefndist Days of Future Past. Ævintýri hversdagsleikans Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.50 er þátturinn Við stokkinn. Það er Bryndís Víglundsdóttir sem segir börnum sögur undir svefninn að þessu sinni. í fyrsta lestrinum spjalla ég við litla stúlku, sagði Bryndís. Ég segi henni frá hversdagslegum hlutum en í hennar augum eru þetta heilu ævintýrin. Annar lestur er svo um óskafugl, en boðskapurinn í þeirri sögu er að best sé að vera ánægður með sig eins og maður er. Þriðji og fjórði lestur á fimmtudag og föstu- dag eru um hrútinn Frosta. Hann fæddist í frosti í nóvembermánuði og var tekinn sem heimalningur. Þetta var vitur skepna og svaraði jafnvel kalli upp til fjalla. Bryndís Víglundsdóttir barna kennari. Sjónvarp kl. 20.45: Alls eru þættirnir fjórir, en þeir eru gerðir eftir sögu Ron Hutchinson sem nefnist Bird of Prey. Þættirnir fjalla um hvernig tölvufræðingur nokkur tekur að rannsaka svikastarfsemi sem tengist þeirri deild sem hann vinnur við. Hann kemst fljótt að raun um að alþjóðleg glæpa- klíka er að verki. Fyrsti þátt- ur heitir Leyniskýrslan. í vargaklóm Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 hefst nýr sakamálaflokk- ur sem heitir í vargaklóm. Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er kanadísk teiknimynd sem heitir Gömul er jörð. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Á sjö mínútum er lýst firam milljarða ára framþróun lífs hér á jörðu, sem endar á manninum. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 19. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Guð- ríður Jónsdóttir talar. Tónleik- ar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „I)ósastrákurinn“ eftir Christ- ine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Blíttoglétt Blandaður þáttur í umsjá Guð- mundar Rúnars Lúðvíkssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Ólafur Þórðarson. SÍÐDEGID 14.00 „Kefurinn í hænsnakofan- um“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (17). Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Ilauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fidelio-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 í A-dúr eftir Juan Arriga / Alexander Lagoya og Orford-kvartettinn leika Gítarkvintett í B-dúr eftir Luigi Boccherini. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér- stæða tónlistarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guð- varðsson og Benedikt Már Að- alsteinsson (RÚVAK). ÞRIÐJUDAGUR 19. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Gömul er jörðin. Kanadísk teiknimynd sem sýnir upphaf og þróun jarðar um limm milljarða ára skeið. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 20.45 í vargaklóm. (Bird of Prey.) Nýr flokkur. 1. Leyniskýrslan. Breskur sakamálamyndaflokk- ur í fjórum þáttum gerður eftir sögunni Bird of Prey eftir Ron Hutchinson. Aðalhlutverk Rich- ard Griffiths. Tölvufræðingur í þjónustu ríkisins fær veður af alþjóðlegri fjársvikastarfsemi. Þótt yfirmenn hans reyni að letja hann hefur tölvufræðing- urinn könnun á eigin spýtur og kemst fljótt að raun um að viö harðsnúna glæpaklíku er að etja. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 21.35 Mannsheilinn. 3. Málið. Breskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum. í þriðja þætti er fjallað um heilastöðvar sem stjórna tali, málskilningi og lestri og hvernig rannsóknir á heilaskemmdum hafa varpað nýju Ijósi á þessa flóknu heila- starfsemi. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. . 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn í kvöld segir Bryndís Víg- lundsdóttir börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (13). 20.30 Sönghátíð í Reykjavík 1983 Frá Ijóðatónleikum Elly Amel- ing í Austurbæjarbíói 30. f.m. Dalton Baldwin leikur á píanó. Kynnir: Hanna G. Sigurðardótt- ir. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda- baki“, heimildarskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur Kristín Bjarnadóttir les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr ís- lenskri samtímasögu. Kollumálið og kreppupólitík Umsjón: Eggert Þór Bernharðs- son. Lesari með umsjónar- manni: Þórunn Valdimars- dóttir. 23.15 Rispur Suðurgata 7 Umsjónarmenn: Árni Óskars- son og Friðrik Þór Friöriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.