Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1982 Peninga- markadurinn /----------------------- GENGISSKRÁNING NR. 90 — 26. MAÍ1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,710 10,740 1 Sterlingspund 19,358 19,413 1 Kanadadollar 8,677 8,701 1 Dönsk króna 1,3680 1,3719 1 Norsk króna 1,7899 1,7949 1 Saansk króna 1,8488 1,8540 1 Finnskt mark 2,3737 2.3803 1 Franskur franki 1,7898 1,7948 1 Belg. franki 0,2458 0,2465 1 Svissn. franki 5,4741 5,4894 1 Hollenskt gyllini 4,1754 4,1871 1 V.-þýzkt mark 4,8398 4,6528 1 Itölsk líra 0,00838 0,00841 1 Austurr. Sch. 0,6593 0,6611 1 Portug. Escudo 0,1511 0,1515 1 Spónskur peseti 0,1038 0,1041 1 Japansktyen 0,04466 0,04478 1 írskt pund SDR. (Sórstök 16,054 16,099 dráttarróttindí) 25/05 12,1093 12,1433 /----------------------^ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. MAÍ 1982 — TOLLGENGI í MAÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Qengi 1 Bandaríkjadollar 11,814 10,400 1 Sterlingspund 21,354 18,559 1 Kanadadollar 9,571 8,482 1 Dönsk króna ;,5091 1,2979 1 Norsk króna 1,9744 1,7284 1 Sœnsk króna 2,0394 1,7802 1 Finnskt mark 2,6183 2,2832 1 Franskur franki 1,9743 1,6887 1 Belg. franki 04f712 0,2342 1 Svissn. franki 6,0383 5,3308 1 Hollenskt gyllini 4,6058 3,9695 1 V.-þýzkt mark 5,1181 4,4096 1 Itölsk lira 0,00925 0,00796 1 Austurr. Sch. 0,7272 0,6263 1 Portug. Escudo 0,1667 0,1462 1 Spánskur peseti 0,1145 0,0998 1 Japansktyen 0,04926 0,04387 1 írskt pund 17,709 15,228 ____________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggö miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkísins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlð 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuð 1982 er 345 stig og er þá miðað við 100 1. júní '79. Byggíngavísitala fyrir aprilmánuð var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Leikrit vikunnar kl. 20.30: „Vindur himinsu — eftir Emlyn Williams Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er leikritið „Vindur himins" eftir Emlyn Williams. Þýðandi og leik- stjóri er Ævar R. Kvaran, en með helstu hlutverk fara Margrét Guð- mundsdóttir, Árni Blandon, Gísli Alfreðsson og Margrét Helga Jó- hannsdnttir. Sigurður Rúnar Jónsson leikur á hörpu. Flutning- ur leiksins tekur röskar 100 mín- útur. Tæknimaður: Hörður Jóns- son. Leikurinn gerist í þorpi í Wales sumarið 1856. Krímstríð- inu er nýlokið, og þær Dilys Parry og ung frænka hennar ræða um hermennina, sem komu heim og þá sem ekki komu. Englendingur flytur inn á gistikrána í þropinu. Mörgum finnst hann dularfullur, og dag nokkurn kemur hann að heim- sækja frú Parry... Emlyn Williams fæddist í Mostyn í Wales árið 1905. Hann fór snemma að leika og skrifa leikrit. Fyrsta verk hans, „And So to Bed“, var frumsýnt 1927. Williams hlaut mikla frægð þegar hann lék aðalhlutverkið í leikriti sínu „Night Must Fall“ 1935, sem Leikfélag Reykjavík- ur sýndi skömmu fyrir 1960 undir nafninu „Þegar nóttin kemur“. Á stríðsárunum var Emlyn Williams þulur í breska útvarpinu, og skömmu eftir 1950 fór hann í upplestrarferð til margra landa og las úr verk- um Charles Dickens. Hann hef- ur einnig komið fram í kvik- myndum. „Vindur himins" er annað verkið eftir Williams sem útvarpið flytur. Hitt var „Dagrenning" 1979. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.05 er einsöngur í útvarpssal. Sigrið- ur Ella Magnúsdóttir syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. Snorri Örn Snorrason leikur með á gítar. Daglegt mál kl. 19.35: Hugleiðingar um ritmál og talmál Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er Daglegt mál. Erlend- ur Jónsson sér um þáttinn. — Þetta verður næstsíð- asti þátturinn sem ég sé um, sagði Erlendur, — og efni hans aðallega hugleiðingar um ritmál og talmál og áhrif þau, sem hið fyrrnefnda kann að hafa haft á hið síð- arnefnda, eftir að fjölmiðlar komu til sögunnar. Enn fremur hvernig fólk lítur á gamlan alþýðlegan fram- burð annars vegar og fjöl- miðlaframburð, sem svo mætti kalla, hins vegar. Erlendur Jónsson. Útvarp Reykjavík FIM41TUD^GUR 27. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sævar Berg Guðbergsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna" Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Úlf Sigurmundsson, fram- kvæmdastjóra útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins, um samstarf útflutningsaðila í nágranna- löndunum. 11.15 Létt tónlist v Simon og Garfunkel, Róbert Arnfinnsson, Goða-kvartettinn og David Bowie syngja og spila. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 15.10 „Mærin gengur á vatninu“ eftir Eevu Joenpelto FÖSTUDAGUR 28. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 21.10 A döfínni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.00 Þáttaskil (Lost Boundaries) Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar Filharmóniusveit Lundúna leik- ur „Mazeppa“, sinfónískt Ijóð nr. 6 eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj. / Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur Sinfóníu nr. 9 í e-moll op. 95 eftir Antonín Dvorák; Istvan Kertesz stj. Bandarísk bíómynd frá 1949. Leikstjóri: Alfred Werker. Aðalhlutverk: Mel Ferrer og Beatrice Pearson. Myndin segir frá ungum lækni og konu hans, sem eru blökku- menn, þótt þau séu hvit á hör- und. Þau halda raunverulegum uppruna sínum leyndum, og það hefur mörg vandamál í för með sér. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 23.35 Dagskráriok 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Einsöngur í útvarpssal Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Snorri Örn Snorrason leik- ur með á gítar. 20.30 Leikrit: „Vindur himins“ eftir Emlyn Williams Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir, Árni Blandon, Gísli Alfreðsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Elfa Gísladóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Guðmundur Magnússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Gagnslaust gaman? Fjallað í gamansömura tón um allskonar veiðimennsku. llm- sjón: Hilmar J. Hauksson, Ása Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.