Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 43 Qími 7 LUM ii 7Ronn ®*-o Class of 1984 “We Arc The furoiíf / .. m HOTHlMO. an sw ut? Ný og jafnframt mjög spenn- andi mynd um skólalífiö í fjöl- brautaskólanum Abraham Lincoln. Viö erum framtíöln og ekkert getur stöóvaö okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvaö á til bragös aö taka, eöa er þetta sem koma skal? Aöalhlutverk: Perry King, I Merrie Lynn Ross, Roddy | McDowall. Leikstjóri: Mark | Leeter. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Haekkaö verö. Bönnuö innan 16 éra. SALUR2 Merry Christmas Mr. Lawrence . IMR.LAWRENCEl Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem skeöur í fangabúóum Japana í I siöari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrð af Nagisa Oshima en þaö tók hann fimm ár aö full- | gera þessa mynd. Aöalhlut- verk: David Bowie, Tom I Conti, Ryuichi Sakamoto, | Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. Haakkaö verö. Myndin er tekin í Dolby | Stereo og sýnd í 4 rása Star- scope. Staögengillinn (The Stunt Men) Endursýnd kl. 9. Svörtu tígrisdýrin (Good Guys wear black) Hressileg slagsmálamynd. Aö-1 alhlutverk: Chuck Normis, Jim Backus. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. SALUR4 Svartskeggur * : 1 Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussytalk) Sú djarfasta sem komiö hefur Aöalhlutverk: Nils Horizs Endursýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til I 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstj.: Louis Malle. Sýnd kl. 9. Allar meö íal. texta. Opid frá 9—01 alla virka daga. Miðaverð 80 kr. Ath: Breytt símanúmer 11555. ÓSAL Opið frá 18.00—01.00. Opnum alla daga kl. 18.00. ÓS AL Aðgöngumiðaverð kr 80 pöH JSPúr Philips Maxim. FJÖLDI fylgihluta. G. B. RENT A CAR INTERNATIONAL Spariö mikla peninga og akið sjálf um Evrópu G.B. bílaleigan í Luxembourg býöur sérstakan atslátt fyrlr islendinga. Pantlö sjált millillöalaust og billinn bíöur eftir ykkur i Luxembourg. Allir eru bilarnir nýir og meö útvarpi og lúxuslnnréttingum. Toppgrindur og barnastólar eru til ef óskaö er. Viögeröarþjónusta um alla Evrópu. 24 líma simaþjónusta við aöalskrifstofuna i Lux endurgjaldslaust. Allt verö miöast viö ' ótakmarkaóan akstur. Verð og tegundir er sem hér segir: A. Ford Fiesta/Opel Corsa-Lúxus Verö á viku 4.240 bfr. 606 bfr. á dag. B. Ford Escorf/Opel Kadett Verö á viku 5.380 bfr. 770 bfr. á dag. C. Ford Sierra/Opel Ascona Verö á viku 6.420 bfr. 917 bfr. á dag. D. Ford Escort Sation 1,3 L Verö á viku 7.580 bfr. 1082 bfr. á dag. Vinsamlega pantiö timanlega hjá G.B. umboölnu á Islandi, sfmi 31360 og Gerið samanburðl Ath.: verð í belgískum frönkum. Bladburðarfólk Úthverfi Flúðasel Sogavegur 101—212 óskast! Kópavogur Skólagerði Austurbær Lerkihlíð hum Þekktur teiknari látinn Lundúnum, 15. júlí. AP. EINN þekktssti skopmyndateiknari Breta, Philip Zec, lést í g*r, 73 ára að aldri. Hann var þekktastur fyrir eina sérstaka skopmynd í Daily Mirror úr síðari heimstyrjöldinni, sem sýndi breskan sjómann halda sér dauðahaldi í björgunarbát eftir að skip hans hafði verið skotið niður af þýskum kafbáti. Sagði í textanum við myndina „Verð á bensíni hefur verið hækk- að um eitt penní — opinbert." Teikning þessi olli miklu fjaðra- foki og Winston Churchill, sem þá var forsætisráðherra, varð æfur. Var teiknarinn kallaður á fund innanríkisráðherrans. Sagði hann myndina aðeins til þess fallna, að hvetja sjómenn til þess að fara ekki á haf út til þess eins að auka gróða eigenda olíufyrirtækja. Annarri teikningu Zec, sem birtist í stríðslok, var hælt á hvert reipi og henni lýst sem snilldar- verki. Sýndi hún særðan hermann, þar sem hann skreið frá húsarúst- um og föllnum félögum sínum með lárviðarsveig, þar sem á var letr- að: „Sigur og friður í Evrópu". í myndatextanum stóð: „Hann er fenginn og gættu þess að tapa honum ekki.“ GR JOTGRINDUR A FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA Erum sértiæfðlr f FIAT og CITR0EN SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 7840 CVERKSTÆÐIÐ nastós TS'íQamalkadutinn >V|T/N / r - 1$ »* :»! Einn af bætrf „Antik“-bflum landsins M. Benz 190, árg. 1957. Svartur. ný- upptekln vél. Gott útlit. Nýleg sumar- dekk + snjódekk á felgum Mikiö af varahlutum tylgir. Nýakoöaöur. Verö Tilboö. (Skiptl möguleg á góöum jeppa.) Sýningarsvæöi úti og inni ---- K Saab 99 GL 1982 Hvítur, 5 gira. Eklnn 17 þús. km. Verö kr. 345 þús. Toyota Tercel 980 Grásans., ©kinn 55 þús. km. Bill i sér- ftokki. Verö 160 þús. i . i IIJJIIIIII nrrMTnrrii HÓTELBORG, GJAFVEHÐ ^ DÆMI1 SALAT FRÁ OKKAR FRÁBÆRA SALATBAR AÐ EIGIN VALI ÁSAMT SÚPU DAGSINS AÐEINS KR. 98.- DÆMI2 RJÓMALÖGUÐ LAUKSÚPA SALAT FRÁ SALATBARNUM GÓÐA PÖNNUSTEIKT ÝSUFLÖK CAPNICE M/ STEIKTUM BANANA OG ROBERTSÓSU AÐEINS KR. 179,- DÆMI3 RJÓMALÖGUÐ LAUKSÚPA SALAT FRÁ SALATBARNUM GÖÐA CRIIJ+STEIKTIR KJÚKLINGAR M/ RJÓMASVEPPASÓSU AÐEINS KR. 298.- ATHUGIÐ SALAT AÐ EIGIN VALI FRÁ SALATBARNUM GÓÐA FYLGIR ÖLLUM RÉTTUM. NJÓTIÐ KONUNGLEGRAR MÁLTÍÐAR í HJAKIA BOR.GAR1NNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.