Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ1982 Iðnaðarhúsnæði Tæplega 300 fm iönaöarhúsnæöi ásamt risi viö Dugguvog til sölu. Húsnæöiö skiptist í tvær hæöir. Til greina kemur aö selja hvora hæöina fyrir sig. Mjög hentugt fyrir t.d. heildverslun. Nánari upplýsingar veittar í síma 43677. Á kvöldin í síma 74980. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. mjög góö íbúö, 117 fm á 2. hæð, til sölu. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Sameign í mjög góöu ástandi. Verö 1,1 — 1,15 millj. Benedikt Andrósson, viöskiptafræöingur, sími 86873. Hafnarfjörður Til sölu einbýlishús (steinhús) viö Vitastíg, 56 fm aö grunnfleti, hæö og kjallari í 1. flokks ástandi. Á hæö- inni er stofa, herb. og eldhús. I kjallara 2 herb., baö og þvottahús. Mjög falleg lóö. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. Sumarbústaðalóðir Höfum sumarbústaöalóöir í Vatnaskógi í kjarri- vöxnu landi. Stærö lóðar ca. 1,1 ha. Vatn verður leitt aö hverri lóö og vegur um svæöiö. Hafið samband viö okkur og kynniö ykkur hin hagstæöu kjör á lóðunum. Uppl. veitir: Huginn Fasteignamiölun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali. Raðhús við Sundlaugaveg Glæsilegt endaraöhús á þremur pöllum, ca. 220 fm. Húsiö er rúmlega tilbúið undir tréverk og til afhendingar strax. Mjög stórar suöursvalir. Falleg- ur og rólegur staöur. Bílskúr fylgir. Teikningar á skrifstofunni. Skipti möguleg á ódýrari eign, t.d. góöri sérhæö meö bílskúr. Uppl. veitir: Huginn Fasteignamiölun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali. Jörð í Árnessýslu Til sölu jörö í uppsveitum Árnessýslu. Landstærö 120 ha., 40 ha. ræktaö land, 60 ha. ræktanlegir til viöbótar. Á jöröinni eru íbúöarhús og 30 kúa fjós ásamt hlöðu. Bústofn, sem er um 100 ær og 12 nautgrip- ir, fylgir. Einnig allar vélar, svo sem dráttarvélar, heyvinnslutæki og fl. Jörðin er vel staösett gagnvart skólum og annarri þjónustu. Laus til ábúöar strax. Skipti koma til greina á íbúö, t.d. á Reykjavíkursvæöinu. Verö á jörö, bústofni og vélum kr. 1,5 millj. Uppl. gefur: Huginn Fasteignamiölun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali. I; FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einstaklingsherb. við Kaplaskjólsveg á 3. hæö. Rúmgott vandaö herb. sér snyrting, sér inngangur. Laus strax. Parhús í Noröurmýrinni meö tveimur 3ja herb. íbúöum og 2ja herb. íbúö í kjallara. Seist í einu, tvennu eöa þrennu lagi. Hafnarfjöröur 3ja herb. rúmgóö falleg íbúö á 1. hæð viö Suðurvang. Sér þvottahús á hæöinni. Selfoss Einbýlishús, 7 herb. Tvöfaldur bílskúr. Hverageröi Einbýlishús 5 herb. Tvöfaldur bílskúr. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Til sölu: Hverageröi Nýlegt einbýlishús, sem er stofa, 4 svefnherbergi o.fl. Leyfi fyrir stækkun. Uppsteyptur, tvöfaldur bílskúr. Laust í sept- ember. Teikning til sýnis. Eignaskipti Hef kaupanda aö húsi meö 2—3 íbúöum. Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavogur koma til greina. Stærö íbúöanna 3ja—5 herbergja. Hægt aö láta { skiptum, ef óskaö er: 5 her- bergja sérhæö meö bílskúr og 2ja herbergja íbúö í nýlegum húsum í Veaturborginni ( Reykjavík. Bein kaup einnig fyrir hendi. Hef kaupanda aö rúmgóöri 4ra herbergja íbúö. Kaupandi er búinn aö selja. Góö útborgun. Hef kaupanda aö góöri 3ja herbergja íbúð. Kaupandi er búinn aö selja. Góö útborgun. Árnl stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4 Sími 14314 Kvöldsími 34231 82744 SMÁÍBÚÐAHV. 147 FM Nýleg 6 herb. sérhæö í fjórbýli. Vandaöar innréttingar. Suöur- svalir. Sér hiti. Ca. 30 fm bíl- skúr. Verð 1.700 þús. VITASTÍGUR Ný 3ja herb. fullfrágengin ca. 70 fm íbúö á 3. hæö. Vandaöar innréttingar. Verö 780 þús. ESKIHLÍÐ Nýgegnumtekin, rúmgóð, 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Herbergi í risi fylgir. Verö 700 þús. NÖKKVAVOGUR 3ja herb. 90 fm hæö ásamt ca. 30 fm bílskúr. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á baöi. ÁLFHÓLSVEGUR Rúmgóö 3ja herb. íbúö í fjór- býli. Sér þvottahús í Ibúöinni. Gott útsýni. Suöursvalir. Verð 800 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti braut- skráir að þessu sinni alls 180 nemendur SKÓLASLIT Fjölbrautaskólans í Breiðholti fóru fram í Bústaðakirkju mið- vikudaginn 19. maí. Fjölbrautaskólinn brautskráir að þessu sinni alls 180 nemendur en til samanburðar má geta þess að í lok vorannar 1981 braut- skráðist 161 nemandi. Þeir nemendur sem prófskírteini fá skiptast þannig á styttri og lengri námsbrautir: Eins árs námsbrautir: Hússtjórn- arsvið 11, tæknisvið 5. Á hússtjórnarsviði náði bestum árangri Friðgerður Helga Guðna- dóttir, 43 einingum — 116 stigum. Á tæknisviði — grunnnámsbraut rafvirkja, náði bestum árangri Birgir Sigurþórsson, 46 einingum — 87 stigum. Tveggja ára námsbrautir: Hús- stjórnarsvið 2, uppeldissvið 1, við- skiptasvið 27. Á hússtjórnarsviði, grunn- námsbraut II, hefur Hugrún Kristín Helgadóttir náð bestum árangri, 88 einingum — 180 stig- um. Á uppeldissviði, fóstur- og þroskaþjálfanám, er bestur árang- ur hjá Jónu Kristínu Sigmunds- dóttur, 72 einingar — 156 stig. Á viðskiptasviði, almennu verslun- arprófi, náði bestum árangri Sæ- rós Guðnadóttir, 80 einingum — 222 stigum. Þriggja ára námsbrautir: Heil- brigðissvið 9, tæknisvið 13 (húsa- smiðir 4 og rafvirkjar 9), við- skiptasvið 27. Á heilbrigðissviði, sjúkraliða- námi, náði bestum árangri Svan- dís Bára Karlsdóttir, 88 einingum — 202 stigum. Á tæknisviði, sveinsprófsnemendur, ljúka námi fjórir húsasmiðir og er þar hæstur Guðmundur Guðlaugsson, 116 ein- ingar — 270 stig. Þá ljúka níu rafvirkjar námi og þeirra hæstur er Júlíus Júlíusson með 123 ein- ingar — 259 stig. Á viðskiptasviði, sérhæfðu verslunarprófi, náði bestum árangri Hlíf Gestsdóttir, 161 einingu — 404 stigum. Fjögurra ára námsbrautir: Al- mennt bóknámssvið 39, heilbrigð- issvið 12, hússtjórnarsvið 3, lista- svið 4, tæknisvið 3, uppeldissvið 11, viðskiptasvið 23. Friðrik Karlsson, tónlistar- braut, er sá fyrsti sem brautskrá- ist á þeirri braut. Bestum árangri á stúdentsprófi náðu þau Sveinn Baldursson, eðlisfræðibraut og náttúrufræðibraut, 182 einingum — 457 stigum og Guðbjörg Birna Guðmundsdóttir, eðlisfræðibraut og náttúrufræðibraut, 181 einingu — 456 stigum. Þau fyrstu til að ljúka stúdentsprófi á tveimur námsbrautum samtímis BESTUM árangri á stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti náðu þau Sveinn Baldurssonn, eðlisfræðibraut og náttúrufræðibraut, 182 einingum og 457 stigum, og Guðbjörg Birna Guðmundsdóttir, eðlisfræðibraut og náttúrufræðibraut, 181 einingu og 456 stigum. Þetta er í fyrsta skipti í sögu skólans sem nemendur Ijúka stúdentsprófi á tveimur námsbrautum samtímis. Foreldrar Guðbjargar Birnu eru þau Guðlaug Ástmundsdótt- ir og Guðmundur S. Kristinsson. Guðbjörg Birna er til heimilis að Depluhólum 1 þar sem hún býr ásamt móður sinni og fósturföð- ur, Níelsi Indriðasyni verkfræð- ingi. Foreldrar Sveins eru þau Kristín Jónsdóttir og Baldur Sveinsson til heimilis að Aspar- felli 2, þau starfa bæði sem kennarar við Verslunarskóla ís- lands. Þau Guðbjörg Birna og Sveinn eru góðir kunningjar og hafa meðal annars verið saman í skóla frá 13 ára aldri en þess má einnig geta að móðir Guðbjargar Birnu og faðir Sveins útskrifuð- ust saman frá Verslunarskólan- um árið 1960. Sveinn er mikill áhugamaður um tölvur og hygg- ur á nám í tölvufræði við Há- skólann nú í haust. Hann hefur meðal annars starfað við að tölvukeyra fjarvistarskrá Fjöl- brautaskólans í Breiðholti auk þess sem hann hefur ásamt föð- ur sínum unnið við tölvuvinnslu á heimili sínu þar sem þeir feðg- ar hafa aðstöðu. Við skólaslitin fannst Guð- björgu Birnu kærkomið tækifæri að klæðast svonefndum upphlut, er hún tók á móti prófskírteini sínu, en hann hefur verið í móð- urætt hennar um langan tíma. Guðbjörg Birna hyggur á nám í læknisfræði við Háskóla íslands nú í haust en hún mun nú í sumar starfa á Reykjalundi. Þau Guðbjörg Birna og Sveinn eru nú stödd á eyjunni Ibiza ásamt skólafélögum sínum og er það án efa kærkomin hvíld eftir annríki undanfarinna missera.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.