Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 Armann „Það borgaði sig ekki aö vera að reyna neitt mikið hér í dag. Vindurinn var leiðinlegur, og það var alveg nóg að vinna,“ sagði Einar Vilhjálmsson, eftir aö hafa sigrað í spjótkastinu í 2. deild bikarkeppni FRÍ í Kópavogi á laugardaginn. Einar kastaöi 81,78 metra sem er besti árangur sem íslendingur hefur náð á móti hér- lendis. Ármann og UMSK tryggöu sér sæti í 1. deild, en þessi liö uröu í tveimur fyrstu sætunum. Ármann númer eitt og UMSK númer tvö. Þaö vakti töluverða athygli hve lið UMSK stóö sig vel, en þaö er skip- aö unglingum aö mestu leyti. Ólaf- ur Unnsteinsson hefur náö mjög góöum árangri meö þetta unga liö, en hann er þjálfari þess. Þarna eru á uppleiö mjög efnilegar stúikur í hlaupum. Einnar er vert aö geta sérstaklega, Fríöa Þórðardóttir heitir sú, og er aöeins þrettán ára gömul. Hún sigraöi í 1.500 metra hlaupinu — fór vegalengdina á 5:28.4 sem er mjög góöur tími. Þá vakti sigur Erlings Jóhanns- sonar, UMSB, í 400 metra hlaup- inu veröskuldaöa athylgi, en þar varö hann öruggur sigurvegari á undan Guömundi Skúlasyni, sem keppti í þessari grein í Kalott- keppninni í Noregi á dögunum. Mótiö fór mjög vel fram þrátt fyrir aö veöriö væri ekki meö skemmtilegasta móti, stóöust tímaáætlanir mjög vel og geta Kópavogsbúar veriö ánægöir meö mótshaldiö. Hór koma svo úrslitin i einstökum greinum, og síöan hvernig stigin skiptust aö iokum: Laugardagur Karlar 200 m aek. Siguröur Sigurösson Árm. (meöv.) 22,4 Erlingur Jóhannsson UMSB 22,6. Cees Van de Ven (Hollandi) USAH 23,2 Einar Gunnarsson UMSK 23,7 örn Gunnarsson USVH 24,8 Sævar Gíslason HSH 24,9 800 m hlaup mín. Guömundur Skúlason Árm. 1:58,3 Bjarki Haraldsson USVH 2*9,1 Eggsrt Kjartansson HSH 2:10,6 Guöni Stgurjónsson UMSK 2:11,7 Logi Vtgþórsson UMSB 2:12,7 Siguróur Guómundsson USAH 2:14,3 3000 m hlaup mín. Einar Sigurösson UMSK 9:49,7 Leíknir Jtonsson Árm. 10:16,9 Skúli Þorsteinsson UMSÐ 10:21,9 Gunnlaugur Skúlason USVH 10:25,9 Björn Svavarsson USAH 10:29,3 Árni Scheving HSH 10:44.7 Kartar: 4x100 m boóhlaup aak. Sveit Ármanns 44,8 Sveit UMSK 46,0 Sveit USAH 46,0 Sveit UMSB 47.3 Sveit USVH 49,4 Sveit HSH 50,7 Karlar: Langatökk m Kristján Haröarson Á 7.25 Cees Van de Ven USAH 6,87 Páll Kristinsson UMSK 6,38 Þorsteinn Jensson UMSB 6,09 Siguröur Hjörleifsson HSH 5,90 örn Gunnarsson USVH 5,88 Háatökk m Hafsteinn Þórisson UMSB 1,95 Kristján Haröarson Á 1,85 Þóröur Njálsson USAH 1,80 Páll Kristinsson UMSK 1.70 Sævar Gíslason HSH 1.70 Ðjarki Haraldsson USVH 1,60 Kúluvarp m Helgi Þór Helgason USAH 15,24 Einar Vilhjálmsson UMSB 14,46 Siguröur Einarsson Á 12,89 Siguröur Hjörleifsson HSH 12,35 Þórarinn Tyrfingsson USVH 12,21 Guöni Sigurjónsson UMSK 11,75 Spjótkast M Einar Vilhjálmsson UMSB 81,78 (76,18 m, 80,70 m, 81,78 m, óg., sl.. sl.) Siguröur Einarsson Á 67,80 og UMSK • Fríða Þóröardótttr Björgvin Þorsteinsson HSH 56,32 Hreinn Jónasson UMSK 55,54 Helgi Þór Helgason USAH 52,70 Grétar Eggertsson USVH 37,00 Gestur: Haraldsson Lorentzen Noregi 64,54 Konur: 100 m hlaup aek. Svanhildur Kristjónsd. UMSK (meöv.) 12,3 Sigurborg Guömundsdóttir Árm. 12,4 Mette Löyche USAH 13.1 Ingveldur Ingibergsdóttir UMSB 13,7 Gréta Guöbrandsdóttir USVH 14.1 Eydís Eyþórsdóttir HSH 14.2 400 hlaup aek. Sigurborg Guömundsdóttir Árm. 58,7 Berglind Erlendsdóttir UMSK 61.7 Helga Guömundsdóttir UMSB 66,8 Þorhalla Guöbjartsdóttir USAH 68,5 Kristín Eggertsdóttir USVH 68,5 Oddfríöur Traustadóttir HSH 73.1 1500 m hlaup mín. Fríöa Þóröardóttir UMSK 5:28,4 Helga Guömundsdóttir UMSB 5:29,6 Hrönn Siguröardóttir USVH 5:34,8 Sigurbjörg Guömundsdóttir USAH 5:39,2 Gyöa Steinsdóttir HSH 5:41,8 Þorbjörg Siguröardóttir Árm. 5:53,5 4x100 m boóhlaup aak. Sveit Ármanns 50,0 Sveit UMSK 51,6 Sveit UMSB 55,0 Sveit USAH 56,0 Sveit USVH 56,9 Sveit HSH 61,6 Háatökk m íris Jónsdóttir UMSK 1,65 María Guönadóttir HSH 1,60 Lára Sveinsdóttir Árm. 1.60 Kristín J. Simonardóttir UMSB 1,50 Sigurbjörg Jóhannesdóttir HSH 1,45 Þórhalla Guöbjartsdóttir USAH 1,35 Kúluvarp m íris Grönfeldt UMSB 10,98 Gunnþórunn Geirsdóttir UMSK 10,52 Guörún Magnúsdóttir USVH 9,28 Sigríöur Gestsdóttir USAH 9,18 Maria Guönadóttir HSH 9,10 Sigrún Sveinsdóttir Árm. 8,38 Spjótkaat m íris Grönfeldt UMSB 45,78 Maria Guönasóttir HSH 34,78 Thelma Björnsdóttir UMSK 32,34 Margrét Theódórsdóttir Árm. 27,74 Maria Jónsdóttir USAH 24,42 Guörún Magnúsdóttir USVH 21,32 Sunnudagur Karlar: 100 m hlaup (mótv.) aek. Siguröur Sigurösson Árm. 11.9 Cees Van de Ven USAH 12,0 Erlingur Jóhannsson UMSB 12,3 Páll Kristinsson UMSK 12,4 Jóhann Einarsson USVH 12,6 400 m hlaup Sak. Erlingur Jóhannsson UMSÐ 53,4 Guömundur Skúlason Árm. 55,6 Bjarki Haraldsson USVH 56,8 Kári Einarsson USAH 56,9 Einar Gunnarsson UMSK 59,5 Arni Scheving HSH 64,4 1500 m hlaup min. Magnús Eyjólfsson USVH 4:35,5 Einar Sigurösson UMSK 4:40,6 Þorsteinn Gunnarsson Árm. 4:49,7 Eggert Kjartansson HSH 4:54.5 Björn Svavarsson USAH 4:56,4 Ómar Sigurösson UMSB 5:47,2 5000 m hlaup mín. Einar Sigurösson UMSK 17:52,4 Skúli Þorsteinsson UMSB 18:28,3 Guömundur Gíslason Árm. 18:36,2 Eggert Kjartansson HSH 18:44,8 í 1. deild Siguröur Guðmundsson USAH 18:49,4 Magnús EyjóKsson USVH (lauk ekkl hlaupl) Gestur: Gunnlaugur Skúlason USVH 19:11,2 110 m grindahlaup (mótv.) sok. Cees Van de Ven USAH 17.7 Ingólfur Stefánsson Árm. 18,0 Logi Vígþórsson UMSB 19.1 Sígurjón Valmundsson UMSK 19,3 Jóhann Einarsson USVH 20,8 Siguröur Hjörleifsson HSH 20,8 Karlar: 1000 m boóhlaup mín. Sveit Ármanns 2:09,2 Sveit UMSB 2:14,3 Sveit UMSK 2:14,4 Sveit USAH 2:14,5 Sveit USVH 2:20,4 Sveit HSH 2:28,5 Þríatökk m Siguröur Einarsson Árm. 13,35 Siguröur Hjörleifsson HSH 13,07 Hjörtur Guömundsson USAH 12,63 Einar Gunnarsson UMSK 12,41 Jón Guömundsson USVH 12,36 Indriöi Jósafatsson UMSÐ 11,43 Stangaratökk m Guömundur Jóhannesson HSH 3,60 Þóröur Njálsson USAH 3,40 Hafsteinn Þórisson UMSB 3,40 Heimir Gunnarsson Árm. 3.00 Páll Kristinsson UMSK 2,60 Grétar Eggertsson USVH 2,00 Kringlukast m Helgi Þór Helgason USAH 47,42 Einar Vilhjálmsson UMSÐ 39,74 Siguröur Einarsson Ármann 36,80 Sigurþór Hjörleifsson HSH 36,50 Guöni Sigurjónsson UMSK 33,22 Þorsteinn Einarsson USVH 29,16 Sleggjukast m Stefán Jóhannsson Ármann 37,00 Helgi Þór Helgason USAH 35,48 Einar Óskarsson UMSK 31,70 Guömundur Jóhannesson HSH 31,10 Þorsteinn Einarsson USVH 19,52 Bjarni H. Ingibergsson UMSB 19,00 Konur 200 m hlaup sok. Svanhildur Kristjónsdóttir UMSK 26,8 Sigurborg Guömundsdóttir Ármann 26,8 Ingveldur Ingibergsdóttir UMSÐ 29,9 Mette Löyche USAH 30,9 Gréta Guöbrandsdóttir USVH 31,0 Eydís Eyþórsdóttir HSH 31,0 800 m hlaup Mfn. Berglind Erlendsdóttir UMSK 2:40,6 Elín Blöndal UMSB 2:42,3 Aöalheiöur Hjálmarsdóttir Ármann 2:42,4 Gyöa Steinsdóttir HSH 2:49,5 Halla Þorvaldsdóttir USVH 2:57,6 Sigurbjörg Guömundsdóttír USAH 2:57,7 100 m grindahlaup. (mótv.) sek. Sigurborg Guömundsdóttir Ármann 17,2 Berglind Erlendsdóttir UMSK 19,1 Kristín J. Simonardóttir UMSB 19,2 María Guönadóttir HSH 19,2 Mette Löyche USAH 22,2 Kristín Eggertsdóttir USVH 22,5 Konur: 1000 m boöhlaup. mfn. Sveit Ármanns 2:31,1 Sveit UMSK 2:34,5 Sveit UMSB 2:46,2 Sveit HSH 2:52,5 Sveit USVH 2:52,5 Sveit USAH 2:55,1 Langstökk (meövindur) m Jóna Björk Grétarsdóttir Ármann 5,26 Thelma Björnsdóttir UMSK 4,80 Mette Löyche USAH 4,78 María Guönadóttir HSH 4,68 íris Grönfeldt UMSÐ 4,58 Sigurbjörg Jóhannesdóttir USVH 4,28 Kringlukast m íris Grönfeldt UMSB 36,94 Jóna Björk Grétarsdóttir Ármann 31,04 Guörún Magnúsdóttir USVH 30,24 íris Jónsdóttir UMSK 28,12 Sigríöur Gestsdóttir USAH 26,82 María Guönadóttir HSH 25,84 Karlar: Samtals stig Armann 92 UMSB 70 USAH 69 UMSK 62 HSH 44 USVH 39 Konur: Samlalt alig UMSK 66.5 Armann 58,5 UMSB 56.0 USAH 32.0 HSH 31,5 USVH 28,5 Hoildaratig: Samtala atig Ármann 150,5 UMSK 128,5 UMSB 126,0 USAH 101,0 HSH 70,5 USVH 67,5 Snæfell vann sinn fyrsta leik SNÆFELLINGAR unnu sinn fyrsta sigur í 3. deildinni í sumar þegar þeir sigruöu ÍK úr Kópa- vogi í Stykkishólmi. Heimamenn skoruöu tvö mörk og var þaö Karl Hjálmarsson sem sá um aö skora þau. Selfoss og Ármann geröu markalaust jafntefli á Selfossi en Selfyssingar eru samt efstir og meö dágott forskot, því Skalla- grímur tapaöi fyrir Víkingum frá Ólafsvík, 1—0, en ef þeir heföu unniö væru þeir aöeins einu stigi á eftir Selfoss og meö einum leik færra. Víkingar sáu um aö svo varö ekki og var þaö Pétur Finns- son sem skoraöi eina mark leiks- ins. Á Akranesi léku Grindvíkingar viö HV og sigruöu meö tveimur mörkum gegn engu. Þaö var Guö- mundur Erlingsson sem skoraöi fyrir mark Grindvíkinga í fyrri hálf- leik en Jón Sveinsson skoraöi ann- aö markiö í þeim siöari og Þorleif- ur Sigurösson skoraöi fyrir heima- menn. Staöan i A-riöli er nú þessi: Selfoss 9 7 1 1 21—9 15 Grindavík 9 6 1 2 14—12 13 Skallagrímur 8 5 2 1 15—5 12 Víkingur Ól. 9 4 1 4 11 — 11 9 ÍK 9 1 4 4 11 — 13 6 HV 9 3 0 6 16—24 6 Ármann 8 1 2 5 5—10 4 Snæfell 7 1 1 5 6—16 3 — SUS Einar Vilhjálmsson náði Isngsta kasti í spjótkasti sam íslandingur hefur kastað á móti hérlendis. Hér horfir hann á eftir spjótinu. MorpunblMÖlft/Quftjón. » isiandsmeistarinn Pálmar Kristmundsson fyrir miöju, Frosti Sig- urjónsson til hœgri, en hann varð annar, og lengst til vinstri ei Guömundur Jakobsson, sem hafnaöi í þriöja sæti. , Pálmar varð Islandsmeistari íslandsmeistaramót i hjól- reiöum var haldið um helgina og var hjólað um 100 km. Lagt var upp frá Kaplakrikavelli í Hafnarfiröi og hjólað til Kefla- víkur og Sandgeröishringurinn var einnig hjólaður og síðan til baka að Kaplakrlka. í karlaflokki voru þeir Pálmar Kristmundsson og Frosti Sigur- jónsson meö forustu allan tím- ann og fylgdust þeir aö þar til þeir komu að álverinu i Straumsvík, þá sýndi Pálmar yfir- buröi sína og hreinlega stakk Frosta af. Þessi kafli hjá Pálmari var glæsilegur og er greinilegt aö viö eigum mikiö eftir ólært varö- andi tækni viö hjólreiöar. Pálmar hefur æft hjólreiöar í Danmörku og er hann B-flokks maöur þar. Annar í karlafiokki varö Frosti og Guömundur Jakobsson varö þriöji. Tími Pálmars var 3:04.08 en Frosti hjólaöi á 3:06.50 og Guömundur á 3:12.37. i unglingaflokki sigraöi Ingólf- ur Einarsson á 3:09.51 og annar varö Siguröur Gíslason á 3:09.52, skemmtileg og jöfn keppni milli þeirra. — 8U8 • Ingólfur Einartaon, tigurvegari ( unglingaflokki, til vinstri, og Siguröur Gíslason, sem varð annar. Morgunbi»ðið/G»ir oddMon '•s Str*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.