Morgunblaðið - 27.05.1982, Page 40

Morgunblaðið - 27.05.1982, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ1982 Vesturbær Skerjafjöröur sunnan flugvallar I. Faxaskjól Upplýsingar í síma 35408 Tölvuskólinn Skipholti 1 sími 25400 Tölvunámskeið Byrjendanámskeiö Námskeiðin standa yfir í 2 vikur. Kennt er 2 stundfr á dag virka daga. Kl. 17.30—19.30 eöa 20.00—22.00. Viö kennsluna eru notaðar míkrótölvur af algengustu gerö. Námsefniö er allt á íslensku og aetlaö byrjendum sem ekki hafa komiö nálægt tölvum áöur. Á námskeiðunum er kennt m.a.: Grundvallaratriöi forritunarmálsins BASIC. Fjallað er um uppbyggingu tölva, notkunarsviö og eig- inleika hinna ýmsu geröa tölva. Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi og vélbúnaöf, sem notuö eru viö rekstur fyrirtækja. Innritun í síma 25400 Tölvuskólinn J=^_ Skipholti 1 sími 25400 Tölvunámskeið Notendanámskeið Námskeiöin standa yfir f 2 vikur. Kennt er 3 tíma i dag virka daga. Kl. 9.00—12.00 f.h. Viö kennsluna eru notaöar viöskiptatölvur af algengustu gerö. Námskeiðiö er ætlaö hverjum þelm sem vill kynna sér notkunarmöguleika míkrótölva vlö rekstur fyrirtækja. Á námskeiöum er tekiö fyrir eftirfarandi m.a.: Aö stjórna tölvu, dlskettustöö og prentara. Aö nota tölvur viö: Fjárhagsbókhald, viöskiptamannabókhald, lagerbók- hald, launabókhald, ritvlnnslu, gagnageymslu og áætl- anagerö. Forrlt þessi spanna öll helstu notkunarsvlö míkrótölva í viöskiptalífinu um þessar mundir. Aö loknu námskeiöi fá nemendur viöurkenningarskjal. Innritun í síma 25400 Laxveiðijörð Til sölu er hluti í landmikilli jörö á Norövesturlandi: Laxveiöihlunnindi, silungsveiðivötn, rjúpnaland. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnar- stræti 11, símar 12600 — 21750, heimasími 41028. í hjarta borgarinnar Tónlistin úr myndinni Rokk í Reykjavík hefur notiö mikilla vin- sælda og viö leikum lög af sam- nefndri plötu frá kl. 22 til kl. 23. * Nú er einnig komin út kassetta meö þessari tónlist og 25. hver gestur okkar í kvöld fær aö gjöf kassettuna Rokk í Reykjavík. Þá kynnum viö nýja plötu með Leo Sayer sem ber nafnið World Radio, sem í samræmi viö nafnið er farin að heyrast í útvarps - Dansflokkur Sóleyjar Jóhannsdóttur, sem kom fram á Ungfrú Hollywood-kvöldinu hér á Broad- way á dögunum, sló svo sannarlega í gegn. Þessi dans sem þau sýndu og bar nafniö Meistara- stykkiö, og þaö meö rentu, veröur nú sýndur á Broadway í kvöld. Lagiö Meistarastykkiö er eins og allir vita eftir þá félaga í Mezzoforte og er í þeirra anda. Viö höfum þar aö auki tekiö til hendinni og hleypt sumrinu inn á staöinn meö ýmsum tilfæringum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.