Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ1982 Þórhallur Valdemars- sort — Minningarorð Fæddur 11. febrúar 1977. Dáinn 5. apríl 1982. Þegar sólin loksins hækkar á lofti eftir erfiðan vetur, brúnin lyftist, brosið breikkar og það lifn- ar yfir öllu, þá á einu augnabliki fellur skuggi á allt, og allt verður svo tómt og einskis virði. Lítill drengur, sem lék sér svo glaður í kring um okkur, er dáinn. Já, það er erfitt að trúa því, að hann Tóli litli, sem var svo stór þáttur í daglega lífinu, komi aldrei til okkar aftur. Hann sem alltaf var hrókur alls fagnaðar, hvar sem hann kom. Hann var mikill fjörkálfur, duglegur og þroskaður eftir aldri og oft svo ótrúlega orð- heppinn. Ég minnist svo vel dags- ins, sem hann kom í hemsókn til mín síðastliðið sumar, orðinn nærri hárlaus. Hann hafði þá sett eitthvað í hárið, sem varð að klippa úr, en hann bjargaði sér frá stríðni félaga sinna með þessum orðum: „Ég er toppurinn í dag.“ Halldór Jónsson Vestmannaeyjum Fæddur: 28. ágúst 1919. Dáinn: 17. maí 1982. í dag kveðjum við kæran vin, Halldór Jónsson. Þær eru æði margar ánægju- og gleðistundirnar, sem við höfum átt saman. Okkar kynni hófust er bæði stóðu í húsbyggingu, sitt hvoru megin á Boðaslóðinni. Betri nágranna var ekki hægt að hugsa sér, alltaf ljúfur og léttur í lund. Við minnumst hans sem ungs manns að koma frá æskustöðvum sínum, Fáskrúðsfirði, til vetrar- vertíðar hér í Eyjum. Það setti sinn svip á bæjarlífið, við komu þessara ungu manna, t Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúð og vináttu viö andlát og útför mannsins míns, SVEINS GUDMUNDSSONAR, Garöabraut 24, Akranasi. Sérstakar þakkir eru fœrðar starfsfólkl á A- og E-deildum Sjúkra- húss Akraness. Ingibjörg Jónasdóttir og aörir aöstandendur. Móöir okkar og amma, KRISTÍN ÁRNADÓTTIR, Mjölnisholti 6, veröur jarösungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 28. maí kl. 16.30. Árni Waag Hjólmarsson, Karin Waag Hjólmarsdóttir, _____________________________ Hjólmar Waag Hannesson. t Faöir okkar, tengdafaöir og afi, KARL ÓLAFSSON, böndi, Hala, Djúpórhreppi, er lóst 20. maí sl., verður jarösunginn frá Kálfholtskirkju laugar- daginn 29. maí kl. 14.00. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir mín, INGIBJÖRG GUDJÓNSDÓTTIR, Miklubraut 9, Rvík, áöur búaatt aö Vegamótum 2, Saltjarnarnaai, veröur jarösungin frá Fossvogskapellu í dag, fimmtudag, 27. maí kl. 10.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Þráinn Viöar Þórlsson. t Eiginkona mín, móöir okkar og amma, UNNUR JENSDÓTTIR frá Akureyri, Stigahliö 22, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. maí kl. 10.30. Viktor Jakobsson, Halldóra Viktorsdóttir, Páll Stefánaaon, Þórdís Viktorsdóttir, Ragnar Haraldsson og barnabörn. Þetta orðatiltæki vakti kátínu og varð brátt að máltæki hjá öllum sem þekktu hann. Og þó aldrei verði hlegið jafn dátt er það ber á góma, mun það lifa ásamt svo mörgum öðrum minningum sem við eigum um hann. Tóli litli átti líka til að taka utan um vini sína og hugga þá, ef þeir fóru að gráta. Þetta tvennt finnst mér lýsa hon- um best eins og hann var. Tóla litla er sárt saknað af öll- um sem fengu að kynnast honum og litlu vinir hans, Kalli og örlyg- ur, sakna hans mikið, því þeir voru sjaldan án hans. Hann skilur eftir sig stórt skarð, sem seint verður fyllt. En það er þó huggun að vita, að þar sem hann er nú, er hann í góðum höndum og honum mun líða vel þar sem við mætumst öll að leiðarlokum. Við í Möðrufelli biðjum Guð að styrkja foreldra hans og vini og hjálpa þeim í sorg þeirra. Blessuð sé minning þessa litla drengs, sem ávallt kveikti bros á vörum þeirra er nálægt honum voru. Edda sumir ílengdust, þar á meðal Dóri, eins og hann venjulega var kallað- ur, og byggði sitt heimili hér í Eyjum við hlið sinnar traustu og duglegu konu önnu Erlendsdótt- ur, sem hefur staðið við hlið hans með rausn, bæði gestrisin og traustir vinir vina sinna. Dóri var fæddur í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Halldórsdóttir og Jón Ní- elsson og ólst hann upp í skjóli þeirra, ásamt stórum syststkina- hóp. Dóri stundaði sjómennsku öll sín bestu ár. Það þótti aðalsmerki hér áður fyrir unga menn að fá gott skipsrúm á góðum bát með ■góðum skipstjóra og er enn. En draumur allra ungra manna, sem ólust upp við sjó, var að draga björg í bú, við ýmiskonar frum- skilyrði. Dóri var einstaklega barngóður, það fundu barnabörnin hans, og trega nú afa sinn sárt. Við hjónin þökkum látnum vini fyrir samfylgd í heimi hér. Konu hans, önnu Erlendsdóttur, börn- um, barnabörnum og tengdaböm- um biðjum við Guðs blessunar. Guð blessi minningu Dóra. Maggý og Elli t Faöir okkar, stjúpfaöir og tengdafaöir, ÞORSTEINN ÓLAFSSON, Hópi, Grindavlk, veröur jarösunginn frá Grindavíkurkirkju föstudaginn 28. maf kl. 14.00. Guömundur Þorateinason.Árný Enoksdóttir, Jóna Þorsteinadóttir, Guömundur Kristjánsson, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Siguröur Konráösson, Óskar Böövarsson, Unnur Árnadóttir. t Maöurinn minn og faölr okkar, SVEINN AÐALSTEINN GÍSLASON, rafveitustjóri, Sandgeröi, verður jarösunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 29. maí kl. 2. Hulda Guömundsdóttir og börn. t HANSÍNA INGIBJÖRG BENEDIKTSDÓTTIR, Austurgötu 29, Hafnarfiröi, sem andaöist mánudaginn 17. maí, veröur Jarösungin frá Hafnar- fjaröarkirkju föstudaginn 28. maf kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á aö láta Kristniboösfélagiö njóta þess. Elnar Hilmar, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, SIGRlÐUR einarsdóttir frá Leiöólfsstööum, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. maí kl. 3 e.h. Börn, tengdabörn, barnabörn og fjölskyldur þeirra. t Móöir okkar, ELÍN JÓNSDÓTTIR, Borgarnesi, veröur jarösungln frá Borgarnesklrkju laugardaglnn 29. maí kl. 2 e.h. Halldóra Jónsdóttir, Ragnar Jónsson. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vlnarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR, Bolungarvík. Jónfna Sveinsdóttir, Kristjana Guösteinsdóttir. t Útför MAGNUSAR KRISTJÁNSSONAR, húsasmföameistara, Stórageröi 30, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. maí kl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hans, eru beönir aö láta líknarstofnanir njóta þess. Hansfna Siguröardóttir, Sigrún Þóra Magnúsdóttir, Elsa Guöbjörg Bjömsdóttir, Álfheióur Magnúsdóttir, Jón Haukur Edwald. Styrkið og fegrið líkamann Ný námskeið hefjast 1. júní Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjást af vöðvabólgum. Leikfimi ffyrir konur á öllum aldri. Vigtun, mæling, sturtur, gufuböð, kaffi. Nýjung höfum hina vinsælu Solarium lampa. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.