Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 43 Sími 78900 Grái fiðringurinn (Middle age crazy) Mörgum karlmönnum dreymir um að komast ( Jambakjötiö" og skemmta sér ærlega, en sjá svo aö heima er best. Frábær grínmynd. Aöalhlutverk: Bruce Dern, Ann-Margret, Graham Jarvis. ísl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Átthyrningurinn (The Octagon) The Octagon er ein spenna tra upphafi til enda. Englnn jafn- ast á viö Chuck Norris i þess- ari mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris Lee van Cleef, Karen Carlson. Bönnuö börnum innan 16 ára. isl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. The Exterminator (Goreyöandinn) The Exterminator er framleidd af Mark Buntzmen og skrituö og stjórnaö af James Gilck- enhaus og fjallar um ofbeldi i I undirheimum New York. Byrj- unaratriöiö er eitthvaö þaö til- komumesta staögenglaatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i Dolby- | sterio og sýnd á 4 rása Star- scope. Aðalhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Ginty. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Lögreglustööin í Bronx i Nyjasta myndin meö Paul j Newman. Frábær lögreglu- mynd. Aöalhlutverk Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner. Leikstjóri: Daniel | Petric. Bönnuö innan 16 ára. isl. texti. Sýnd kl. 3 og 11.25 Fram í sviðsljósið (Being There) r Sýnd kl. 5.10 og 9. | Allar meö ísl. texta. | I Sýtátt I H Bingó í kvöld kl. 20.30. H j§ Aðalvinningur kr. 5 þús. |j ElETElElEIElElElEIEIEIElElElElElElElEtCUa V*v*'* Spánskur J þriðjudagur ■ H0UJW00D Spönsku dansararnir vin-' sælu Aurelio og Alicia veröa gestir kvöldsins ásamt gítar- leikaranum Jesus Bermudes. Nú mæta allir sannir unnend- ur spánskrar tónlistar á svæöiö. Fyrstu Stjörnufarþegarnir héldu utan í morgun til Ibiza, sólareyjunnar vinsælu. Viö óskum þeim góörar feröar og skemmtunar og góörar helm- komu. Viö viljum vekja athygli á því, að uppselt er nú oröiö í allar Stjörnuferöir sumarsins, nemaeina, hún er 15. júní og þá eru örfá sæti laus. Ef þig langar í Stjörnuferö, hafðu þá samband vlð Urval í Pósthússtræti og tryggöu þér skemmtllegt sumartrí. STJORNUFERÐIR ^0 H0LUW000 miM URVAL V ÍT:.- sérstakri plötukynningu superbandiö Asia. Lagiö þeirra „Heat of the Mom- ent" er nú á toppnum um allan heim, en þaö eru mörg önnur þrumugóö lög a plötunni þeirra. Komdu og hlustaöu á þrumugóöa plötu í Hollywood í kvöld. Spönsk stemmning í WI Stúdenta • •• r r gjotin 1 ar STEINBLÓM — sérhannaður vasi fyrir stúdenta Hönnuðir Steinblóma, Eydís og Þór, hafa sérunnið veglegan minjagrip fyrir stúdenta ’82. Steinblómið er fagurlega skreytt villtu móasefi (J. TRIFIDUS) tínt í landi Egils Skallagrímssonar, á Borg á Mýrum. GJÖF Á HAGSTÆÐU VERÐI — TAKMARKAÐ UPPLAG. I&i* LAUGAVEGI 40 REYKJAVÍK SÍMI 16468

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.