Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAl 1982 9 UGLUHÓLAR 3JA HER8. — NÝ ÍBÚÐ Einstaklega vönduö íbúö á 3. hæö í fjöl- býlishúsi. ibúöin skiptist í stofu, eldhús, rúmgott hol og 2 svefnherbergi. Suöur- svalir. Verö 850 þús. AUSTURBORGIN 4RA HERB. — HÁHÝSI Mjög falleg ca. 130 fm íbúö i lyftuhúsi meö 2 stórum stofum og 2 svefnher- bergjum. Nýjar innréttingar á baöi og í eldhúsi. Parket á gólfum. Þvottahús á hæöinni. Suöursvalir. KÓPAVOGUR 4RA HERB. — BÍLSKÚRSRÉTTUR Góö ca. 90 fm íbúö á 2. hæo í tvíbýlis- húsi viö Holtagecöt. Ibúöin sk'ntlst i stofu og 3 sv^fnherbergi. Ný tæki á baöi. Ákveöin sala VESTURGATA 2JA HERB. — 60 FM Góö íbúö á 2. hæö vlö Vesturgötu meö sér inngangi. íbúöin skiptist i stofu, svefnherbergi, eldhúskrók og baöher- bergi. Varö 570 þúa. LUNDARBREKKA 4RA HERB. — SÉRINNGANGUR Sérlega glæsileg íbúö á jaröhæö i fjöl- býlishúsi. ibúöin sem er um 90 fm skipt- ist í stofu, 3 svefnherb., eldhús og baöherb. Sér þvottahús á hæöinni. Vandaöar innréttingar. Verö ca. 950 þúa. ÖLDUGATA 3JA HERB. SÉRHÆD ibúöin er á 1. hæö i þribýlishúsl og skiptist m.a. i stofu og 2 svefnherb. Sér inngangur. Laus nú þegar. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4RA HERB. — ÞRÍBÝLISHÚS Vönduö ibúö á jaröhæö í þríbýlishúsi, ca. 100 fm aö grunnfleti. ibúöin skiptist m.a. í 2 samliggjandi stofur og 2 svefn- herb. Nýtt rafmagnskerfi. Húsiö sjálft í góöu ástandi. Gott varö. Laus fljótlega. BUGÐULÆKUR 4RA HERB. - SÉR INNGANGUR Nystandsett vönduð ca. 95 tm íbúð ( þribýtishúsi með 3 svefnherbergjum. Verð 970 þút. AUSTIJRBERG 3JA HERB. + BÍLSKÚR Rúmgóö 3ja herb. íbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Vandaöar innréttingar. Góöur bílskúr fylgir. Ákveöin aala. Varö ca. 900 þúa. DÚFNAHÓLAR 4RA HERB. — 2. HJEÐ Mjög góö ca. 114 fm íbúö i fjölbýlishúsi, sem skiptist i stofu, rúmgott hol, og 3 svefnherb. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Laus i haust. Verö 970 þúa. FLÚÐASEL 4RA HERB. — 2 HÆOIR Góö íbúö á 2 hæöum i fjölbýlishúsi. Verö ca. 900 þús. SELÁSHVERFI EINBÝLI í SMÍDUM Vandaö pallaeinbýlishús alls um ca. 300 fm aö gólffleti meö innbyggöum bilskúr. Húsiö er íbúöarhæft. HRAUNBÆR 4RA HERB. — 2. HÆÐ Sérlega rúmgóö og falleg ibúö um 115 fm nettó aö grunnfleti. íbúöln sem er meö mikiö tréverk skiptist m.a. í stóra stofu og 3 svefnherb. Þvottaherb. og búr vió hliö eldhúss. Varö ca. 1.050 þúa. KRÍUHÓLAR 4—5 HERB. — PENTHOUSE Vönduö rúmlega 100 fm íbúö á efstu hæö í lyftuhúsi. íbúöin skiptist í stofu, boróstofu og 3 svefnherb. Tvennar svalir meö míklu útsýni. Laua 1. ágúat. EINBÝLI í SMÍÐUM Höfum til sölu uppsteypt fokhelt einbýl- ishús á einni hæö meö tvöföldum áföst- um bílskúr viö Lambhaga Álftanesl. Til afhendingar strax. Atll VuKnsson lA|{fr. Suöurliifwlshraiit IH 84433 82110 26600 Allir þurfa þak yfir höfudiö Sýnishorn úr söluskrá BOÐAGRANDI 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 8. hæö í háhýsi. Vandaöar Innrétt- ingar. Suöur svalir. Verö 750 þús. EFSTALAND 2ja herb. ca. 45—50 fm íbúö á jaröhæö í 7 íbúöa blokk. Mjög góöar innréttingar. Parket á öllu. Sér garöur. Verö 650 þús. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. ca. 70 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Furu-innréttingar. Bílskúrsréttur. Fæst aöeins i skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í Breiöholti eöa Árbæ. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm íbúö í kjall- ara í þríbýlishúsi, steinhúsi. Björt og góö íbúö. Verö 600 þús. MÓABARÐ HF 2ja herb. ca. 85 fm rúmgóö rls- íbúö í þríbýlis-steinhúsi. Sér hiti. Mikiö útsýni. Suður svalir. Verö 750 þús. BRÆÐRABORGARST. 3ja herb. ca. 75 fm risíbúö í þrí- býlis-steinhúsi. Sér hiti. Rúm- góð íbúð. Verð 750 þús. DVERGABAKKI 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Þvottahús í íbúö- inni. Herb. í kjallara fylglr. Verö 900—950 þús. fbúðin er laus nú þegar. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 87 fm íbúö á 4. hæð í háhýsi. Góöar Innrétt- ingar. Verð 850 þús. RAÐHÚSAEIGENDUR Höfum mjög traustan kaup- anda aö raöhúsi t.d. viö Laugalæk, Otrateig eöa Skeiöarvog. Skipti á fallegri 3ja herb. íbúö í háhýsi koma til greina. Kjöriö tækifæri fyrir t.d. fulloröiö fólk aö minnka viö sig. KALDAKINN Sérhæð ca. 140 fm t þríbýlis- steinhúsi. Verö 1.300 þús. HAMRABORG 3ja herb. ca. 90 fm íbúþ á 2. hæö í 4ra íbúöa blokk. Bílskýli. Björt og góð ibúð. Verö 850—870 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúö í blokk. Laus nú þegar. DRÁPUHLÍÐ 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 2. hæö í fjórbýlis-steinhúsi, (par- húsi). Nýleg hnotu-eldhúsinn- rétting. Suöur svalir. 42 fm bíl- skúr. Verö 1.350 þús. LUNDARBREKKA 5 herb. ca. 110 fm íbúö á 4. hæö í blokk. 4 svefnherb. Þvottahús á hæöinni. Mikiö skápapláss. Verö 1.150 þús. SELJABRAUT Raöhús sem er 3x72 fm á 3 hæöum. Bílskýli. Verö 1.900 þús. VESTURBERG 3ja herb. ca. 95 fm tbúö á 4. hæö í 10 íbúöa blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði. Verö 900 þús. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4ra herb. ca. 120 fm tbúö á 1. hæö í uppgeröu góöu timbur- húsi. Sér hitl. 30—40 fm skúr fylgir. Verö 1 millj. MOSFELLSSVEIT Lóö ásamt teikningum af góöu einbýlishúsi. Verö 400 þús. HVASSALEITI Gott raöhús á tveimur hæöum samtals 200 fm. Innb. bílskúr. Verö 2,3 millj. Fasteignaþjónustan \ Auslunlrah 17, s 26600 1 Ragnar Tómasaon hdl. 1967-1982 15 ÁR Fasteignasalan Hátún Nóatún 17, s: 21870, 20998. Vid Engjasel Falleg einstaklingsíbúö á jarö- hæö. Mikið útsýni. Bilskýli. Laus fljótlega. Viö Njálsgötu 2ja herb. 50 fm íbúö á 2. hæö. Sér hiti. Laus nú þegar. Viö Miötún Falleg 2ja herb. 55 fm íbúö í kjallara. Sér hiti, sér inngangur. Viö Hraunbæ Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Viö Grettisgötu 3ja herb. 90 fm risíbúö. Sér hiti. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Viö Höfðatún Nýstandsett 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæö. Laus nú þegar. Viö Þverbrekku Falleg 3ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæö. Viö Vesturberg Glæsileg 3ja herb. 87 fm íbúö á 4. hæö (efstu hæö). Viö Hjallabraut Glæsileg 4ra—5 herb. 117 fm ibúö á 3. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Mikiö útsýni. Suöursvalir. Laus á næstu dög- um. Viö Suöurhóla Glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 3. hæö. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Viö Lindarbraut Glæsileg sérhæö, 4ra—5 herb. 115 fm á 1. hæö. Viö Laugaveg Einbýlishús (timburhús). Hæö og kjallari, samtals um 130 fm. Húsiö er í góöu standi. Laust fljótlega. Makaskipti Þurfum aö útvega 3ja til 4ra herb. íbúö í Austurborginni, annaö hvort á 1. hæö eöa f litlu húsi, í skiptum fyrir einbýlishús í Langholtshv. Húsiö er timb- urhús á steyptum kjallara um 90 fm aö grunnfleti. Kjallari, hæö og ris. Bílskúr fylgir. Uppl. aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Viö Heiönaberg Fokhelt parhús á tveim hæöum meö bílskúr, samtals um 200 fm. Fast verö. Viö Laugaveg Skrifstofuhúsnæöi á 2. og 3. hæö. Samtals um 600 fm. Hlíðarás Mosfellssveit Lóð undir einbýlishús ásamt öll- um teikningum. Við Kríunes Sökklar undir einbýlishús. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. ^BústaAir^ ÆZÆ FASTEIGNASALA Wf 28911 I Laugak 22linng Klapparstig) Ápúst Guðmundsson soium Petur Bjöm Pétursson viðskfr Maríubakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús og búr Innaf eldhúsi. Laus 1. júní. Bein sala. Bergstaöastræti Einstaklingsibúö á jaröhæö. Ný eldhúsinnrétting. Góð íbúð. Útb. 350 þús. Miövangur Hf. Einstakling&íbúö á 6. hæö. 40 fm. Bein sala. Verö 450 þús. Fálkagata Eldra einbýlishus, sem er kjall- ari, hæö og ris. 40 fm að grunnfleti. Laust 1. okt. Bein sala. Verö 800 þús. Heímasimar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. GRENSÁSVEGUR Bjöft og skenvntlleg baðstotuhað f nybyggðu húsl um 200 tm. Góðer geymslur. Húsnœðlð er í tvelmur hlutum 120+60 Im og selst saman eöa f hlutum. Laust nú þegar. Verð semtafs kr. 1,4 miH|. EINBÝLISHÚS — RAÐHÚS VIÐ BUGÐUTANGA M. BÍLSKÚR Vorum aö fá í sölu 320 fm einbýlishús m. 40 fm bílskúr. Húslö sem er allt hlö vandaöasta skiptist m.a. í 3 herb. öll m. skápum, vandaö baöherb. 40 fm stofu og gott eldhús m. vönduöum tœkjum. i kjallara eru 3 herb. viöarklætt baöherb. 60 fm hobby-herb þar sem gert er ráö fyrlr sauna. 30 fm vinnuherb. Sér Inng. Skipti á minni ei^n koma tll greina. Veró kr. 2,3 millj. Utb: 1725 þúa. VIÐ GRETTISGÖTU Gamalt hús 55 fm aö grunnfleti. Kjallari hæö og ris. Viöbygging 35 fm. Verö 850 þús. Útto: 635 þús. VIÐ UNNARBRAUT, SELTJARNARNESI Gamalt hús á góöum staö. 60+40 fm. Verö kr. 900 þús. Á BYGGINGARSTIGI Sökklar aö 154 fm raöhúsi ásamt 28 fm bilskúr viö Esjugrund Kjalarnesi. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ HRAUNBÆ — SKIPTI 139 fm 5—6 herb. raöhús. Húsiö er m.a. góö stofa, hol, 4 herb. o.fl. Teppi og parket á gólfum, viöarklasdd loft. Nýr bílskúr. Bein sala eóa skipti a 2ja—4ra herb. íbúö vlö Hraunbæ. SÉRHÆÐIR í AUSTURBORGINNI 6 herb. vönduö sérhaaö (efsta hæö) i þríbýlishúsi íbúöin er m.a. 2 saml. stof- ur, 4 herb. o.fl. Bílskúrsréttur. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö koma til greina. Æskileg útb. 1200 þút. VIÐ MÁVAHLÍÐ M. BÍLSKÚR 5 herb. 130 fm góö neöri sérhæö. Tvennar svalir. fbúöin er 2 saml. stofur og 3 herb. Bílskúr. Verö 1650 þút. Útb. 1160 þúe. Á jaröhaBÖ er 3ja herb. 85 fm ibúö m. sér inng. Verö 800 þút. ibúö- ímar seljast ssman eöa sitt f hvoru lagi. í VESTURBÆNUM 125 fm sérhæö á 3. hæö (efstu). ibúöin skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb. Gott geymsluris yflr íbúöinni og mætti þar hugsanlega innrétta lítiö risherb. ibúöin þarfnast standsetningar. Æskileg skipti á minni eign í Vesturbæ. 4RA—6 HERB. ÍBÚÐIR 5 herb. mjðg vönduö íbúð á 2. hœð. Suöursvalír. Ný teppi. Snyrtíleg eign. 17 Im herb. f kjallara. Ibúöin tæst i skiptum lyrir 3ja — 4ra herb. íbúð f Háaleiti eða Fossvogi. VIÐ HRAUNBÆ Mjög vönduð 4ra — 5 herb. ibuð 110 tm. Akveöin í sölu. Ekkert áhvilandi. Útb: 675 þúa VIÐ ENGJASEL 4ra herb. 100 fm íbúö í sérflokki á 2 hæöum. Neöri haaö: 2 saml. stofur, eldhús og baö. Uppi 2 herb. og sjónvarpshol Merkt bilastæöi i bílhýsi fylgir.Æskileg útb. 800 þús. VIÐ LINDARGÖTU 3ja — 4ra herb. íbúö á efri hæö í tvi- bylishusi íbúöin er i góöu ásigkomu- lagi. Fallegt útsýni. Verö 700 þús. Ætki- leg útb. 500 þÚB. 3JA HERB. ÍBÚOIR VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. 80 fm ibúö a jaröhæö (1, hæö). Nánar er ibúöin hol, stofa og 2 herb., eldhús meö boröaöstööu og baöherb. m. glugga. Ekkert áhvilandi. lítb. 560 þús. VIÐ HOLTSGÖTU 3ja herb ný fbúó á 3. hnð. Möguleiki á arni í stofunni. Glæslieg elgn. Allt vlð- arklætt, ný teppl. Sér hiti. Bein sala Útb. 720 þús. HÁTEIGSVEGUR 3ja herb. 70 fm góö ibúö á efstu hæö i þribylishusi Útb. 850 þús. BÓLST AÐ ARHLÍÐ Góð 90 tm fbúö á jaröhaað Akveðin sala Tvöf. verksmiðjugler Verð 750 þúa., útb. 500—000 þús. EKmmnÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurösson lögfr. Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320 EIGNASALAN REYKJAVIK KÓPAVOGUR— RAÐHÚS í SMÍÐUM Endaraóhús á góóum staó í austub. í Kópavogi. Selst frág. aö utan m. gteri, úti- og svalahuröum, einangraö aö inrv- an. Mjög gott útsýni. Húsiö er til afh. nú þegar. HAGAMELUR— HÆÐ OG RIS Serlega vönduö og skemmtileg ibúö í þríbýtish. v./Hagamel. Á hæöinni eru saml. stofur, boröstofa, eldhus m. nýrrt innréttingu, svefnherbergi, baöherb. og þvottaherbergi. Uppi eru 3 herb., snyrt- ing og geymslur. Sér inng., ræktuö lóö. Suöursvalir. Bein sala Þó gæti góö 4ra—5 herb. ibúö í Reykjavik gengiö upp i kaupin. VESTURBERG 4ra—5 herb. rúmgóö íbúö i fjölbýtis- húsi. íbúöin er öll i góöu astandi Laus 1.8. nk. Bein sala. KLEPPSVEGUR 3ja herb., tæplega 100 ferm íbúö í fjðl- byiish Góö ibúö m. glaasllegu útsýni. Suöursvalir Bein sala eöa sklpti á stærri eign. V/UGLUHÓLA Vorum aó fá í sölu nýtega 3ja herb. íbúö i fjölbýlish v. Ugluhóla. íbúóin er ðN sem ný. Góó sameign. Mikiö útsýni. Suöursvalir íbúöin er ákv. í sölu og er laus eftir samkomul V/ÁLFASKEIÐ M/BÍLSKÚRSPLÖTU 2ja herb. ca. 55 fm íbúö í fjölsýlish. Bílskursplata Ákv. í sölu. Til afh. nú þegar V/FRAMNESVEG 45 ferm íbúö á 2. hæö. Laus 1. júní nk. Verö 470—480 j>ús. Ákv. sala. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. ibúö á jaröhasö i steinhúsi Samþykkt ibúö. Verö 500 þús. Ákv. í sölu. Til afh. í ágúst nk. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingóifsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGN AVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEITISBFtAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 í smíðum Hraunsholtsvegur — Einbýlishús Mjög gott einbýlíshús i Garöabæ á einni hæö. Bilskúrsróttur. Stór garöur Getur losnaö fljótlega. Dugguvogur— lönaðarhúsnæði Vorum aö fá í sölu iönaöarhusnæöi vlö Dugguvog, sem er 2 hæöir og ris. Grunnflötur er 140 fm og á jaröhaaö eru 2 góöar innkeyrsludyr. Suðurgata Hf. Glæsilegar 160 fm sérhæðir ásamt bilskúr. Hæöirnar eru fokheldar aö inn- an, veróa fullfrágengnar aö utan, meö gleri, útihuröum og bilskurshuröum Pússaó aó utan Afhendist í ágúst nk. Ásbúð — Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum meö tvöföldum, innbyggöum bílskur i Garóa- bæ. Húsiö er frágengiö aö utan, en til- búiö undir tréverk aó innan. Möguleiki á sér ibúö i kjallara. Til afhendingar nú þegar Hugsanlegt aó taka ibúó upp í kaupveró. Mosfellssveit — Einbýlishús Glæsilegt 140 fm einbylishus á elnnl hæö ásamt bilskúrsplötu. Húsiö er til- búiö undir tréverk. Glæsilegt útsýni. Til afhendlngar nú þegar. Tll grelna koma skipti á sérhæö eöa raöhúsi i Reykjavík. Skerjaf jörður — Tvíbýlishús Til sölu tvibylishus i Skerjafirói, sem er 2 hæöir og ris meö innbyggöum bilskúr Á 1. hæö er 2ja herb. ibúö meö ser inngangi Á efri hæö eru 2 stofur, eld- hús meö borökróki, geymsla, þvottahus og snyrting. í risi 4 svefnherb , sjón- varpsherb. og baö Húsiö selst fokheit meö járni á þaki Til afhendingar fljót- lega Klapparberg — Einbýlishús Fokhelt etnbylishus á 2 hæöum meö innbyggöum bilskúr. Húsiö er meö jámi á þaki og er samtals 150 fm. Tll afhend- ingar nú þegar. Fasteignavióskipi Agnar Ólafsson, Arnsr Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.