Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1982 41 fclk í fréttum GLENDA JACKSON + Sú afburöa góöa leikkona Glenda Jackson mun á næstunni leika á sviöi í Lundúnum. Þar um ræöir enn eitt verkiö sem skrifaö hefur veriö um Adolf Hitler og ástkonu hans, Evu Braun. Glenda mun ábyggilega spjara sig í því hlutverki, en hún hefur í tvígang hlotiö Óskars-verölaun fyrir kvik- myndaleik sinn ... COSPER Graham í Moskvu + Billy Graham, sá amríski kristniboði, sést hér predika í baptistakirkju nokkurri í Moskvu, en hann var á ferðalagi í Sovétríkj- unum nýverið svo sem kunnugt er. Um tvö þúsund manns komu til aö hlýöa á Graham, sem varaði viö at- ómsprengjunni í ræöu sinni og kjarnorku- kapphlaupi... Plasteinangrun ARMAPLAST Glerull — Steinull 'Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÐRABTERB Komdu fyrir kl. 10.00, myndirnar tilbúnar kl. 17.00. Framköllun samdægurs er ný þjónusta sem þú færö aöeins hjá okkur. Komdu í einhverja afgreiösluna milli kl. 8.30 og 10.00 aö morgni, og náöu í tilbúnar litmyndir kl. 17.00—18.00 síö- degis. Aö sjálfsögöu kemur hraöinn ekki niöur á gæöunum. Viö reynum betur. Hafnarstræti 17, Sudurlandsbraut 20 og hjá Magasín, Auöbrekku 44—46, Kópavog Takið sumarið snemm öll fjölskyldan til MALLORKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.