Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 46
2 6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 íslandsmótið 3. deild: Tindastóll sigraði 5-1 Lewis hljóp á 10,00 sek SIÐASTLIÐINN sunnudag fóru fram átta leikir í 3. deild víös vegar um landið. Úrslit í leikjum þessum uröu sem hér segir: Víöir — Haukar 1—0 Það var Björgvin Björgvinsson sem skoraði mark Víðis með góðu skoti. Grindavík — Selfoss 2—2 Mikil barátta var í leiknum sem endaði með jafntefli. ÍK — Snæfell 2—1 ÍK sigraði Snæfell í allgóðum leik á grasvellinum í Kópavogi. Mörk ÍK TVEIR leikir voru leiknir um helgina í 4. deild. Voru þaö jafnframt fyrstu leik- irnir sem leiknir eru í 4. deild hér á landi. Hrafnkell — Egill rauöi 4—0 Gkki slæm byrjun hjá Hrafnkatli. I*eir sem skoruðu fyrir Hrafnkel voru Jón Jónsson, Erling Garðars- son, Einar Birgisson og Sigurður El- ísson. skoruðu þeir Þröstur Gunnarsson og Olafur Petersen. Mark Snæfells skoraði Lárentínus Kristjánsson. Víkingur Ól. — HV 0—0 Hvorugu liðinu tókst að skora mark í miklum baráttuleik. Víkingar ætluðu að hefna ófaranna frá I fyrra en þá tapaði liðið 0—6. En það tókst ekki að þessu sinni. Sindri — Austri 0—3 Tindastóll — Árroöinn 5—1 Tindastóll sigraði Arroðann í all snörpum og fjörugum leik. Mörk Tindastóls skoruðu Gústaf Björns- son 2, Óskar Björnsson, Sigurfinnur 3—1 Markaskorarar Valsmanna eru Gústaf Ómarsson, 2, og Guðbergur Reynisson, 1. Mark Leiknis skoraði Jón. Sigurjónsson og Guðbrandur Guð- brandsson skoruðu sitt markið hver. Ekki er okkur kunnugt um marka- skorara Arroðans. Huginn — HSÞ 2—2 Hvorugu liðinu tókst að bæta 3. markinu við, þrátt fyrir mörg upp- lögð marktækifæri á báða bóga. Þessum baráttuleik lyktaði því með jafntefli 2—2. Mörk Hugins skoruðu þeir Kristján Jónsson og Hilmar Harðarson. Okkur er ekki kunnugt um markaskorara hjá HSÞ. KS — Magni 3—0 Magni sótti ekki gull í greipar Siglfirðinga, þar sem KS-menn voru mjög fastir fyrir og sigruðu örugg- lega. Íþróttasíða Morgunblaðsins mun i sumar reyna að greina frá öllum úr- slitum í 3. og 4. deild í íslandsmót- unum i knattspyrnu svo og bikar- úrslitum. Allar upplýsingar um úrslit leikja og markaskorara eru mjög vel þegnar. Sérstaklega þar sem oft gengur illa að fá uppgefin nöfn markaskoraranna. Vinsamlegast hringið inn fréttir af leikjum og markaskorurunum í síma 10100. ÞR/IGI BANDARÍSKI spretthlauparinn Carl Lewis náði bezta árangri i 100 metra hlaupi í ár er hann hijóp á 10,00 sekúndum í Modesto í Kali- forniu um helgina. Lewis hefur einu sinni áður hlaupið á 10,00 sek., það gerði hann í Dallas í Tcxas í fyrra. „Ég veit ekki hvursu hratt ég get hlaupið, en ég þykist viss um að ég fari undir 10,00 í sumar," sagði Lewis. Hann sagðist mundu hætta að hlaupa þegar hann hlypi á 9,90 sekúndum, en heimsmet landa hans Jim Hines frá því á ólympíuleikunum í Mexíkó er 9,95 sekúndur. Talið er að betri árang- ur náist í spretthlaupum í mikilli hæð yfir sjávarmáli( Mexíkó er í 2.000 metra hæð). Kúbumaðurinn Silvio Leonard hefur náð 9,97 sek- úndum í Mexíkó. Takmark Lewis er að feta í fótspor Jesse Owens og vinna ólympíugull í 100 metrum og lang- stökki í Los Angeles 1984. Hann stökk 8,63 metra í langstökki í fyrra, sem er næstbezti árangur í þeirri grein frá upphafi, en Bob Beamon stökk sem kunnugt er 8,90 metra í Mexíkó, og talið er að þunna loftið hafi hjálpað honum þar. Svíar góðir í spjótkasti SÆNSKIR spjótkastarar hafa náð góðum árangri í vor, og eiga Svíar einkar _ efnilega unglinga i þeirri grein. A móti í Vasterás um helgina köstuðu tveir yfir 80 metra, Kenth Eldenbrink 85,06 metra og Jan-Olof Damgren 80,40 metra. Eldenbrink hefur gert betur á tveimur mótum í vor, kastað 86,78 á öðru og 85,48 á hinu. Fimmti maður í karlaflokki kastaði 75,30. í unglingaflokki var árangur ekki síður athyglisverður. Þar sigraði Aarri Sarkioja, sem Sviár telja einn efnilegasta spjótkastara sem komið hefur fram þar í landi. Kastaði hann 79,10 metra, annar varð Jan Olof Johansson með 78,52, og þriðji varð 18 ára strák- ur, Peter Borglund, með 74,12 metra. Sleggjan yfir 81 m FRA Rússlandi berast þær fregnir að sleggjukastarinn Igor Niklulin hafi á móti í Leningrad um helgina kastað sleggju 81,08 metra, en það er þriðji bezti árangur sem náðst hefur í sleggju frá upphafi. imróWrl Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu urFtiePiW ö'TiK- Tui -rvOc^j v-AÍujiiiTtJM) tSg 'H 4 y’*\' v ii S r. 11 . /W . ~ - jÆT (FitÆw r >-> I I '1». ‘ ", A '.'1,1. ..uit U /V Pöro'i v'tirA vr<T TAoe .r5.^/v5.i|_~ jjn^- 'lOt-\<í#vjv4Gf-A I-IABÐÍI ' >ELe. MGG'Æ V IVJT 7)/16 ±TA,C\9Z- /ttO 11 HA.PÆ3RTI ftfr feívEÁTTU T|U TCHAST I Gð LÍK-sUT 'I L.&ÍxnJ'jM vJ'Ci fs ■V&ST\je- - V* HIVuS . iirEXX Vj KCýAT) 01U V-UÍ MM v u| GríSkiiKJ Gj.ExJö<-><í-r. Gv^G-rj r!- Tgtta xaÁe>vE> uó'ea.ijTOKA z p, íslandsmótið 4. deild: Egill rauði tapaði Valur Reyöar firði — Leiknir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.