Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLl 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 25 • Vésteinn Hafsteinsson þeytir hér kúlunni úr hringnum. Hann néöi þeim stórglnsilega éfanga aó kasta 65,60 metra og baata því níu éra gamalt íslandmet Erlends Valdimarssonar. muttmMtm/QuHin „Enginn gerviárangur — þrátt fyrir vindinn/1 sagði Vésteinn Hafsteinsson, eftir að hafa sett glæsilegt íslandsmet í kringlukasti ÍR-ingar sigruðu f bikarkeppni FRÍ tólfta árið í röð „Ég er auövitaó í sjöunda himni, en ég verð að segja aó þetta kom é óvart miöað viö þaö sem ég hef verið aö kasta undanfarið — t.d. í Kalott-keppninni,“ sagöi Vésteinn Hafsteinsson, HSK, eftir aó hann hafói sett Islandsmet í kringlukasti f bikarkeppni FRÍ um helgina. Hann bœtti níu éra gamalt Erlends Valdimarssonar um einn metra og tuttugu og étta sentimetra. „Takmarkið í sumar var aö slé metið, en aó það skyldi gerast núna kom é óvart. En ég hef asft mjög vel síöustu viku — og nú er þaö stefnan aó né frambærilegum érangri í heimsmeistarakeppninni í Hels- inki. Þar verða allir bestu kastarar í heiminum meöal þétttakenda þannig að ekki er raunhæft aó stefna aó „góöu“ sæti, en ég vil endilega kasta vel yfir sextíu metra þar. Þaö hefur gengið illa hjé mér aö undanförnu, þannig aö þessi érangur nú er gott veganesti. Og þrétt fyrir vindinn hér í dag er þetta enginn gerviérangur hjé mér. Maöur bætir sig ekki um þrjé metra bara vegna vinds,“ sagói Vésteinn kampakétur é sunnudaginn. Annaö islandsmet féll i bikar- keppninni á sunnudaginn, Siguröur T. Sigurösson stökk 5,25 metra í stangarstökki, en hann átti einnig gamla metið — 5,20 m. „Þetta var mjög létt — og mér finnst agalegt að hafa ekki fariö yfir 5,30. Þaö er lágmarkiö fyrir heimsmeistara- keppnina í Finnlandi," sagöi Sigurð- ur. „Ég notaöi núna stífa stöng, og var búinn aö segja að ef ég kæmist „í gegnurrT hana þá stykki ég 5,30 til 5,50. En ég hef möguleika á aö ná lágmarkinu í Edinborg í sjö landa keppninni, og einnig á innanfélags- mótum hér heima þangaö til,“ sagöi Siguröur. Fleiri íslandsmet féllu ekki um helgina, en sem kunnugt er fór 1. deild bikarkeppni FRi fram í Laug- ardalnum, 2. deildin í Kópavogi, og 3. deildin á Sauöárkróki. , Veöur var heldur leiöinlegt í Laug- ardalnum um helgina, á laugardag- inn hellirigndi seinni hluta mótsins, og á sunnudaginn blés heldur hraustlega. Veöriö geröi því kepp- endum erfitt fyrir, nema kannski Vésteini og Siguröi á sunnudaginn. ÍR-ingar uröu bikarmeistarar tólfta áriö í röö og hlutu þeir bikar til eignar j fjóröa skipti. Sannarlega glæsilegur árangur IR-inga. Mikil breidd er j liði þeirra og sigurinn ör- uggur. Hér koma úrslit í öllum greinum í 1. deildinni: • Brynjúlfur Hilmarsson kom, sé og sigraöí é þessu mófi. Brynjúlfur, sem búsettur er í Svíþjóð, kom og keppti fyrir félag sitt, ÚÍA. Hann sigraói j 800, 1.500 og 5.000 metra hlaupum. Hér kemur hann laufléttur f mark í 1.500 metrunum. MorBunbiaöiö/Guöjón. 400 m grindahl. karla: sek. 1. Þorvaldur Þórsson |R 53,9 2. Þráinn Hafsteinsson HSK 54,4 3. Stefán Hallgrímsson KR 54,9 4. Siguróur Haraldsson FH 58,3 5. Bóas Jónsson UÍA 60,6 6. Kristján Sigurösson UMSE 65,9 Hástökk kvanna: 1. Þórdis Gísladóttir ÍR 1,70 2. Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA 1,65 3. Rut Stephens KR 1,55 4. -5. Drífa Matthíasdóttir UMSE 1,50 4.-5. Kristjana Hrafnkelsd. FH 1,50 6. Kristín Gunnarsdóttir HSK 1,30 Spjótkast kvenna: m 1. Birgitta Guójónsdóttir HSK 42,98 2. Bryndís Hólm ÍR 41,28 3. Guórún Gunnarsdóttir FH 38,34 4. Guörún Geirsdtttir KR 36.42 5. Helga Unnarsdóttir UÍA 35,40 6. Sigfríö Valdimarsdóttir UMSE 30,30 Lsngstökk karla: 1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6,93 (-f2,1) 2. Kári Jónsson HSK 6,54 (♦ 1,3) 3. Gunnar Guömundsson UÍA 6,30 (-é-2,6) 4. Óskar Thorarensen KR 6,19 (+3,9) 5. Kristján Hreinsson UMSE 6,01 (+2,4) 6. Helgi F. Kristinsson FH 5,58 (+3,7) Kúluvsrp karla: m 1. Vésteinn Hafsteinsson HSK 15,35 2. Þorsteinn Þórsson ÍR 14,78 3. Eggert Bogason FH 14,56 4. Garóar Vilhjálmsson UÍA 13,46 5. Gisli Sigurösson KR 13,11 6. Siguröur Matthíasson UMSE 12,37 400 m grindahl. kvenna: sek. 1. Valdís Hallgrímsdóttir KR 63,5 2. Línda B. Loftsdóttir FH 66.6 3. Birgitta Guöjónsdóttir HSK 66,9 4. Kolbrún Sævarsdóttir ÍR 67,8 5. Lilly Viöarsdóttir UÍA 69,2 6. Halldóra Gunnlaugsdóttir UMSE 69,2 200 m hlaup karla: sek. 1. Egill Eiösson UÍA 22,54 2. Hjörtur Gíslason KR 22,90 3. Jóhann Jóhannsson ÍR 23,25 4. Ólafur Óskarsson HSK 23,54 e Bryndís Hólm sigraði vitaskuld í langstökki kvenna, en hún néöi ekki að bæta fslendsmet sitt fré því í Kalott-keppninni. Morgunblaóió/Guðjón 5. Guömundur Slgurösson UMSE 23,58 6. Elnar P. Guömundsson FH 24,00 100 m hlaup kvenna: 1. Oddný Arnadóttir ÍR 2. Helga Halldórsdóttir KR 12,5 3. Kristín Halldórsdóttir UMSE 12,6 4. Helga Magnúsdóttir UÍA 12,7 5. Rut Ólafsdóttir FH 12,8 6. Hildur Haröardóttir HSK 13,0 Mótvindur var í 100 m hlaupinu og 200 m hl. karla. 3.000 m hindrunarhlaup: 1. Siguróur P. Sigmundsson FH 9:40,2 2. Sighvatur D. Guömundsson ÍR 9:58,0 3. Magnús Friöbergsson UÍA 10:24,3 4. Guömundur Sigurösson UMSE 10:39,5 5. Halldór Matthiasson KR 11:15,3 6. Gunnlaugur Karlsson HSK 11:37,5 Spjótkast karla: m 1. Óskar Thorarensen KR 63,00 2. Unnar Vilhjálmsson UÍA 61,36 3. Vésteinn Hafsteinsson HSK 57,14 4. Þorsteinn Þórsson ÍR 56,74 5. Siguröur Matthiasson UMSE 53,56 6. Eggert Ðogason FH 52,18 Héatökk karla. 1. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 1,95 2. Stefán Friöleifsson UÍA 1,90 3. Gísli Sigurösson KR 1,90 4. Þráinn Hafsteinsson HSK 1,85 5. Helgi F. Kristinsson FH 1,70 Kristján Hreinsson stökk ekki. Kúluvarp kvenna: m 1. Guórún Ingóifsdóttir KR 13,55 2. Soffía R. Gestsdóttir HSK 13,23 3. Helga Unnarsdóttir UÍA 12,40 4. Kristjana Hrafnkelsdóttir FH 9,51 5. Helga S. Hauksdóttir UMSE 9,17 6. Jóhanna Konráösdóttir ÍR 8,94 400 m hlaup kvenna: sek. 1. Helga Halldórsdóttir KR 56,99 2. Hrönn Guömundsdóttir ÍR 59,16 3. Helga Magnúsdóttir UÍA 59,30 4. Rut Ólafsdóttir FH 59,37 5. Katrín Kristjánsdóttir UMSE 63.39 6. Berglind Bjarnadóttir HSK 68,56 1.500 m hlaup kvenna: 1. Ragnheiöur ólafsdóttir FH 4:43,5 2. Sigurbjörg Karlsdóttir UMSE 4:54,5 3. Lilly Viöarsdóttir UÍA 4:55,8 4. Kristin Leifsdóttir ÍR 5:23,3 5. Erla Gunnarsdóttir HSK 5:29,0 6. Sigríöur Siguröardóttir KR 6:56,1 800 m hlaup karla: 1. Brynjúlfur Hilmarsson UÍA 1:54,2 2. Gunnar Páll Jóakimsson ÍR 1:54,6 3. Magnús Haraldsson FH 1:54,9 4. Þráinn Hafsteinsson HSK 2:12,3 5. Kristján Sigurósson UMSE 2:25,6 6. Geir Gunnarsson KR 2:32,2 Sleggjukaat: m 1. Erlendur Valdimarsson ÍR 51,38 2. Eggert Bogason FH 46,88 3. Óskar Sigurpálsson UÍA 41,28 4. Vésteinn Hafsteinsson HSK 38,15 5. Þórarinn Lárusson UMSE 29,38 6. Hjalti Árnason KR 27,98 4x100 m boöhlaup kvenna: sek. 1. Sveit ÍR 48,2 2. Sveit UMSE 50,5 3. Sveit KR 51,2 4. SveitUÍA 51.2 5. Sveit FH 52,2 6. Sveit HSK 52,9 4x100 m boöhlaup karla: 1. Sveit ÍR 2. Sveit KR 3. Sveit UÍA 4. Sveit HSK 5. Sveit UMSE 6. SveitFH • Egill Eiösson sigraöi f 200 matra hlaupinu — hér kemur hann í markiö, en Hjörtur Qíslason, sem varö annar, er lengst til vinstri á myndinni. Morgunblaóió/Guójón • Siguröur P. Sigmundsson á leiö ofan í vatnsgryfjuna f 3.000 metra hindrunarhlaupínu, en hann vann þaö meö yfirburöum. 100 m grindahl. kvenna 1. Helga Halldórsdóttir KR 2. Þórdís Gisladóttir ÍR 3. Birgitta Guójónsdóttir HSK 4. Vigdís Hrafnkelsdóttir UÍA 5. Kristín Halldórsdóttir UMSE 6. Linda B. Ólafsdóttir FH Stangarstökk: 1. Siguröur T. SiguróssonKR 2. Siguröur Magnússon ÍR 3. Torfi Rúnar Kristjánss. HSK 4. Kristján Sigurösson UMSE 5. Unnar Vilhjálmsson UÍA 6. Magnús Haraldsson FH Kringlukaat karla: 1. Vésteinn Hafsteinsson HSK 2. Erlendur Valdimarsson IR 3. Eggert Ðogason FH 4. Siguröur Matthiasson UMSE 5. Guöni Halldórsso KR 6. Garöar Vilhjálmsson UÍA Þrístökk: 1. Kári Jónsson HSK 2. Friörik Þór Óskarsson ÍR 3. Guómundur Siguröss. UMSE 4. Ármann Einarsson UÍA 5. Stefán Hallgrímsson KR 6. Helgi F. Kristinsson FH 110 m grindahlaup: 1. Hjörtur Gislason KR 2. Þorvaldur Þórsson ÍR 3. Þráinn Hafsteinsson HSK 4. Siguróur Haraldsson FH 5. Unnar Vllhjálmsson UÍA 6. UMSE sendi ekki mann. 1500 m hlaup karla: 1. Brynjúlfur Hilmarsson UÍA 2. Magnús Haraldsson FH 3. Hafsteinn Óskarsson ÍR 4. Þórarinn Sveinsson HSK KR og UMSE sendu ekki þátttakendur. 14.00 sek. 14,63 sek. 15,74 sek. 16,42 16,52 sek. 17,29 sek. 5,25 ísl.met 4,20 3,80 3,60 3,40 3,00 65,60 isl.met 57.48 49.72 47,70 44,82 43,16 14,66 14,48 14,46 13,08 12,64 12.10 14,42 sek. 15,12 sek. 15,53 sek. 16,05 sek. 16,14 sek. 4:29,4 4:30,0 4:30.4 5:00,6 100 m hlaup karla: 1.—2. Hjörtur Gislason KR 1.—2. Jóhann Jóhannss. ÍR 3. Egill Eiösson UÍA 4. Ólafur Óskarsson HSK 5. Einar P. GuómundssonFH 6. Siguröur Matthiasson UMSE 800 m hlaup kvenna: 1. Ragnheióur Ólafsdóttir FH 2. Hrönn GuömundsdóttiríR 3. Valdís Hallgrímsdóttir KR 4. Lilly Viöarsdóttir UÍA 5. Erla Gunnarsdóttir HSK UMSE sendi ekki keppanda. 10,74 sek. 10,74 sek. 10,95 11,29 sek. 11,52 sek. 11,63 sek. 2:21,11 2:26,67 2:36,07 2:36,44 2:52,4 Kringlukast kvenna: 1. Guörún Ingólfsdóttir KR 2. Margrét D. Óskarsd. ÍR 3. Soffía R. Gestsdóttir HSK 4. Helga Unnarsdóttir UÍA 5. Kristjana Hrafnkelsd. FH 6. Helga S. Hauksdóttir UMSE 400 m hlaup karla: 1. Þorvaldur Þórsson ÍR 2. Egill Eiösson UÍA 3. Þráinn Hafsteinsson HSK 4. Stefán Hallgrímsson KR 5. Viggó Þ. Þórisson FH UMSE sendi ekki keppanda. Langatökk kvenna: 1. Bryndís Hólm ÍR 2. Linda B. Loftsdóttir FH 3. Kristín Halldórsdóttir UMSE 4. Birgitta Guöjónsdóttir HSK 5. Helga Magnúsdóttir UÍA 6. Kolbrún R. StephensenKR 5000 m hlaup: 1. Brynjúlfur Hilmarsson UÍA 2. Siguröur P. Sigmunds. FH 3. Steinar Friögeirsson ÍR 4. Ingvar Garöarson HSK 5. Benedikt Björgvinsson UMSE KR sendi ekki keppanda. 200 m hlaup kvenna: 1. Oddný Árnadóttir ÍR 2. Helga Halldórsdóttir KR 3. Kristin Halldórsdóttir UMSE 4. Helga Magnúsdóttir ÚÍA 5. Rut Ólafsdóttir FH 6. Hildur Haröardóttir HSK 1000 m boöhlaup karla: 1. Sveit ÍR 2. Sveit HSK 3. Sveit KR 4. Sveit FH 1000 m boöhlaup kvenna: 1. Sveit ÍR 2. Sveit FH 3. SveitUMSE 4. Sveit UÍA 5. Sveit HSK KR sendi ekki sveit. 45,74 m 43,42 m 40,52 m 39,82 m 30,56 m 28,04 m 51,3 51,3 52,0 55,0 56,0 6,05 m 5,39 m 5,32 m 5,21 m 5,20 m 5,08 m 15:52,6 16:08,5 16:46,6 18:00,7 18:47,4 24,72 sek. 25,24 sek. 25,91 sek. 26,16 sek. 26.53 sek. 30,32 sek. 2:02,97 2:04,76 2:05,18 2:10,7 2:21,00 mín. 2:21,56 mín. 2:29,74 mín. 2:30,62 mín. 2:39,63 mín. Konur, etig: 1. ÍR 2. KR 3. FH 4. UÍA 5. UMSE 6. HSK Karlar, stig: 1. ÍR 2. HSK 3. UÍA 4. KR 5. FH 8. UMSE Heildarstig: 1. ÍR 2. KR 3. UÍA 4. HSK 5. FH 6. UMSE 68 57 48.5 44 37.5 37 87.5 74 73 61.5 52 30 185.5 118.5 116 111 101.5 67,5 Oddur meiddur ODDUR Sigurösson, hlaupari úr KR; gat ekki keppt í bikarkeppni FRI um helgina. „Eg meiddist lítil- lega aftan í lærinu, en ég verö von- andi orðinn góöur eftir nokkra daga,“ sagöi Oddur. Hann keppir í Norðurlandaúrval- inu gegn Bandaríkjamönnum i Stokkhólmi síöar í mánuöinum ásamt Einari Vilhjálmssyni, Óskari Jakobssyni og Þórdísi Gísladóttur. — SH. • Sigurður T. Sigurösson bætti eigiö íslandsmet í stangarstökki um fimm sentimetra. Hér arkar hann fré dýnunni glaður í bragöi eftir eitt StÖkkíð. Morgunblaöið/ Skaptí. • Rangheiöur Ólafsdóttir sannaöi enn einu sinni aö hún er okkar besta hlaupakona í millivegalengdahlaupunum. Hún sigraði af öryggi í 800 og 1.500 metrunum. Morgunblaöiö/Guöjón. • Helga Halldórsdóttir kemur hér i mark sem mjög öruggur sigurveg- ari í 400 metra hlaupinu. Hún sigraöi einnig í 110 metra grindahlaupi. Morgunblaöið/Quöjón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.