Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1982 7 fyrir hvítasunnu- kappreióarnar »euro-star« reiófatnaður miklu úrvali á alla f jölskylduna ÚTILÍF Glæsibae, simi 82922. T^>íítamalka2 ulinn <&-ltttisgötu 12-18 M. Benz 300 Diesel 1980 Rauöur. Ekinn 184 þ. km. Sjálfsk. m/öllu. Gullfallegur bfll. Verð: kr. 250 þús. Ford Mercury Capri 1979 Blár. V-6 vél, ekinn 34 þúsund. Sjálfskiptur, aflstýri, snjó- og sumardekk. Verö: kr. 135 þús. (Ýmis skipti). Toyota Corolla, liftback 1979 Orange. Ekinn 30 þúsund. Út- varp, snjó- og sumardekk. Verð: kr. 90 þús. Honda Prelude 1979 Vínrauöur. Eklnn 43 þúsund. Sjálfskiptur. Útvarp. Skipti á yngri sportbíl. Verö: kr. 115 þúsund. Honda Accord 1978 Blásans. Ekinn 70 þúsund. Sjálfskiptur. Útvarp. Verö: kr. 80 þús. Citroen GSA1981 Brúnn. Ekinn 26 þúsund. Út- varp, segulband, snjó- og sumardekk, sílsalistar og grjótgrind. Verö: kr. 110 þús. Plymouth Volare Premier Station 1979 Brúnn. 6 cyl. vól. Ekinn 50 þús- und. Sjálfskiptur, aflstýri, út- varp, segulband, snjó- og sumardekk. Verö: kr. 150 þús- und. (Skipti). Mazda 323 GT1981 Grásans. 1500 vél. Ekinn 7 þúsund. Verö: kr. 115 þúsund. Toyota Hi-Ace 1982 Hvítur. Vél diesel 2200. Ekinn 9500 km. Verö: kr. 137 þús. Einkennileg sjálfumgleði Eins og eðlilegt er reyna þau dagblöð, sem telja sig standa hollum fæti eftir kosningabaráttuna, að berja í brestina að kosn- ingum loknum. Hvað sem öðru líður vekur forystu- grein Dagblaðsins og Vísis á þriðjudag einna mesta undrun, engu er líkara en það blað telji kosningar ekki snúast um annað en skoðanakannanir og meta beri kosningaúrslit fyrr og síðar eftir því, hvort skoð- anakannanir hafi bent tii þeirrar niðurstöðu, sem í þeim fékkst eða ekki. Mái- efnafátækt dagblaðs og skoðanaleysi er svo sann- arlega orðið mikið, ef hið eina, sem það hefur fram að færa að loknum mikil- vægum kosningum, er hvort úrslit þeirra falla að niðurstöðum í skoðana- könnunum. í forystugrein Dagblaðs- ins og Visis á þriðjudaginn er í upphafi fjallað um sveifhir í fylgi flokka og þar segir meðal annars: „Tiltölulega miklar sveifl- ur nú koma ekki á óvart, því að þær eru í samræmi við það, sem skoðanakann- anir DV og beggja síðdeg- isblaðanna áður höfðu gef- ið til kynna.“ Það þykir sem sé ekki tíðindum sæta, að fylgi færist milli flokka ■ kosningum, af því að það var áður komið fram í könnun Dagblaðsins og Vísis! Eftir að því hefur þannig veríð slegið föstu í upphafí forystugreinar Dagblaðsins og Vísis, að skoðanakannanir þess gefí til kynna viðhorf þeirra, sem spurðir eru í þessum könnunum, eru síðan færð frekari rök fyrír því, að samhljómur sé mUli við- horfa kjósenda í skoðana- könnunum og í kjörklefan- um. Hvers vegna tehir Dag- blaðið og Vísir sér nauð- synlegt að vera með þessa sjálfumgleði yfir því, að skoðanakannanir þess gefí ekki allt aðra mynd af viðhorfum aðspurðra en fram koma i kosningum? í raun er þó varnartónn í sjálfsánægjunni og hefur það raunar komið fram áð- ur, að Dagblaðið og Vísir kynnir niðurstöður í könn- unum sínum í varnarstöðu. Blaðið er í þessari ein- kennUegu aðstöðu, af því að svo margir vantreysta þeim vinnubrögðum, sem viðhöfð eru við fram- kvæmd kannana þess, hin einkennilega sjálfumgleði í unnar var skoðanakönnun sem eitt af málgögnum Sjálfstæðisflokksins birti þremur dögum fyrir kjör- dag. Þessi skoðanakönnun er fáránleg miðað við kosn- ingaúrslitin, en alltof marg- ir tóku mark á henni og trúðu því að Framsóknar- fíokkurinn í Reykjavík myndi fá slæma útreið. í reynd fengu framsóknar- menn í höfuðborginni Dagblaöið og Vísi málgagn Sjálfstæðisfíokksins, við slíku bregðast rítstjórar hlaðsins við með sama hætti og frambjóðendur á kvennalistum, jtegar J>eir eru sagðir vera vinstrisinn- ar. Sé Dagblaðiö og Vísir málgagn einhvers, þá er það málgagn eigin skoð- anakannana. Meginefni ritstjómargreina þess fyrir kosningarnar fjallaði um Samstarf krata og kommúnista? Svavar Gestsson, formaöur Alþýöubandalagsins, telur, að öflug vinstri eining sé svariö við kosningasigri Sjálfstæðisflokksins á laugardaginn. Þessi orö verður aö líta á í Ijósi þess, sem geröist í kosningunum 1978, þá stóöu kratar og kommúnistar saman og náöu góöum árangri undir hinu margsvikna loforði „samningana í gildi“. Væri þaö í góöu samræmi viö afhroð þessara flokka nú, aö þeir tækju sameiginlega til viö að smíöa ný svikaloforð og komm- únistar hyrfu síöan úr stjórn, þegar flokkarnir teldu sig hafa náö góöum byr. Viö mat á því myndu þeir meðal annars taka miö af niðurstööum skoöanakannana, en í Staksteinum í dag er fjallað um innhverfa kosningabaráttu Dagblaðsins og Vísis og íhugun þess um ágæti eigin skoðanakannana. Dagblaðinu og Vísi eykur á slíkar grunsemdir í stað þess að draga úr þeim. 111% sigur fram- sóknarmanna Til marks um andófíð gegn skoðanakönnunum Dagblaðsins og Visis má vitna í forystugrein Tímans frá því á þriðjudag, þar segir meðal annars: „Eitt af þvi sem gerði framsókn- armönnum erfítt fyrir sið- ustu daga kosningabarátt- 111% fleirí atkvæði en skoðanakönnunin gerði ráð fyrir og tvo fulltrúa í borgarstjórn en ekki einn. Tryggja þarf í framtíðinni að flokkspólitísk málgögn geti ekki haft áhrif á síð- ustu dögum kosningabar- áttunnar með óvönduðum skoðanakönnunum af þessu tagi.“ Hin tilvitnuðu orð eru rituð af Elíasi Snæland Jónssyni, ritstjóra Timans, sem áður var fréttastjóri á Visi og þekkir því til þeirra aöferða, sem beitt er við skoðanakannanir siðdegis- blaðanna. Þó er rangt hjá ritstjóra Timans aö kalla skoðanakannanir blaðsins og eftir kosningar er það aðalatriðið í blaðinu, að skoðanakannanir þess unnu kosningasigur! Er það vafalaust einsdæmi, að dagblað geti oröið jafn inn- hverft að þessu leyti og Ilagblaðið og Vísir, en fyrir þá, sem vilja komast hjá þvi að taka heilbrigða af- stöðu til manna og mál- efna, er auðveldast að búa til sinn eigin gerviheim og lifa og hrærast í honum. Það er svo sannarlega at- hyglisvert, að Framsóknar- flokkurinn fagnar 111% sigri í þessum gerviheimi og unir glaður við sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.