Morgunblaðið - 31.08.1980, Page 36

Morgunblaðið - 31.08.1980, Page 36
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980 KAFP/NU \\ r1 (0<$fö GRANI GÖSLARI ást er... ... ad gefa honum mynd af þér tíl að setja á skrif- borðið. Sumir kalla þetta afsloppun. en fyrir hann er þetta sjálf tilver- an. Hálfvitapopp Hr.J. skrifar: „Að undanförnu hafa menn ver- ið að láta í ljós skoðun sína á skallapopparanum B.A.Robertson í lesendabréfadálkum dag- blaðanna. Meðal þeirra er Frk. G. í Mbl. 20. ágúst sl. Segir hún að B.A.Robertson „væri varla svona vinsæll ef hann væri aumingi“. Þetta er hæpin ályktun. • Þrjár ástæður Tónlist B.A.Robertsons er það sem kallað er hálfvitapopp, sbr. setningin „Eg er löggildur hálf- viti/hlusta á HLH og Brimkló" í laginu „Rækjureggae" með Bubba Morthens og Utangarðsmönnum. Fólk framleiðir hálfvitapopp af þremur ástæðum: 1. Það hefur ekki þroska til að umgangast aðra tónlist. 2. Það hefur ekki hæfileika til að framleiða aðra tónlist. 3. Því er sama hvað það leggst lágt til að græða peninga. Engar plötur er auðveldara að auglýsa upp en skallapoppplötur. Skallapoppsjúklingar eru svo auð- ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA SIMINN ER: 22480 COSPKlt -t' Smakkaðu rabbaragrautinn minn? Oýrasti hluturinn -og jafnframt sá mlnnsti. Verðmætí: Kr.22.000.000 Sýningargripir skipta hér þúsundum. Allt frá þessum hring á myndinni hér til hliöar upp í sófasett, - jafnvel heilu sumarbústaðina. Varla er nú gert út um slík kaup hér á sjálfri sýningunni, enda er tilgangurinn með henni miklu fremur að safna saman á einum stað, og á greinargóðan hátt, upplýsingum um vöru- framboð, verð, nýjungar eða annað sem neytendum gæti að gagni komið. Hringurinn er nefndur hér fyrir forvitnissakir. Hann er úr 14 kt. hvítagulli skrýddur billiantslípuðum demant 2,06 ct. Þessar upplýsingar eru fengnar í sýningardeild nr. 20 í aðalsal. Opið er kl. 3-10 virka daga og 1 - laugardaga og sunnudaga. Svæðinu er lokað alla daga kl. 11. 10 Heimilið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.