Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 6
6 j DAG er þriöjudagur 25. maí, Úrbanusmessa, 145. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 07.46 og síödegisflóö kl. 20.09. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.43 og sólarlag kl. 23.09. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 15.55. (Almanak Háskólans.) 1 2 3 4 6 ■’: 7 ■ 8 9 , 1 r 11 m 13 14 y m 17 n LÁRÉTT: — 1. sighitré, 5. fél»g, 6. loddarar, 9. hús, 10. tónn, 11. gud, 12. sjór, 13. tröll, 15. mannsnafn, 17. gengur. LÓÐRfiTIT: — 1. andmæli, 2. kofi, 3. skán, 4. magrari, 7. skurdur, 8. áa, 12. blítt, 14. hnöttur, 16. rómversk tala. LAI.'SN SÍÐL’STI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. klór, 5. sótt, 6. auks, 7. gí, 8. farga, 11. AP, 12. att, 14. naut, 16. arraana. LÓORÍnT: - 1. klaufana, 2. óakar, 3. róa, 4. strá, 7. gat, 9. apar, 10. gata, 13. tia, 15. um. ÁRNAÐ HEILLA ára er í dag, 25. þ.m., Ólöf Sigurbjörg Jóhann- esdóttir frá Kvígindisfirði, til heimilis á Furugrund 20 í Kópavogi. Hún verður að heiman í dag. FRÁ HÖFNINNI______________ Á sunnudaginn kom Úðafoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni og þá kom Kyndill úr ferð og fór skipið aftur í gær í ferð á ströndina. Þrír togarar komu í gær inn af veiðum og lönduðu aflanum: Arinbjörn, Ingólfur Arnarson og Viðey. Leiguskip, bílaskip, á vegum Eimskip, kom í gær að utan og það mun hafa farið aftur út í gærkvöldi. í gær kom hafrannsóknaskipið Haf- þór úr leiðangri. Stapafell fór í ferð á ströndina. Þá var Laxá væntanleg að utan í gær, en skipið kom við á Akranesi. liísarfell fór á ströndina í gær. Þá var von á japönsku flutningaskipi í gær sem mun varpa akkerum á ytri höfn- inni og bíða þar í nokkra daga uns það fer að uppfyllingunni við Grundartangaverksmiðj- una til að lesta járn. í nótt er leið voru Álafoss og Helgafell væntanleg frá útlöndum og í dag er togarinn Ögri væntan- legur inn af veiðum, til lönd- unar. Um helgina kom vest- ur-þýska eftirlitsskipið Frid- tjof. MESSUR Þingvallaprestakall: Almenn safnaöarguösþjónusta verður í Þingvallakirkju á morgun, miðvikudag 26. þ.m., klukkan 14.00. Prófasturinn í Árnes- prófastsdæmi, sr. Sveinbjörn Sveinbjarnarson setur séra Heimi Steinsson í embætti Þingvallaprests. Organleikari við athöfnina er Einar Sig- urðsson. Sóknarnefnd. FRÉTTIR Enn er sami kuldinn um norð- an- og norðaustanvert landið, hiti víða kringum og rétt ofan við frostmark og jafnvel 3ja MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 Aldrei fór svo á þessum síðustu og verstu tímum, að ekki gengi ein grá sækýr á land!! stiga frost var i fyrrinótt á Stað- arbóli í Aðaldal, en uppi á há- lendinu fór frostið niður í min- us 5 stig um nóttina, t.d. á Grímsstöðum. Og nokkrar veð- urathugunarstöðvar við strönd- ina tilk. í veðurlýsingu slyddu- él. Og á þessu er ekki að sjá neina breytingu til hins betra: Áframhaldandi rakin norð- austlæg átt og kalt i veðri. Á sama tíma er að venju sólskin á suðvesturhorninu og hér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig í fyrrinótt. Úrbanusmessa er í dag. „Messa til minningar um Urbanus páfa í Róm á 3. öld eftir Krist“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði um þessa messu. Aðalfundur Dómkirkjusafnað- arins er í kvöld, þriðjudag, og verður haldinn í kirkjunni og hefst kl. 20.30. Kennarastöður eru óspart auglýstar lausar til umsóknar í Lögbirtingablöðunum, sem komið hafa út aö undanförnu. Er hér t.d. um að ræða stöður við Menntaskólann á ísafirði, við Fjölbrautaskólann á Akranesi og ýmsa aðra fram- haldsskóla og margar stöður við grunnskóla. Það er menntamálaráðuneytið, sem auglýsir þessar stöður, að sjálfsögðu. Féiagsvist verður spiluð í kvöld, þriðjudag, i félags- heimili Hallgrímskirkju til ágóða fyrir krikjubygg- ingarsjóð og verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvenfélag Hreyfils heldur síð- asta fund sinn á vorinu í kvöld kl. 21.00. Þar verður m.a. tekin ákvörðun um sumarferðalag félagsins. Þá verður kynnt meðferð á stofublómum. Þessar ungu stúlkur, sem eiga beima í Hlfðahverfi hér í Reykjavfk efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir blinda. Telpurnar, sem heita Þórdís Bjarnadóttir og Hulda Þórisdóttir, söfnuðu alls 216 krónum. Kvóld-, naetur- og helgarþjónuata apótekanna i Reykja- vik dagana 21. maí til 27. mai að báðum dögum meðtöld- um er sem hér segir: I Vesturbcejar Apóteki. Auk þess er Háaleitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmiaaðgeróir tyrir tuilorona gegn mænusótt tara fram i Heilsuverndaretöó Reykjavikur á mánudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastotur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 9r hægt aö ná sambandi við neyðarvrkt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heílauverndar- stöðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri. Vaktpjonusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz. aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Halnart|órður og Garóabær: Apótekin í Halnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir tokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegí laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. a laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldreráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl 15 til kl 16 og kl 19 til kl 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íalands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning. Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl kI. 13—16 HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 AÐAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiósla i Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aóa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió manudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Ðækistöó i Bustaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrimtsafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suóurgötu. Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga tíl föstudaga kl. 7.20—8.30 og síóan 17.00—20.30. Laug- ardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30 Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7_g og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.