Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarsölustarf Fataframleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa haröduglegan sölumann. Þarf aö hafa bíl til umráða og geta byrjaö sem fyrst. Leitað er að röskum og reglusömum manni til framtíðarstarfa. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir fimmtu- daginn 27. þ.m. merkt: „Sala — 6056“. Siglufjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. fltofgtsulilfltfrft Bóka- og rit- fangaverslun óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í fullt starf. Framtíðarstarf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 3046“. Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík sími 83033. Ljósmyndari óskast eða maöur með góða þekkingu á Ijós- myndavinnu. Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni í tímabundiö verkefni, a.m.k. 4 mánuöi. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 28. maí nk. merkt: „Ljósmyndari — 3336“. Landsbanki íslands vill ráða útlærðan matsvein til starfa. Þarf helst að geta hafið störf sem fyrst. Góð vinnuaöstaöa og vinnutími. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu starfsmannastjóra, Austurstræti 11, 4. hæð. Landsbanki Islands Ritari óskast Þarf aö vera þægileg í umgengni og starfs- glöð. Æskileg málakunnátta þýska, enska og ísl. Góö vélritunarkunnátta og starfs- reynsla á verslunarsviði nauðsynleg. Skrifstofufólk 2 starfsmenn vantar til afleysinga á skrifstofu vora frá 1. júní nk. Uppl. í stma 53366. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. Óska eftir stöðu framkvæmdastjóra eða skrifstofustjóra Hef góöa reynslu í almennum stjórnunar- störfum og góöa bókhaldsþekkingu. Öll tilboö veröur fariö með sem trúnaðarmál. Tilboðum sé skilaö til augld. Mbl. fyrir 1. júní 1982 merkt: „P — 3338“. Starf Miðaldra maður með reynslu í skrifstofu- og stjórnunarstörfum óskar eftir starfi, má gjarnan vera úti á landi. Getur hafiö störf fljótlega. Svar óskast sent augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Starf — 3045“. Húsgagnaverslun vill ráöa starfskraft nú þegar. Reynsla viö afgreiðslustörf nauösynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merktar: „Húsgagnaverslun — 3312“. Skrifstofu- og sölustörf Lítil bókaútgáfa leitar aö starfskrafti til al- mennra skrifstofu- og sölustarfa. Leitaö er að röskum og ábyggilegum starfskrafti er jafnframt gæti farið söluferöir út á lands- byggöina. Leitað er að konu á aldrinum 37—43 ára. Þarf að geta byrjaö strax. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, óskast send augl.deild Mbl. fyrir 28. maí merktar: „i — Reglusöm — 6057". Tónlistarkennari óskast Kennara vantar að Tónskóla Neskaupstaðar. Ráöningartími frá 1. ágúst nk. Aðalkennslugreinar: Tró- og málmblást- urshljóöfæri. Uppl. gefa Ágúst Ármann Þorláksson skóla- stjóri, í síma 97-7613 og Auöur Kristinsdóttir formaöur skólanefndar í síma 97-7127. Um- sóknir sendist sömu aöilum fyrir 20. júní nk. Skólanefnd Neskaupstaöar. Skriftvélavirkjar — Rafvirkjar Óskum aö ráða skriftvélavirkja, rafvirkja eöa mann meö hliöstæða menntun til viöhalds og viögeröa á Ijósritunarvélum. Nánari upplýsingar hjá verkstæðisformanni Pétri Aöalsteinssyni (ekki í síma). Skrifstofuvélar hf., Hverfisgötu 33, Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar BMW 518 árg. 1980, ekinn aðeins 18000 km til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. gefur Högni hjá Kristni Guðnasyni hf., sími 86633. _____________til sölu_____________ Athafnamenn — iðnfyrirtæki Til sölu er iðnfyrirtæki á Norðurlandi sem er í fullu rekstri í ört vaxandi iðngrein. Það er í stóru eiginhúsnæði sem fellur vel að rekstrin- um, og býður uppá stóraukin umsvif. Hag- kvæmt verö og greiðsluskilmálar. Einnig kemur til greina að taka eignir á Stór- Reykjavíkursvæðinu sem greiöslu. Þetta er tækifæri fyrir duglega og framtakssama at- hafnamenn. Lysthafendur leggi inn nöfn sín og heimilisföng á augl.deild Mbl. fyrir 5. júní n.k. merk: „Athafnamenn — iðnfyrirtæki — 3292“. | húsnæöi i boöi________________ í gamla bænum Til leigu 4ra herb. íbúð við Garðastræti með húsgögnum og öllum búnaöi. fbúöin er á hæð með tvennum svölum, er í mjög góöu ástandi. Leigist í langan eða stuttan tíma. Fyrirframgreiösla. Tilboð merkt „Garðastræti — 3031“. I fundir — mannfagnaöir | JZU Firmakeppni Verðlaunaafhending fyrir firmakeppni Skíöa- ráðs Reykjavíkur fer fram í Kristalssal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 27. maí kl. 20.30. Verðlaunaafhending og veitingar. Skíöaráö Reykjavíkur. Stuðlar h.f. Aðalfundur félagsins verður haldinn á morg- un, miðvikudaginn 26. maí 1982, kl. 15.00 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Sölusamband íslenzkra fiskframleiöenda veröur haldinn aö Hótel Sögu dagana 15. og 16. júní nk. Fundurinn hefst 15. júní kl. 9.15 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreyt- ingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiöenda. Söluturn óskast Góð velta nauðsynleg. Mjög mikil útborgun við samning. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir föstud. 28. maí merkt: „Trúnaöarmál — 3397“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.